Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Qupperneq 31

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Qupperneq 31
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vill ráða hjúkrunarfræðinga við barnadeild, heimahjúkrun, heilsugæslu í skólum. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á kvöldvakt í heima- hjúkrun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í síma 22400. Skjólgarður, Dvalarheimill aldraðra, Höfn í Hornafirði Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar veita Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarfræö- ingur, og Ásmundur Gislason, ráðsmaður I simum 97-8221 eða 97-8118. Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Hjúkrunarfræðingar óskast á hjúkrunardeild. Einnig til sumarafleysinga. Frá 1. ágúst er hægt að útvega dagheimilispláss fyrir börn 2-6 ára. Upplýsingar gefur Sigrún Óskarsdóttir á staðnum eða í síma 25811. Heilsugæslan Þorlákshöfn Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga í júlí og ágúst nk. Rúmgott húsnæði, íbúð (íbúö eða einbýlishús), fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Kristín Þórarinsdóttir í síma 99- 3838 og 99-3872. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga í fastar stöður frá 01.09.1985 eða eftir nán- ara samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Útvegum húsnæði sé þess óskað. Skriflegar umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra fyrir 15.06.1985. Hjúkrunarforstjóri. Sjúkrahús Akraness - Sumarafleysingar. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga á allar deildir sjúkrahússins. Húsnæði og dagheimili fyrir hendi. - Tvær stöður. Stöður hjúkrunarfræðinga á hand- og kven- sjúkdómadeild eru lausar til umsóknar. Húsnæði og dagheimili fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93- 2311. Sjúkrahúsið Bolungarvík Auglýst er laust til umsóknar starf hjúkrunarforstjóra, við Sjúkrahús Bolungarvíkur frá 1. júlí nk. Ljósmóðurmenntun æskileg. Upplýsingar um starfið gefa sjúkrahúslæknir og bæjar- Bolungarvik 10. maí 1985. Bæjarstjóri. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 Hjúkrunarfræðingur óskast í fullt starf nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Hlutastörf koma til greina. Um er að ræða dagvinnu og einstakar bakvaktir. Nánari upplýsingar veitir Sigríður M. Stephensen hjúkrun- arforstjóri á staðnum og í síma 29133. Sjúkrahús Hvammstanga Óskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa. Góð kjör. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra I síma 95-1329 og 95- 1486 heima. Kragero Kombinerte Helseinstitusjon FERIEVIKARER for islandske sykepleiere, st.kode 7174, for sommeren 1985. Kragero er en liten kystby i det sorlige Norge, og institu- sjonen bestár av 90 sykehjemsplasser og 30 syke- stuesenger. Stillingene er lonnet i lonnstrinn 13-19, (kr. 48,95-kr. 62.29 pr.t.). Helseinstitusjonen er behjelpelig med á skaffe bolig. Opplysninger v/Sjefsykepleier Marie Knutsen, tlf. 036/ 82000 mandag-fredag mellom kl. 9.00-15.00. Tillsetting skjer pá vanlige fylkeskommunale vilkár som det gár fram af reglement og gjeldende tariffavtaler. Pensjons- ordning. Soknad vedlagt rettkjente avskrifter af vitnemál og attester sendes til Kragero Kombinerte Helseinstitusjon, v/adm. sjef Alv G. Knutsen, 3770 Kragero, Norge. St. Jósefsspítali, Landakoti Hjúkrunarfræöingar, lausar stöður við eftirtaldar deildir: - Handlækningadeildir IB og IIB - Lyflækningadeildir IA og IIA - Svæfingardeild - Skurðdeild - Barnadeild - Göngudeild (Gastro) dagvinna. Einnig óskast hj.fr. til sumarafleysinga. Boðið er upp á að- lögunarkennslu á öllum deildum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, send- ist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavík, 11. apríl 1985. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.