Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 11
FRÆÐIGREIN | Hvað er Magnetviðurkenningin? j Áhugi á magnetviðurkenningunni hefur stórauk- ist um allan heim og má benda á því til stuðn- ings að uppselt var á árlega ráðstefnu sem ANCC gekkst fyrir um magnetárangurinn einum og hálfum mánuði fyrir ráðstefnuna nú sl. haust. Fyrsta sjúkrahúsið utan Bandaríkjanna, Pennine Acute Services NHS Trust: Rochdale Infirmary and Birch Hill Hospital í Rochdale í Lancashire í Englandi, fékk viðurkenningu í apríl 2002. Einnig má geta þess að heilbrigðisráðherra Nýja- Sjálands, Annette King, gaf út fréttatilkynningu 9. desember 2002 í tilefni þess að fyrsta sjúkra- húsið þar í Iandi hafði tekið áskorun hennar um að sækja um magnetviðurkenningu. Heilbrigðis- ráðherrann vonaðist jafnframt til að fleiri sjúkra- hús fylgdu þessu fordæmi þar sem athugun ráðuneytisins á fyrirliggjandi gögnum um magnetviðurkenninguna hefði leitt í ljós að hér væri fyrst og fremst um stofnanabrag að ræða sem ekki hefði kostnað í för með sér. Árangurinn væri hins vegar ótvíræður í að laða að og hvetja hæfa hjúkrunarfræðinga til starfa og það skilaði sér aftur í betri árangri og bata sjúldinganna. Niðurstaðan er því sú að nú liggur fyrir mikil rannsóknarvinna sem styður eindregið að já- kvætt samband sé milli hjúkrunar, vinnuum- hverfis hjúkrunarfræðinga og árangurs í meðferð sjúklinga. Þessar niðurstöður eru of ákveðnar til að leiða þær hjá sér og því skora ég á íslenska hjúkrunarfræð- inga að kynna sér þær og nýta í endurskipulagningu þeirri sem stöðugt fer fram á heilbrigðisstofnunum. Hjúkrunarforstjór- inn á sjúkrahúsinu í Rochdale, Denise Houghton, sagði að hvort sem magnetviðurkenningin hefði fengist eða ekki hefði vinnan við endurskipulagningu vinnuferla og vinnuumhverfis verið vel þess virði að hafa farið út í hana því að allt starfsfólk spítalans hafi séð árangurinn. Heimildir Aiken, L H. (2002). Superior outeomes for magnet hospitals: The evidence base. í M. L. McClure og A. S. Hinshaw (ritstj.), Magnet hospitals rew's/fecf (bls. 61-81). Was- hington: American Nurses Publishing. Aiken, L. H., Clarke, S. P„ Sloane, D. M„ Sochalski, J. og Silber, J. H. (2002). Hospital nurse staffing and patient mortality, nurse burnout, and job dissatisfaction. TheJournal of theAmerican Medical Association, 288(16), 1987-1993. Aiken, L. H, Smith, H. L„ og Lake, E. T. (1994). Lower Medicare mortality among a set of hospitals known for good nursing care. Medical Care, 32(8), 771-787. Blendon, R. J„ DesRoches, C. M„ Brodie, M„ Benson, J. M„ Rosen, A. B„ Schneider, E„ Alt- man, D. E„ Zapert, K„ Herrmann, M. J„ og Steffenson, A. E. (2002). Views of pract- icing physicians and the public on medical errors. New England Journal of Medicine, 347{24), 1933-1940. Hinshaw, A. S. (2002). Building magnetism into health organizations. í M. L. McClure og A. S. Hinshaw (ritstj.), Magnet hospitals revisited (bls. 83-102). Washington: Americ- an Nurses Publishing. Kramer, M„ og Schmalenberg, C. (2002). Staff nurses identify essentials of magnetism. í M. L. McClure og A. S. Hinshaw (ritstj.), Magnet hospitals revisited (bls. 25-59). Was- hington: American Nurses Publishing. McClure, M. L„ Poulin, M. A„ Sovie, M. D„ og Wandelt, M. A. (2002). Magnet hospitals: Attraction and retention of professional nurses. í M. L. MeClure og A. S. Hinshaw (ritstj.), Magnet hospitals revisited (bls. 1-24). Washington: American Nurses Publis- hing. Needleman, J„ Buerhaus, P„ Mattke, S„ Stewart, M„ og Zelevinsky, K. (2002). Nurse- staffing levels and the quality of care in hospitals. New England Journal of Medicine, 246(22), 1715-1722. Seroxat GlaxoSmithKline TÖFLUR; N 06 A B 05 R B Hvertafla inniheldur: Paroxetinum INN, klórið, hemihydric. 22,8 mg, sarmvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Töflurnar innihalda litarefnið títantvloxíð (E171). Ábendingar: Punglyndi (ICD-10: Meðaialvarleg til alvarleg þunglyndisköst). Þráhyqgju- og/eða áráttusýki. Felmturskðst (panic disorder). Félagslegur ótti/félagsleg faelni. Almenn kviðaröskun. Áfallastreituröskun. