Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 31

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 31
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vill ráða hjúkrunarfræðinga við barnadeild, heimahjúkrun, heilsugæslu í skólum. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á kvöldvakt í heima- hjúkrun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í síma 22400. Skjólgarður, Dvalarheimill aldraðra, Höfn í Hornafirði Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar veita Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarfræö- ingur, og Ásmundur Gislason, ráðsmaður I simum 97-8221 eða 97-8118. Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Hjúkrunarfræðingar óskast á hjúkrunardeild. Einnig til sumarafleysinga. Frá 1. ágúst er hægt að útvega dagheimilispláss fyrir börn 2-6 ára. Upplýsingar gefur Sigrún Óskarsdóttir á staðnum eða í síma 25811. Heilsugæslan Þorlákshöfn Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga í júlí og ágúst nk. Rúmgott húsnæði, íbúð (íbúö eða einbýlishús), fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Kristín Þórarinsdóttir í síma 99- 3838 og 99-3872. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga í fastar stöður frá 01.09.1985 eða eftir nán- ara samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Útvegum húsnæði sé þess óskað. Skriflegar umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra fyrir 15.06.1985. Hjúkrunarforstjóri. Sjúkrahús Akraness - Sumarafleysingar. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga á allar deildir sjúkrahússins. Húsnæði og dagheimili fyrir hendi. - Tvær stöður. Stöður hjúkrunarfræðinga á hand- og kven- sjúkdómadeild eru lausar til umsóknar. Húsnæði og dagheimili fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93- 2311. Sjúkrahúsið Bolungarvík Auglýst er laust til umsóknar starf hjúkrunarforstjóra, við Sjúkrahús Bolungarvíkur frá 1. júlí nk. Ljósmóðurmenntun æskileg. Upplýsingar um starfið gefa sjúkrahúslæknir og bæjar- Bolungarvik 10. maí 1985. Bæjarstjóri. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 Hjúkrunarfræðingur óskast í fullt starf nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Hlutastörf koma til greina. Um er að ræða dagvinnu og einstakar bakvaktir. Nánari upplýsingar veitir Sigríður M. Stephensen hjúkrun- arforstjóri á staðnum og í síma 29133. Sjúkrahús Hvammstanga Óskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa. Góð kjör. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra I síma 95-1329 og 95- 1486 heima. Kragero Kombinerte Helseinstitusjon FERIEVIKARER for islandske sykepleiere, st.kode 7174, for sommeren 1985. Kragero er en liten kystby i det sorlige Norge, og institu- sjonen bestár av 90 sykehjemsplasser og 30 syke- stuesenger. Stillingene er lonnet i lonnstrinn 13-19, (kr. 48,95-kr. 62.29 pr.t.). Helseinstitusjonen er behjelpelig med á skaffe bolig. Opplysninger v/Sjefsykepleier Marie Knutsen, tlf. 036/ 82000 mandag-fredag mellom kl. 9.00-15.00. Tillsetting skjer pá vanlige fylkeskommunale vilkár som det gár fram af reglement og gjeldende tariffavtaler. Pensjons- ordning. Soknad vedlagt rettkjente avskrifter af vitnemál og attester sendes til Kragero Kombinerte Helseinstitusjon, v/adm. sjef Alv G. Knutsen, 3770 Kragero, Norge. St. Jósefsspítali, Landakoti Hjúkrunarfræöingar, lausar stöður við eftirtaldar deildir: - Handlækningadeildir IB og IIB - Lyflækningadeildir IA og IIA - Svæfingardeild - Skurðdeild - Barnadeild - Göngudeild (Gastro) dagvinna. Einnig óskast hj.fr. til sumarafleysinga. Boðið er upp á að- lögunarkennslu á öllum deildum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, send- ist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavík, 11. apríl 1985. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.