Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Síða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Síða 27
Afríka Kenýa Raikes (1990) Dæmigert úrtak 612 giftra kvenna í Kissi-héraði. 42% kvenna vitna um að hafa verið barðar af maka, af þeim segja 58% að þær hafi verið barðar oft eða stundum. Úganda Blanc o.fl. (1997) Dæmigert úrtak kvenna á aldrinum 20-44 og sambýlismanna þeirra í tveimur héruðum, Masaka og Lira. 41 % kvenna vitna um að hafa verið barðar eða meiddar af maka; 41 % karla segjast hafa barið maka sinn. Zimbabwe Watts (1996) Dæmigert úrtak 966 kvenna eldri en 18 ára í Midlandshéraði. 32% vitna um líkamlega misbeitingu ættingja eða sambýlismanns síðan þær voru 16 ára. Rómanska-Ameríka Chile Larrain (1993) Dæmigert úrtak kvenna á aldrinum 22-55 frá Santíagó í sambandi sem staðið hefur meira en tvö ár. 26% kvenna vitna um minnst eitt tilfelli líkamlegra misþyrminga maka, 11 % vitna um minnst eitt alvarlegt ofbeldistilfelli maka og 15% kvenna vitna um minnst eitt tilfelli ekki jafnalvarlegt. Kólumbía DHS III- rannsóknin (1995) Dæmigert þjóðarúrtak 6.097 kvenna í sambúð á aldinum 15-49. 19% kvenna hafa orðið fyrir líkamsárás af hálfu maka síns. Mexíkó Rodriguez og Becerra (1997) Dæmigert úrtak 650 kvenna sem eru eða hafa verið giftar/í sambúð á Guadalajara-borgarsvæðinu. 30% vitna um minnst eitt alvarlegt ofbeldistilfelli maka; 13% vitna um alvarlegt ofbeldi á síðastliðnu ári. Mexíkó Shiroma (1996) Dæmigert úrtak kvenna sem eru eða hafa verið giftar/í sambúð 15 ára eða eldri frá Monterrey. 16% kvenna, sem eru eða hafa verið giftar eða í sambúð, vitna um líkamlegt ofbeldi síðan þær voru 15 ára. Nicaragua Ellsberg o.fl. (1996) Dæmigert úrtak kvenna sem eru eða hafa verið giftar, á aldrinum 15-49, frá León, næststærstu borg Nicaragua. 52% vitna um minnst eitt alvarlegt ofbeldistilfelli maka; 27% vitna um alvarlegt ofbeldi á síðastliðnu ári. NAUÐGANIR OG NAUÐGUNARTILRAUNIR Land Fórnarlamb þekkti Fórnarlömb undir lögaldri árásarmanninn Bandaríkin 78% 62% undir 15 ára Perú (Líma) 60% 18% undir 9 ára Malasía 68% 58% undir 15 ára Mexíkóborg 67% 36% undir 15 ára, 23% undir 10 ára Gvatemalaborg 61% 40% undir 15 ára Papúa Nýja-Gínea Kemur ekki fram 13% þeirra sem af lifðu undir 7 ára Chile (Santíagó) 78% 58% undir 15 ára, 32% undir 10 ára Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 76. árg. 2000 211

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.