Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Blaðsíða 57
Hjúkrunarfræðingar Siúkrahús Akraness Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa á handlækningadeild sjúkrahússins sem fyrst. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að skoða stofnunina, eru velkomnir. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeíld, svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild og endurhæfingardeild. SHA tekur þátt í menntun heílbrígðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 430 6000. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir Þú sem hefur áhuga á að vinna með okkur í fallegu umhverfi og að kynna þér störfin, vinsamlega hafðu samband við hjúkrunarforstjóra, Rannveigu Guðnadóttur, í síma 510-2100/896-5098 eða komdu að Árskógum 2, 109 Reykjavík. ST. JÓSEFSSPÍTALISU3 HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Við á lyflækningadeild St.Jósefsspítala í Hafnarfirði óskum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum til starfa sem fyrst. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Á deildinni er fjölbreytt starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma auk þess sem deildin sinni bráðamóttöku fyrir Hafnarfjörð og nágrenni. Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og við segjum þér nánar frá starfseminni og vaktafyrirkomulagi. Upplýsingar veita Birna Steingrímsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, eða Gunnhildur Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri, í síma 555-0000. Sunnuhlíð Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir nú þegar. Grunnraðast í launaflokk B-8 Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á morgun og kvöldvaktir. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími: 560 4163 og 560 4100. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500 Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Revkjauík Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á morgun- og kvöldvaktir Upplýsingar veitir Ingibjörg Bernhöft, hjúkrunarfræðingur, í síma 552 5811. Heilsugæslustöðin, Kirkjubæjarklaustri Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri sem fyrst. Umsóknarfrestur til 10. nóvember Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Gunnar Þorkelsson, í síma 487-4636. Comfeef úrvaí sáraumbúða Þrýstíngsumbúöir Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust. Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár- barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon filmu til að festa umbúðirnar með. jpr . Pius Ulcus umbúöirj^ Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa minnkar uppgufun. Margar stærðir og mismunandi lögun. Ó.Johnson&í Kaaber hf Sætuni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á. = Coloplast = í Comfeel línunni eru líka: - Isorins hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina - Deo Gel sem eyðir lykt (illa lyktandi sárum - Purilon Gel til að hreinsa burt dauðan vef fljótt og örugglega - Púður í mikið vessandi sár - Pasta til fyllingar í djúp sár - Stabilon festiumbúðir Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár- græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum. Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga í sig raka og létta þrýsting. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.