Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 73

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 73
Bækur og bæklingar Dokumentation og kvalitetsudvikling Dansk sygeplejerád hefur gefið út bókina sem er ætluð nemendum í hjúkrunarfræði, bæði sem kennslubók og handbók. Bókina rita 11 hjúkrunarfræðingar, þau Ingrid Egerod, Yrsa Andersen Hundrup, Marianne Nord Hansen, Soren Holm, Ibike Kroll, Henrik Lindholm, Inge Madsen, Jan Mainz, Ingrid Poulsen, Ane Marie Thulstrup og Ruth Truelsen en þau eru öll með sérþekkingu á tilteknum sviðum innan hjúkrunar. Bókin skiptist í 12 kafla og í lok hvers kafla eru upplýsingar um ýtarefni. Bókin er 196 blaðsíður og kostar 278 krónur danskar. Hún fæst hjá Dansk Sygeplejerád, Vimmelskaftet 38, Postbox 1084, 1008 Kaupmannahöfn. Norsk sykepleierforbund hefur gefið út bókina „Helse-Norge 2000“. í bókinni er lýsing í máli og myndum á heilbrigðiskerfinu í Noregi. Áhersla er lögð á þátt hjúkrunarfræðinga í lífi þjóðfélagsþegnanna frá vöggu til grafar. Bókin er 109 blaðsíður að stærð og Ijósmyndir í bókinni eru teknar af Morten Krogvold. Lærebog for sygeplejestuderende - Anatomi og fysiologi - bind 2, 2. udgave. Höfundar eru Peter Skanning og Lars Voldum. Bókin er 325 blaðsíður og kostar 449 krónur danskar. Hún fæst hjá Dansk sygeplejerád. Sjúkrahús verðurtil Sjúkrahús Reykjavíkur hefur gefið út bókina „Sjúkrahús verður til - upphaf og uppbygging hjúkrunarþjónustu Borgarspítalans í Reykjavík" eftir Sigurlín M. Gunnarsdótttur. Sigurlín var hjúkrunarforstjóri Borgarspítalans í Reykjavík frá 1965-1988 og er í bókinni rakinn þáttur hjúkrunar í uppbyggingu sjúkrahússins. Bókin er 196 síður að stærð og prýdd fjölmörgum myndum. Hún er til sölu í Bóksölu stúdenta og í sölubúðum Rauða krossins á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut og í Fossvogi. Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónI istafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.