Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 12
Tafla 2. Reynsla nemenda af þjónustu skólahjúkrunarfræðings Þjónusta skólahjúkrunarfræðings Nemendur Nemendur Alls í 6. bekk í 10. bekk (N=49) (N=23) (N=26) Líkamlegt Setti á piástur, mældi hæð og þyngd, bólusetti. 23 (100%) 14 (53%) 37 (77%) Hafði eftirlit með gangi sjúkdóms. 1 (4%) 0 (0%) 1 (2%) Fræðsla Kynnti sig í bekk, 1 (4%) 9 (34%) 10 (20%) Kom inn í kynfræðslu. 0 (0%) 4 (15%) 4 (8%) Sálfélagslegt Talaði við nemendur. 0 (0%) 1 (4%) 1 (2%) Annað Gerði ekkert, sagði að þetta yrði í lagi. 6 (26%) 2 (8%) 8 (16%) Nemendur mundu ekki hvað gert hafði verið 2 (8%) 0 (0%) 2 (4%) Tafla 3. Það sem nemendum líkaði og mislíkaði við þjónustu skólahjúkrunarfræðings Þjónusta skólahjúkrunarfræðings Nemendur Nemendur Alls (Dæmi um svör nemenda) í 6. bekk í 10. bekk (N=49) (N=23) (N=26) Líkaði Eini staðurinn þar sem hægt er að fá dömubindi. 0 (0%) 2 (7%) 2 (4%) Hún fylgdist stöðugt með þyngd minni. 0 (0%) 1 (4%) 1 (2%) Mislíkaði Hún var aldrei við, ekki þegar ég kom. 12 (52%) 10 (38%) 22 (45%) Við getum ekki fengið verkjalyf í skólanum. 3 (13%) 5 (19%) 8 (16%) Það er erfitt að komast til hennar og hún er lengi að svara. 4(17%) 4 (15%) 8 (16%) Kynfræðslan kom of seint. 0 (0%) 7 (27%) 7 (14%) Hún segir alltaf að allt sé í lagi og hún setur aldrei neitt á. 6 (26%) 0 (0%) 6 (12%) Hún kynnir sig aldrei. 2 (8%) 0 (0%) 2 (4%) ætti að koma í tíma og kenna eitthvað eða bara tala við okkur". Nemendur í 10. bekk höfðu aftur á móti engan áhuga á að fá hjúkrunarfræðing inn í tíma nema þá til að kynna sig. Nokkur hluti nemenda vildi að skólahjúkrunar- fræðingur gæfi verkjalyf. Nemandi í 10. bekk sagði: „Hún ætti að hafa verkjatöflur í skólanum" og annar í 6. bekk sagði: „Mér finnst það ætti að vera panódíl við hausverk". í 6. bekk voru fleiri nemendur sem óskuðu eftir því að hafa greiðari aðgang að skólahjúkrunarfræðingnum. Einn nemandinn sagði t.d.: „Og þegar maður fer niður þá er hurðin alltaf læst og það er varla hægt að opna hina hurð- ina“. Aðeins nemendur í 10. bekk nefndu sálfélagslega þætti og einn nemandinn sagði: „Það ætti að vera hægt að tala við hana. Eins og þegar maður er að tala við fullorðna þá eru þeir alltaf að snúa út úr“ og annar sagði: „Hún verður að heita trúnaði við vitum ekkert hvort við getum treyst henni“. UMRÆÐA fræðingi í skólanum og að þorri þeirra hafði nýtt sér þjón- ustu skólahjúkrunarfræðings. Flestir nemendurnir höfðu farið til skólahjúkrunarfræðings vegna líkamlegra meina, nokkrir höfðu reynslu af honum úr kennslu og aðeins einn nemandi hafði farið af sálfélagslegum ástæðum. Þessar niðurstöður eru í samræmi við rannsóknir sem sýna hvernig skólahjúkrunarfræðingar líta á starf sitt. í rannsókn Bjargar Eysteinsdóttur (1988), sem framkvæmd var meðal skólahjúkrunarfræðinga á Stór-Reykjavíkursvæðinu, kom fram að þeir vörðu u.þ.b. helmingi tíma síns í líkamlegt eftirlit en mun minni tíma í þverfaglegt samstarf og ráð- leggingar, og minnstum tíma var eytt í stjórnun. Einnig vörðu skólahjúkrunarfræðingar í 60-100% starfi meiri tíma í kennslu og ráðgjöf en skólahjúkrunarfræðingar sem unnu minna. Þó má benda á að þátttaka hjúkrunarfræðings í kennslu er mismunandi eftir skólum og er háð sam- komulagi milli kennara og viðkomandi hjúkrunarfræðings. Athygli vekur að nokkurs misræmis gætir í því hve fáir nemendur höfðu skoðun á því hvað skólahjúkrunarfræð- ingar gerðu og þess að nær allir höfðu notfært sér Niðurstöður sýndu að nemendur vissu af skólahjúkrunar- 196 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.