Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 30

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 30
LAUSAR STOÐUR Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Hjúkrunarfræöinga vjantar til sumarafleysinga aö Fjórö- ungssjúkrahúsinu Neskaupstaö. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 97-7403 og 97-7466. Fjórðungssjúkrahúsid Neskaupstaö. Sjúkrahúsið Húsavík Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga í tvær deildarstjórastöður og hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu í svæfingu og skurðstofuhjúkrun sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Heimasími 96-41774. Sjúkrahúsið i Húsavik. Vogur Sjúkrastöð SÁÁ Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú þegar og einnig til sumarafleysinga. Feröir til og frá vinnustað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Anna María Malm- berg, sími 81615, eöa forstöðumaður, Grettir Gunnlaugs- son, í síma 685915. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri óskar að ráöa hjúkrunar- fræöinga í nokkrar fastar stööur og til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og annað sem sjúkrahúsiö hefir aö bjóöa veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sjúkrahús Blönduóss Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í föst störf. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til sumarafleysinga. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207. Kristnesspítali Staða deildarstjóra er laus til umsóknar frá og með 1. júní nk. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar í fullt starf eöa hluta úr starfi og til sumarafleysinga. Ibúðir fyrir hjúkrunarfræöinga í fullu starfi fyrir hendi. Allir starfandi hjúkrunarfræöingar hafa aögang aö barna- heimili staöarins. Upplýsingar gefur Hulda Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri, í síma 96-31100 og 96-31106. Sjúkrahúsið Patreksfirði Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar eftir að ráöa hjúkrunarfræð- ing til starfa sem fyrst, eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga, Ijós- mæöramenntun æskileg. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarfor- stjóri i síma 94-1110 eöa 94-1386. Sjúkrahús Vestmannaeyja Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar eða siðar hjúkrunarfræöinga í sjúkradeildir. Húsnæöi til staðar, einn- ig barnagæsla vegna morgun- og kvöldvakta alla virka daga. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til sumarafleysinga. Vinsamlegast hringið og fáiö upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu, sem er mjög góö, hjá Selmu Guöjónsdóttur hjúkrunarforstjóra, í síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Landspítalinn Hjúkrunardeildarstjóri óskast á lyflækningadeild 4, 14G, frá 1. júlí nk. Hjúkrunarfræðingar óskast á taugalækningadeild, lyf- lækningadeildir, krabbameinslækningadeild, blóöskilunar- deild, skurödeild, öldrunarlækningadeild, almennar barna- deildir, vökudeild, kvenlækningadeild, handlækningadeildir og bæklunarlækningadeild 1. Hjartaskurðlækningar Vegna fyrirhugaðra hjartaskurölækninga á Landspítala eru lausar til umsóknar nokkrar stööur sérmenntaöra hjúkrun- arfræðinga í skurð-, svæfinga- og gjörgæsluhjúkrun. Þjálfun þeirra verður aö hluta til erlendis. Heilsugæslustöðvar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustööv- ar eru lausar til umsóknar: 1. Heilsugæslustöð Bolungarvíkur. Staðan er laus 1. júní. 2. Heilsugæslustöð Þórshafnar. Staðan er laus nú þegar. 3. Hálf staða viö Heilsugæslustöðina á Hofsósi. Staðan er laus nú þegar. 4. Heilsugæslustööin á Hellu. Staðan er veitt frá 1. júní 1985. 5. Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík. Staöan er veitt frá 1. júní 1985. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf viö hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 1. júní 1985. Heiibrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. mai1985
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.