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Þunglyndi: Mælt er með 20 mg á daq sem upphafsskammti, sem má auka I allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Oldruðum skal ekki gefinn stærri skammtur en 40 mg á dag. Þráhygqju-árjttusýki: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð meo 20 mg á dag. Auka má skammt í allt að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Felmtursköst. Mæit er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferö með 10 mg á dag. Aufca má skammt i allt að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Félagslegur ottilfélagsleg fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag, sem má auka I aílt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtur er aukmn um 10 mg hverju sinni eftir þörfum. Almenn kvldaröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hjá þeim sjúklingum sem svara ekki 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Afallastreituröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem ekki svara 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svðrun sjúklíngs. Böm: Lyfið er ekki ætlao börnum. Frábendingan Þekkt ofnæmi fyrir paroxetini eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur Paroxetin á ekki að gefa sjúklingum samtfmis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hemla hefur verið hætt. Eftir það skal hefja meðferð varlega og auka skammta smám saman þar til æskileg svörun næst. Ekki skal hefja meðferð með MAO-hemlum innan tveggja vikna eftir að meðferð með paroxetlni hefur verið hætt. Hjá sjúklingum sem þegar eru á meðferð með róandi lyfjum skal gæta varúðar wð gjóf paroxetins, eins og annarra sérhæfðra serótónfn endurupptökuhemla (SSRIIyfja). þar sem við samtímis notkun þessara lyfja hefur verið greint frá einkennum sem qætu venð vfsbending um illfcynja sefunarheilkenni. Eins oq við á um Önnur geðdeyfoarlyf skal gæta varúðar við notkun paroxetfns hjá sjúkiingum sem þjást af oflæti. Sjálfsmorðshætta er mikil þeqar um þunglyndi er að ræða og getur hún haldist þótt batamerki sjáist. Þvf þarf að fylgjast vel með sjúklingum I byrjun meðferðar. Við meðferð á þunglyndistímabilum sjúklinga með geðklöfa geta geðveikieinkenni versnað. Hjá sjúklingum með geðhvarfasýki (mamc-depressive sjúkdóm), getur sjúkdómurinn sveiflast yfir I oflætisfasann (manfu). Gæta skal almennrar varúðar við meðhöndlun þunglyndis hjá sjúklinqum með hjartasjúkdóma. Nota skal paroxetín með varúð fijá sjúklingum með flogaveiki.Við aívarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi skal nota lægstu skammta sem rnælt er með. Einstaka sinnum hefur verið greint frá lækkun natrfums f blóði, aðallega hjá öldruðum. Lækkunin gengur yíirleitt til baka þegar notkun paroxetíns er hætt. Mælt er með því að dregið sé úr notkun smám saman þegar hætta á notkun lyfsins. Gláka: Eins og aðrir sérhæfir serótónin viðtakahemlar (SSRI) veldur paroxetfn einstaka sinnum útvikkun sjáaldra og skal þvf nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku. Einungis takmörkuð klinlsk reynsla er af samtlmis meðferð með paroxetlni og raflostí. Milliverkanir: Vegna hamlandi áhrifa paroxetíns á cýtókróm P450 kerfið f lifrinni (P450 II D6) getur það hægt á umbroti lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms, t.d. sumra þríhringlaga geðdeyfðarlýfia (imipramlns, desfpramlns, amitriptýlms, nortriptýlfns), sterkra geðlyfja at flokki tenótlazfna (t.d. perfenazfns og tfórfdazíns) auk lyfja við hjartsláttartruflunum f flokki 1C (t.d. flekalnlðs og própafenóns). I rannsókn á milliverkunum in-vivo þar sem gefin voru samtfmis (við stöðuga þéttni) paroxetln og terfenadln (enzvmhvarfetni fynr cýtófcróm CYP3A4) komu engin áhnf af paroxetlni fram á lyfjarivörf terfenadfns. Ekki er talið að samtlmis notkun paroxetfns og annarra efna. sem eru enzýmhvarfefni fyrir CYP3A4, hafi neina hættu i för með sér. Ekki er talið nauðsynlegt að breyta upphafsskömmtun þegar gefa á Mið samhliða lyfjum sem eru þekkt fyrir að