Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 54

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 54
Fréttir — Fréttir — Fréttir — Fréttir Siðfræði — Endurmenntunarnámskeið fyrir háskólamenn í febrúar sl. gekst endurmenntunar- stjóri Háskóla íslands fyrir nám- skeiði í siðfræði fyrir heilbrigðis- stéttir. Markmið námskeiðsins var að veita inngang í siðfræði með hliðsjón af vandamálum sem fólk í heilbrigðis- greinum verður sífellt að takast á við. Höfuðáhersla var lögð á að kynna þátttakendum í formi fyrir- lestra og umræðna, hvemig leiða má siðferðileg vandamál til lykta með skipulegri umræðu í ljósi siðfræði- kenninga. í því skyni var fjallað um eftirtalin efnisatriði: - Um eðli og viðfangsefni sið- fræðinnar. - Ágrip af siðfræðikenningum. - Um siðareglur og ákvörðun í sið- ferðilegum efnum. - Hvemig taka má á siðferðilegum vanda. - Dæmi um siðferðileg úrlausnar- efni. Námskeiðið var ætlað fólki sem starfar í heilbrigðisstéttum, svo sem hjúkmnarfræðingum, læknum, sjúkraliðum og sjúkraþjálfum. Há- marksfjöldi var 25 manns. Leiðbeinendur vom Dr. Páll Skúla- sonprófessorH.Í. ogdr. Vilhjálmur Ámason stundakennari H.í. Þátttakendur í siðfræðinámskeið- inu, sem var fróðlegt og vel skipu- lagt, vom átján, allt hjúkmnar- fræðingar að undanskildum þrem þátttakendum, tveim sjúkraliðum og einum félagsráðgjafa. Það vakti athygli þátttakenda að ein- ungis konur tóku þátt í þessu góða námskeiði, sem annars var auglýst fyrir allt fólk sem starfar í heilbrigð- isþjónustinni. Ingibjörg Árnadóttir. Leiðbeinendur endurmenntunarnámskeiðsins i siðfrœði voru heimspekingarnir Páll Skúlason, prófessor, tv. ogdr. Vilhjálmur Árnason, stundakennari. - Ljósm.: Ingibjörg Árnadóttir. Allir þátttakendur <18 talsins) voru konur og allir hjúkrunarfræðingar að undanskyldum tveimur sjúkraliðum og einumfélagsráðgjafa. - Ljósm.: Ingibjörg Árnadóttir. Rut Rebekka sýnir á Kjarvalsstöðum Listakonan og hjúkmnarfræðingur- inn Rut Rebekka Sigurjónsdóttir sýndi verk sín á Kjarvalsstöðum sl. vor, við góða aðsókn. Sérstaklega vöktu andlitsmyndir hennar athygli. Rut Rebekka er fædd í Reykjavík 1944. Lauk námi frá HSÍ1966. Hún er starfandi hjúkmnarfræðingur jafnframt því að stunda listgrein sína í námi og starfi. I.Á. 48 HJÚKRUN >■- 61. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.