Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Qupperneq 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Qupperneq 61
Óánægja meö hjúkrunarstjórn minnkar meö lengri starfsaldri og samkvæmt einhliða dreifigreiningu eru þeir hjúkrunarfræðingar, sem starfað hafa við hjúkrun í 16 ár eða lengur, tölfræðilega marktækt ánægðari með hjúkr- unarstjórn en þeir sem hafa styttri starfsreynslu (F=5,30; df=3/186; p<0,05). Tafla 4. Meðalskor á mælikvarðanum „Ánægja með hjúkrunarstjórn" eftir starfsaldri Meðalskor SD Fjöldi Svar svara vantar Starfað við hjúkrun í 5 ár eða skemur 2,68 0,84 34 4 (5,6%) Starfað við hjúkrun í 6-15 ár 2,71 0,76 54 13(10,5%) Starfað við hjúkrun í 16-25 ár Starfað við hjúkrun í 2,48 0,79 52 8(13,3%) 26 ár eða lengur 2,30 0,77 50 6(10,7%) Samkvæmt einhliða dreifigreiningu hafði staða þátttak- enda tölfræðilega marktæk áhrif á starfsánægju þeirra. Þannig er almenn starfsánægja annarra stjórnenda meiri en ánægja almennra hjúkrunarfræðinga (F=5,36; df=3/179; p<0,01). Þátttakendur voru almennt óánægðir með laun en óánægjan reyndist þó mest hjá almennum hjúkrunarfræðingum og minnst hjá öðrum stjórnendum (F=11,09; df=3/182; p<0,001) og ánægja með hjúkrunar- stjórn eykst (F=4,22; df=3/185; p<0,001) samfara hærri stöðu (sjá töflur 4-6). Tafla 5. Starfsánægja: meðalskor á spurningalistanum í heild eftir stöðu Meðaltal SD Fjöldi svara Svar vantar Almennir hjúkrunar- fræðingar 2,54 0,36 101 5 (4,7%) Aðstoðardeildarstjóri 2,53 0,36 27 4 (12,9%) Deildarstjóri 2,45 0,55 38 4 (9,5%) Aðrir stjórnendur 2,17 0,51 20 7 (35,0%) Tafla 6. Meðalskor á mælikvarðanum „Ánægja með laun“ eftir stöðu Meðaltal SD Fjöldi svara Svar vantar Almennir hjúkrunar- fræðingar 3,72 0,74 102 4 (3,8%) Aðstoðardeildarstjóri 3,48 0,93 29 2 (6,5%) Deildarstjóri 3,33 0,77 36 6(14,3%) Aðrir stjórnendur 3,13 1,12 22 5 (18,5%) Tafla 7. Meðalskor á mælikvarðanum „Ánægja með hjúkrunarstjórn" eftir stöðu Meðaltal SD Fjöldi svara Svar vantar Almennir hjúkrunar- fræðingar 2,81 0,78 97 9 (8,5%) Aðstoðardeildarstjóri 2,62 0,76 27 4(12,9%) Deildarstjóri 2,23 0,63 39 3 (7,1%) Aðrir stjórnendur 1,98 0,64 23 4 (14,8%) Tækifæri til að sinna ákveðnum þáttum hjúkrunar- starfsins Þátttakendur voru spurðir að því að hve miklu leyti þeim fannst starf þeirra bjóða upp á tækifæri til að sinna eftir- töldum þáttum: fræðslu, umönnun, ráðgjöf, rannsóknum, ákvarðanatöku, teymisvinnu, endurmenntun/símenntun, þróun fagmennsku, veitingu andlegs stuðnings og þróun sérhæfðrar hjúkrunarmeðferðar. Byggt var á fyrrnefndri könnun Wynne, Clarkin og McNieve (1992). Niðurstöður voru helstar að meirihluti þátttakenda telur sig að miklu eða öllu leyti fá tækifæri til að sinna fræðslu, umönnun, ráðgjöf og ákvarðanatöku. Um það bil helm- ingur telur sig að miklu eða öllu leyti fá tækifæri til að sinna teymisvinnu, þróun fagmennsku og því að geta veitt and- legan stuðning. Meirihluti þátttakenda telur sig hins vegar að litlu eða engu leyti geta sinnt rannsóknum, endur- og símenntun og þróun sérhæfðrar hjúkrunarmeðferðar í sínu starfi. Samband bakgrunnsbreyta við tækifæri til að sinna ákveðnum þáttum starfsins Misjafnt er eftir vinnustöðum hvort og hvaða þáttum hjúkr- unarstarfsins þátttakendur fengu tækifæri til að sinna. Þannig töldu hjúkrunarfræðingar starfandi á sjúkrahúsum (n=130) að þeir hefðu fleiri tækifæri en aðrir þátttakendur (70) til að sinna þróun sérhæfðrar hjúkrunarmeðferðar og teymisvinnu. Hjúkrunarfræðingar í heilsugæslu (n=25) töldu sig oftar fá tækifæri til að sinna þróun fagmennsku, ráðgjöf, endur- og símenntun og því að veita andlegan stuðning en þeir sem ekki vinna í heilsugæslu (n=180). Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunar- og dvalarheimilum (n=29) töldu sig hins vegar hafa færri tækifæri en aðrir þátttak- endur (n=180) til að sinna fræðslu, ákvarðanatöku, teymis- vinnu, þróun fagmennsku og þróun sérhæfðrar hjúkrunar- meðferðar. Sterk tengsl eru á milli menntunar og þess hvaða þáttum hjúkrunarstarfsins þátttakendur töldu sig fá tæki- færi til að sinna. Hlutfallslega fleiri hjúkrunarfræðingar með B.S. gráðu töldu sig fá tækifæri til að sinna ýmsum þáttum starfsins en hjúkrunarfræðingar með próf frá Hjúkrunar- eða Ljósmæðraskóla íslands. Frekari tölfræðilegar upplýs- 61 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.