Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Síða 30

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Síða 30
LAUSAR STOÐUR Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Hjúkrunarfræöinga vjantar til sumarafleysinga aö Fjórö- ungssjúkrahúsinu Neskaupstaö. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 97-7403 og 97-7466. Fjórðungssjúkrahúsid Neskaupstaö. Sjúkrahúsið Húsavík Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga í tvær deildarstjórastöður og hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu í svæfingu og skurðstofuhjúkrun sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Heimasími 96-41774. Sjúkrahúsið i Húsavik. Vogur Sjúkrastöð SÁÁ Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú þegar og einnig til sumarafleysinga. Feröir til og frá vinnustað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Anna María Malm- berg, sími 81615, eöa forstöðumaður, Grettir Gunnlaugs- son, í síma 685915. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri óskar að ráöa hjúkrunar- fræöinga í nokkrar fastar stööur og til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og annað sem sjúkrahúsiö hefir aö bjóöa veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sjúkrahús Blönduóss Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í föst störf. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til sumarafleysinga. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207. Kristnesspítali Staða deildarstjóra er laus til umsóknar frá og með 1. júní nk. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar í fullt starf eöa hluta úr starfi og til sumarafleysinga. Ibúðir fyrir hjúkrunarfræöinga í fullu starfi fyrir hendi. Allir starfandi hjúkrunarfræöingar hafa aögang aö barna- heimili staöarins. Upplýsingar gefur Hulda Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri, í síma 96-31100 og 96-31106. Sjúkrahúsið Patreksfirði Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar eftir að ráöa hjúkrunarfræð- ing til starfa sem fyrst, eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga, Ijós- mæöramenntun æskileg. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarfor- stjóri i síma 94-1110 eöa 94-1386. Sjúkrahús Vestmannaeyja Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar eða siðar hjúkrunarfræöinga í sjúkradeildir. Húsnæöi til staðar, einn- ig barnagæsla vegna morgun- og kvöldvakta alla virka daga. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til sumarafleysinga. Vinsamlegast hringið og fáiö upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu, sem er mjög góö, hjá Selmu Guöjónsdóttur hjúkrunarforstjóra, í síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Landspítalinn Hjúkrunardeildarstjóri óskast á lyflækningadeild 4, 14G, frá 1. júlí nk. Hjúkrunarfræðingar óskast á taugalækningadeild, lyf- lækningadeildir, krabbameinslækningadeild, blóöskilunar- deild, skurödeild, öldrunarlækningadeild, almennar barna- deildir, vökudeild, kvenlækningadeild, handlækningadeildir og bæklunarlækningadeild 1. Hjartaskurðlækningar Vegna fyrirhugaðra hjartaskurölækninga á Landspítala eru lausar til umsóknar nokkrar stööur sérmenntaöra hjúkrun- arfræðinga í skurð-, svæfinga- og gjörgæsluhjúkrun. Þjálfun þeirra verður aö hluta til erlendis. Heilsugæslustöðvar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustööv- ar eru lausar til umsóknar: 1. Heilsugæslustöð Bolungarvíkur. Staðan er laus 1. júní. 2. Heilsugæslustöð Þórshafnar. Staðan er laus nú þegar. 3. Hálf staða viö Heilsugæslustöðina á Hofsósi. Staðan er laus nú þegar. 4. Heilsugæslustööin á Hellu. Staðan er veitt frá 1. júní 1985. 5. Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík. Staöan er veitt frá 1. júní 1985. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf viö hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 1. júní 1985. Heiibrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. mai1985

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.