Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 50

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 50
Fréttir — Fréttir — Fréttir — Fréttir í rœðustól er Sigþrúður Ingimundardóttir, formaður HFÍ. - Ljósm.: Ingibjörg Árnadóttir. Samstarf HFÍ og FHH Samstarfsnefnd Hjúkrunarfélags ís- lands og Félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga gengust fyrir vinnudegi 26. apríl ’85 með 30 fé- lagsmönnum úr hvoru félagi. Til- gangur vinnudagsins var umræða aum frekara samstarf félaganna og sameiginleg stefnumörkun í málefn- um hjúkrunar á íslandi. Flutt voru framsöguerindi og unnið í vinnu- hópum. Samstarfsnefnd HFÍ og FHH sam- anstendur af þremur félagsmönnum úr hvoru félagi. Frá HFÍ: - Sigþrúður Ingimundar- dóttir, Hanna Þórarinsdóttir, og Jóna Guðmundsdóttir. Frá FHH: - Aðalbjörg Finnboga- dóttir, Helga Jónsdóttir og Ingibjörg Sigmundsdóttir. Tilurð þessarar nefndar eru þau að stjómir félaganna ákváðu í apríl ’83 að stofna nefnd er vinna skyldi að samstarfi og sameiningu þessara tveggja hjúkrunarfélaga. Nefndin var síðan skipuð framantöldum fé- lagsmönnum og hefur starfað síðan í febrúar ’84. Dagskrá vinnudagsins var: Kynning á Hjúkrunarfélagi íslands Sigþrúður Ingimundardóttir, for- maður Kynning áfélagi háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga Aðalbjörg Finnbogadóttir, formað- ur Framsöguerindi: Hjúkrunarfræði - stéttarvitund Margrét Gústafsdóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, Borgarsp. Eining hjúkrunarfræðinga -félags- legur ávinningur Ingibjörg Einarsdóttir, deildarstjóri, Landspítala. Hópumræður. Unnið var í 9 hópum. Umræðuefni þeirra vom: 1. Hvemig skal staðið að samein- ingu FHH og HFÍ? 2. Stefnumótun í hjúkmn á íslandi - Ábyrgðarskylda: fagleg. stétt- arleg, þjóðfélagsleg. - Hlutverk hjúkmnarfræðinga í þróun heilbrigðismála á íslandi. Markmið sem fela í sér tímamörk og áætlun um hvemig þeim skal náð. Gestur Jónsson, lögfræðingur, var gestur fundarins og útskýrði hann á einfaldan hátt stöðu félaganna. Ályktun Ráðstefna hjúkmnarfræðinga í HFÍ og FHH 26. apríl 1985 ályktar: Samstarfsnefnd og stjómum beggja félaganna er falið að undirbúa til- lögur um sameiningu félaganna fyr- ir 1. maí 1986. Fulltrúafundur HFÍ og félagsfundur FHH fjalli síðan um tillögumar og taki ákvörðun, sem æðsta vald hvors félags. 44 HJÚKRUN '■•’/ts - 61. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.