Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Side 57
Hjúkrunarfræðingar
Siúkrahús Akraness
Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa
á handlækningadeild sjúkrahússins sem fyrst.
Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun
með reyndum hjúkrunarfræðingum.
Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að
skoða stofnunina, eru velkomnir.
Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús
með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er
áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum
deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild,
fæðingar- og kvensjúkdómadeild,
öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeíld,
svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild
og endurhæfingardeild.
SHA tekur þátt í menntun heílbrígðisstétta og
lögð er áhersla á vísindarannsóknir.
Upplýsingar um stöðurnar veitir
Steinunn Sigurðardóttir
hjúkrunarforstjóri í síma
430 6000.
Fallegt og heimilislegt
hjúkrunarheimili í Mjóddinni
Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og
helgarvaktir
Þú sem hefur áhuga á að vinna með okkur í
fallegu umhverfi og að kynna þér störfin,
vinsamlega hafðu samband við
hjúkrunarforstjóra, Rannveigu Guðnadóttur, í
síma 510-2100/896-5098 eða komdu að
Árskógum 2, 109 Reykjavík.
ST. JÓSEFSSPÍTALISU3
HAFNARFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
Við á lyflækningadeild St.Jósefsspítala í
Hafnarfirði óskum eftir áhugasömum
hjúkrunarfræðingum til starfa sem fyrst.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Á deildinni er fjölbreytt starfsemi með
áherslu á meltingarsjúkdóma auk þess
sem deildin sinni bráðamóttöku fyrir
Hafnarfjörð og nágrenni.
Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og
við segjum þér nánar frá starfseminni og
vaktafyrirkomulagi.
Upplýsingar veita Birna
Steingrímsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri,
eða
Gunnhildur Sigurðardóttir
hjúkrunarforstjóri, í síma 555-0000.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir nú
þegar. Grunnraðast í launaflokk B-8
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á morgun
og kvöldvaktir.
Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, sími: 560 4163 og
560 4100.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall
samkomulag.
Upplýsingar veitir Arnheiður
hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500
Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir
Snorrabraut 58, Revkjauík
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
morgun- og kvöldvaktir
Upplýsingar veitir Ingibjörg Bernhöft,
hjúkrunarfræðingur, í síma 552 5811.
Heilsugæslustöðin,
Kirkjubæjarklaustri
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á
heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri
sem fyrst.
Umsóknarfrestur til 10. nóvember
Nánari upplýsingar veitir formaður
stjórnar, Gunnar Þorkelsson,
í síma 487-4636.
Comfeef
úrvaí sáraumbúða
Þrýstíngsumbúöir
Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust.
Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár-
barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon
filmu til að festa umbúðirnar með.
jpr
.
Pius Ulcus umbúöirj^
Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri
skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði
umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við
mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa
minnkar uppgufun. Margar stærðir og
mismunandi lögun.
Ó.Johnson&í Kaaber hf
Sætuni 8, 105 Reykjavík
S. 535 4000 • Fax: 562 1 878
Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku
yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði
sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á.
= Coloplast =
í Comfeel línunni eru líka:
- Isorins hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina
- Deo Gel sem eyðir lykt (illa lyktandi sárum
- Purilon Gel til að hreinsa burt dauðan vef fljótt og örugglega
- Púður í mikið vessandi sár
- Pasta til fyllingar í djúp sár
- Stabilon festiumbúðir
Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið
úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár-
græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum
lífsgæðum.
Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga
í sig raka og létta þrýsting.
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000
237