Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 32
flURORIX* móklóbemíð félagslegri fælni (ný ábendii g • Góðurárangur við öllum tegundum þunglyndis12 • Veldur ekki kyndeyfð eða annarri kynvanstarfsemi34 • Veldur sjaldan aukaverkunum, litil áhætta við ofskömmtun15' 7 • Hefja má meðferð strax og hætt er á öðrum þunglyndislyfjum89 • Skömmtun: 300-600 mg á dag, gefið í t.d. tveimur skömmtum Roche T HORARENSEN L Y F Vai na$»aróar IS • 10-1 Rcykjavík • Sími VH) 7 100 Lyfhrif: Móklóbemíö er geödeyfðarlyf sem hefur áhrif á mónóamínvirka kerfí taugaboöefna í heila meö afturkræfri hömlun á mónóamínoxídasa, einkum tegund A (RIMA). Viö þetta minnkar umbrot noradrenalíns, dópamíns og serótóníns og þaö leiöir til aukinnar utanfrumuþéttni þessara taugaboöefna. Skammvinnar og langvinnar dýrarannsóknir benda til lítilla eituráhrifa. Ekki hafa komið fram eituráhrif á hjarta. Fram getur komiö lág tíöni af hækkun lifrarensíma án þess aö þaö hafi klínískar afleiöingar. Ábendlngar: Geödeyfö, aöallega innlæg geödeyfð. Erfiö eöa langvarandi útlæg geðdeyfö. Félagsleg fælni. Skammtar: Geödeyfö: Fullorðnir: Venjulegur byrjunarskammtur er 300 mg á dag, venjulega gefíö í tveimur til þremur deiliskömmtum. Gera má ráð fyrir aö full verkun fáist eftir 4-6 vikna meöferð. Þegar árangur kemur í ljós má lækka skammtinn. Hámarksdagskammtur er 600 mg á dag. Taka á lyfið inn eftir máltíð. Sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi veröur aö gefa minni skammta en hér hafa verið nefndir. Böm: Lyfið er ekki ætlaö börnum yngri en 12 ára. FéUigsleg fíclni Ráölagður skammtur er 600 mg/dag, gefið í tveimur skömmtum. Meöferö meö 600 mg/dag ætti að standa yfir í 8-12 vikur til þess aö meta áhrif lyfsins. Félagsleg fælni getur veriö langvinnur sjúkdómur og fyrir sjúkling sem svarar meðferö er eðlilegt að hugleiöa áframhaldandi meðferð. Niöurstööur langtíma rannsókna benda til þess aö áhrif meöferöar með lyfinu haldist viö samfellda notkun. Endurmeta skal ástand sjúklinga með reglulegu millibili til þess aö ákvaröa þörf þeirra fyrir frekari meðferð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Bráö ruglun (confusio mentis). Samtímis notkun selegilíns. Varnaöarorö og varúöarreglur: Geödeyíöar- sjúklingar meö æsing eöa óróleika sem helstu klínísku einkenni eiga annaöhvort ekki aö vera á móklóbemíð meöferö eöa einungis í samsetningu meö róandi lyfi (t.d. benzódíazepínum) í mest 2-3 vikur. Vegna skorts á klínískum upplýsingum eiga sjúklingar meö geðklofa eöa hvarfageöklofa- kvilla (schizoaffective psychoses) ekki aö fá meðferð með móklóbemíöi (sjá Frábendingar). Sjúklingum meö háþrýsting er ráölagt aö forðast fæöutegundir sem innihalda týramín í miklu magni. Rannsóknir benda til þess aö MAO- hemlar geti kallaö fram háþrýstingsviðbragö hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils eöa krómfíklaæxli. Þar sem reynsla af notkun móklóbemíös fyrir þennan hóp sjúklinga er ekki fyrirliggjandi, á aö gæta varúðar viö ávísun móklóbemíös. í upphafí meöferöar skal fylgjast vel meö sjúklingum sem hafa tilhneigingu til sjálfsvígs. Ef geödeyföarástand í tvískautasjúkdómum er meðhöndlað, getur þaö kallað fram oflæti. Milliverkanir: Hjá dýrum eykur móklóbemíð áhrif íbúprófens og ópíata. Því getur veriö nauösynlegt aö aðlaga skammta fyrir þessi lyf. Samtímis gjöf petidíns er ekki ráölögö. í rannsóknum