Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Page 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Page 54
ATVI Siúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar athugið. Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar: Lyflækningadeild: 2 stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar nú þegar Handlækningadcild: I staða hjúkrunarfræðings er laus nú þegar Hjúkrunar- og endurhæfingardeild: I staða hjúkrunarfræðings er laus nú þegar. Ahugasömum hjúkrunarfræðingum stendur til boða að taka þátt í viðamiklu þróunarstarfi á SHA. Unnið er með NANDA-hjúkrunar- greiningar og NlC-hjúkrunarmeðferð. Verið er að undirbúa prófún árangursmælinga í hjúkrun sem byggir á flokkunarkerfinu NOC. Lögð er áhersla á að gæði hjúkrunar og þarfir sjúklinga séu hafðar að leiðarljósi. Hér er gullið tækifæri til að læra nýjar áherslur í skráningu sem hjúkrun fram- tíðarinnar mun byggjast á. I boði er einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum ásamt kennslu i notkun flokkunarkerfa. Upplýsingar um stöðurnar gefur Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 430 6000. Frekari upplýsingar um sjúkrahúsið má finna á www.sha.is. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkrasvið og heilsugæslusvið. A sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuðáhersla er lögð á þjónustu við ibúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er lögð áhersla á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. A heilsugæslusviði er veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsuvernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. ST JÓSEFSSPÍTALI SÍti HAFNARFIRÐI Lausar stöður Lyfflækningadeíld Hj úkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á lyflækningadeild spítalans sem fyrst eða eftir nánari samkomulagi. A deildinni fara fram fjölbreytt og áhugaverð störf sem eru í stöðugri þróun hvað varðar framför í hjúkrun. Hjúkrunarfræðingar í Hafnarfirði og nágrenni, þetta er mjög góður kostur fyrir ykkur. Þetta er skemmtileg deild og svo er stutt í vinnu sem hentar vel og er fjölskylduvænt sérstaklega hjúkrunarfræðingum með böm. Komið endilega í heimsókn til okkar og við segjum ykkur nánar frá starfseminni og vaktafyrirkomulagi. Þriðju hverja helgi eru unnar 8 tíma vaktir. Einnig eru lausar eingöngu nætur- og helgarvaktir. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumar- afleysinga, einnig bjóðum við 3. og 4. árs hjúkrunarnema velkomna til starfa í sumar. Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555 0000 eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Meltmgarsjúkdómadeild Dagvinna Laus er staða hjúkrunarfræðings við meltingarsjúkdómadeild spítalans (göngudeild) frá 1. september 2002. Starfshlutfall samkomulag. í boði er áhugavert starf á nýuppgerðri deild sem er i stöðugri þróun hvað varðar hjúkrun, rannsóknir og vísindavinnu. Gerðar eru rannsóknir á sviði speglana, lífeðlis- og lífefnaffæði. Upplýsingar veita deildarstjórar, Kristín og Ingigerður, í síma 555-0000 eða Gunnhildur Sigurðardóttir í síma 555-0000. HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS Hjúkrunarfræðingar - Ljósmæður Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðinga vantar á heilsugæslustöðina á Vopnafirði í 4 vikur í júlí og ágúst og á heilsugæslustöðina á Egilsstöðum, sjúkrasvið og heilsugæslusvið, í júlí og ágúst. Fastráðning Hjúkrunarfræðinga vantar á Heilbrigðisstofnun Egilsstaða, sjúkrasvið. Ljósmóður vantar á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað. Nánari upplýsingar gefa: Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri HSA, í síma 470-1400 og 860-1920 Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarstjóri í Ncskaupstað, í síma 477-1450 Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarstjóri á Egilsstöðum, í síma 865-0026 Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarstjóri á Vopnafirði, í síma 473-1320. Ljjjtk Heilsugœslustöðin Ólafsvík Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Heilsugæslustöðina í Olafsvík. Fjölbreytt starf í almennri hjúkrun, skólahjúkrun o.fl. íbúð á staðnum. Upplýsingar veita: Fanný Berit, hjúkrunarforstjóri, berit@itn.is, s. 436- 1000, og Björg Bára, framkvæmdastjóri, bbarah@itn.is, s. 436-1002. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á: - kvöldvaktir, helgarvaktir og einstaka morgunvaktir. Um er að ræða hlutastörf, nú þegar eða eftir samkomulagi. Þú sem hefúr áhuga á að kynna þér störfin og skoða okkar fallega heimili, vinsamlega hafðu samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 5102100, Arskógum 2. 118 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 78. árg. 2002

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.