Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 27
Afríka Kenýa Raikes (1990) Dæmigert úrtak 612 giftra kvenna í Kissi-héraði. 42% kvenna vitna um að hafa verið barðar af maka, af þeim segja 58% að þær hafi verið barðar oft eða stundum. Úganda Blanc o.fl. (1997) Dæmigert úrtak kvenna á aldrinum 20-44 og sambýlismanna þeirra í tveimur héruðum, Masaka og Lira. 41 % kvenna vitna um að hafa verið barðar eða meiddar af maka; 41 % karla segjast hafa barið maka sinn. Zimbabwe Watts (1996) Dæmigert úrtak 966 kvenna eldri en 18 ára í Midlandshéraði. 32% vitna um líkamlega misbeitingu ættingja eða sambýlismanns síðan þær voru 16 ára. Rómanska-Ameríka Chile Larrain (1993) Dæmigert úrtak kvenna á aldrinum 22-55 frá Santíagó í sambandi sem staðið hefur meira en tvö ár. 26% kvenna vitna um minnst eitt tilfelli líkamlegra misþyrminga maka, 11 % vitna um minnst eitt alvarlegt ofbeldistilfelli maka og 15% kvenna vitna um minnst eitt tilfelli ekki jafnalvarlegt. Kólumbía DHS III- rannsóknin (1995) Dæmigert þjóðarúrtak 6.097 kvenna í sambúð á aldinum 15-49. 19% kvenna hafa orðið fyrir líkamsárás af hálfu maka síns. Mexíkó Rodriguez og Becerra (1997) Dæmigert úrtak 650 kvenna sem eru eða hafa verið giftar/í sambúð á Guadalajara-borgarsvæðinu. 30% vitna um minnst eitt alvarlegt ofbeldistilfelli maka; 13% vitna um alvarlegt ofbeldi á síðastliðnu ári. Mexíkó Shiroma (1996) Dæmigert úrtak kvenna sem eru eða hafa verið giftar/í sambúð 15 ára eða eldri frá Monterrey. 16% kvenna, sem eru eða hafa verið giftar eða í sambúð, vitna um líkamlegt ofbeldi síðan þær voru 15 ára. Nicaragua Ellsberg o.fl. (1996) Dæmigert úrtak kvenna sem eru eða hafa verið giftar, á aldrinum 15-49, frá León, næststærstu borg Nicaragua. 52% vitna um minnst eitt alvarlegt ofbeldistilfelli maka; 27% vitna um alvarlegt ofbeldi á síðastliðnu ári. NAUÐGANIR OG NAUÐGUNARTILRAUNIR Land Fórnarlamb þekkti Fórnarlömb undir lögaldri árásarmanninn Bandaríkin 78% 62% undir 15 ára Perú (Líma) 60% 18% undir 9 ára Malasía 68% 58% undir 15 ára Mexíkóborg 67% 36% undir 15 ára, 23% undir 10 ára Gvatemalaborg 61% 40% undir 15 ára Papúa Nýja-Gínea Kemur ekki fram 13% þeirra sem af lifðu undir 7 ára Chile (Santíagó) 78% 58% undir 15 ára, 32% undir 10 ára Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 76. árg. 2000 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.