sýnir móklóbemíö óverulega tilhneigingu til milliverkana viö týramín. Milliverkanir viö fæöutegundir sem innihalda týramín hafa viö eölilegar kringumstæöur og þegar móklóbemíö er tekið eftir máltíö, ekki klíníska þýðingu. Címetidín hindrar umbrot móklóbemíðs. Því á aö minnka venjulegan skammt móklóbemíðs um helming hjá sjúklingum sem taka rímetidín. Meðferð meö þríhringlaga eða öðrum geö- deyföarlyfjum getur hafist án þess aö gert sé hlé á milli. Þegar skipt er yfir á móklóbemíð eiga skammtar ekki aö vera hærri en 300 mg á dag fyrstu vikuna. Lyfjafræðileg áhrif adrenvirkra lyfja gefin kerfisbundið geta aukist og lengst viö meöferö meö móklóbemíöi. Forðast á samtímis meöferö meö móklóbemíöi og klómipramíni, þar sem aukin hætta er á alvarlegum aukaverkunum. Enn sem komið er engin reynsla af samhliöa notkun móklóbemíðs og búspíróns hjá mönnum. Meðganga og brjóstagjöf: í dýrarannsóknum hefur ekki veriö sýnt fram á hættu fyrir fóstur, en öryggi lyfsins viö notkun á meögöngu hjá mönnum hefur ekki veriö staðfest. Því skal meta ávinning af meðferö á meögöngu gegn hugsanlegri áhættu fyrir fóstur. Þó aðeins smávægilegt magn af móklóbemíöi skiljist út í móöurmjólk (um 1/30 af skammti gefnum móöur, leiðrétt meö tilliti til líkamsþyngdar) á aö meta ávinning af því aö halda meöferö áfram viö brjóstagjöf gegn mögulegri áhættu fyrir bamið. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Engin varúöarmerking. Aukavcrkanir: Algengar (>I%): Almetinan Svimi, höfuöverkur. Meltingarfœri: Ógleöi, niöurgangur. Geörcen: Svefntrufianir. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Almennar. Slappleiki, bjúgur. Hjarta- og œöakerfi: Blóöþrýstingslækkun. Meltingarfœri: Breytingar á bragöskyni, munnþurrkur, uppköst, harðlífi. Húö: Roöi, útbrot, kláði, ofsakláði. Taugakerfi: Náladofi. Geðrcen: Rugl, óróleiki, pirringur, kvíöi, ranghugmyndir, æsingur. Augu: Sjóntruflanir. Ofskömmtun/eiturverkanir: Reynsla af ofskömmtun hjá mönnum er enn sem komið er takmörkuð. Merki um æsing, árásargirni og breytingar á hegöun hafa komið fram. Meöferö ofskömmtunar á einkum aö beinast að því aö viðhalda eölilegri líkamsstarfsemi. Innihaldsefni: Hver tafla inniheldur: Moclo- bemidum INN 100 mg, 150 mg eöa 300 mg. Pakkningar og hámarksverð í smásölu frá 1. 7. 2000: Töflur 100 mg: 30 stk. (þynnupakk- að): 2.100 kr; Töfiur 150 mg: 30 stk. (þynnupakk- að): 2.516 kr.; 100 stk. (þynnupakkað): 6.422 kr. Töfiur 300 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 3-903 kr.; 60 stk. (þynnupakkað): 7.472 kr. Greiöslufyrirkomulag: Elli- og örorkulífeyris- þegar greiða aö hámarki 950 kr. fyrir lyfið og aörir að hámarki 3.100 kr. Afgrciöslutilhögun: Heimilt er aö ávísa lyfinu til 100 daga notkunar í senn. Heimildir: 1. Fitton A et al. Drugs 1992; 43 (4): 561-596. 2. Angst J et al. Psychoph- armacology 1992; 106 (Suppl): 109-113. 3. Phil- ipp M et al. Int Clin Psychopharm 1993; 7 (3-4): 149-153- 4. Baier D et al. Fortschr Neurol Psychiat 1994; 38: 3371-79- 5. Roth M et al. Br J Psychiatry 1996; 168: 149-157. 6. Hetzel W. Psychopharmacology 1992; 106 (Suppl): 127- 129. 7. Chen DT, Ruth R. Clin Neuroph- armacol 1993; 16 (Suppl 2): 63-68. 8. Amrein R et al. Psychopharmacology 1992; 106 (Suppl): 24-31. 9. Dingemanse J. Int Clin Psychoph- armacology 1993; 7 (3-4): 167-180.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.