örva enslmumbrot (t.d karbamazepfn, natríumvatoróat). Allar sfðari skammtabreytingar skal miða við klfnlsk áhrif (þol og virkni)/' Samtlmis notkun címetidins og paroxetins getur aukið aðgengi paroxetins. Dagleq gjöf paroxetins eykur blóðvökvaþéttni prócýklidins marktækt; önnur andkólínvirk lyf gætu orðið fyrir svipuðum ánrifum. Lækka skal skammta prócýklidíns ef vart verður andkóllnvirkra áhnfa. Eins og við á um aðra sérhæfða serótónln endurupptðkuhemla getur samtímis notkun paroxetins og serótónlnvirkra efna (t.d. MAO-hemla, L-trvptófans) leitt til 5HTtengdra verkana (Serótónfnvirk heilkenni; sjá kafla 4.8). Áhætta við notkun paroxetins með öðrum efnum sem verka á miðtaugakerfið hefur ekki verið metm kerfisbundið. Ber þvf að gæta varúðar ef nauðsynlega þarf að gefa þessi lyf samtlmis.Gæta skal varúðar hjá sjúklingum á samhliða meðferð með paroxetini og litfum veqna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum. Gæta skal varúðar við samtímis notkun paroxetlns og alkóhóls. Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuð revnsla er af notkun lyfsins á meðgöngu oq lytíð skilst út I brjóstamjólk og á þvi ekki að nota það samhliða brjóstagjóf. Akstur: Sjá kafla um aukaverkanir. Aukaverkanir: Algengar (>1%J: Meltingarfæri: Oqleði, niðurgangur, munnþurrkur, minnkuð matarlyst, meltingartruflanir, naegðatregða, uppkösL truflanir á bragðskyni. vindgangur. Miðtaugakerfi: Svefnhöfgi. þróttleysi, seinkun á sáðláti, brenglun á kynlífsstarfsemi, skjálfti. svimi. æsingur, vöðvatitringur, taugaveiklun. Þvag- og kynfæri: Þvaglátatruflamr. Augu: Þokusýn. Húo: Aukin svitamyndun. Sjaldgæfar (<1 %): Almennar: Bjúgur (á útlimum og i andliti). þorsti. Miðtaugakerfi: Vægt oflæti/oflæti, tilfinningasveiflur. Hjarta- og æðakerfí: Gúlshraðsláttur (sinus trachycardia). Mjög sjaldgæfar(<0,1 %) Almennar: Serótónlnvirkt heilkenni. Blóð: Óeðlilegar blæðingar (aðaliega blóðhlaup I húð (ecchymosis) og purpuri) hafa einstaka sinnum verið skráðar, blóðflagnafæð. Miðtaugakerfi: Rugl, krampar. Innkirtlar: Einkenni lík ofmyndún prólaktfns, mjólkurflæði. Huð: IJósnæmi. Lifur: Tlmabundin hækkun á lifrarenzýmum. Taugakerfi: Extrapýramfdal einkenni. Augu: Bráð gláka. Timabundið of lagt gildi natrlums I blóði (gæti venð í tengslum við óeðlilega seytrun ADH), einkum hjá eldri sjúklingum. Tlmabundin hækkun eða lækkun á olóðþrýstingi hefur veriö skráð við paroxetfnmeðferð, oftast hiá sjúklingum sem eru fyrir með of háan blóðþrýstinq eða kvfða. Alvarleg áhrif á lifur koma stöku sinnum fyrir og skal þá meðferð nætt. Sé sjúklingur tekinn snögglega af meðferð geta kotnið fram aukaverkanir eins oq svimi, geðsveiflur. svefntrunanir, kvlði, æsingur, ógleði og svitaköst. Fái sjúklingur krampa skal strax hætta meðferð. Ofskömmtun: Þær upplýsingar sem til eru um ofskömmun paroxetins hafa sýnt að öryggismörk þess eru vfð. Greint hefur verið frá uppköstum, útvfkkun sjáaldra, sótthita, breytingum á blóðþrystingi, höfuðverki, ósjálfráðum vóðvasamdrætti, órósemi, kvlða og hraðtakti við ofskömmtun paroxetíns auk þeirra einkenna sem greint er frá í kafianum .Aukaverkanir". Sjúklingar hafa almennt náð sér án alvarleqra afleiðinqa. iafnvel þegar skarnmtar alit að 2000 mg hafa verið teknir I einu. Oðru hvoru nefur verið gremt frá dái eða breytingum á njartalínuriti og örsjaldan frá dauðsföllum, yfirleitt þegar paroxetfn hetur verið tekið i tengslum við ónnur geðlyf með eða án alkóhóls. Ekkert sértækt mótefni er þekkt. Meðferðin skal vera samkvæmt almennum reglum um meðferð við ofskömmtun á þunglyndislyfjum Þar sem við á skal tæma magann annað hvort með þvi að framkalia uppköst eða magaskolun eða hvort tveggja. I kjölfar magatæmingar má gefa 20 til 30 g af virkum lyfjakolum á 4 til 6 klst. fresti fyrsta sólarhringtnn eftir inntðku. Veita skal stuðningsmeðferð með llðu eftirliti Iffsmarka og Itarlegum athugunum. Lyfhrif: Lækningaleg verkun paroxetíns næst við sértæka hömlun á endurupptóku serótónins. Paroxetín hemur ekki endurupptöku annarra taugaboðefna. Séreinkenni þess eru að það hefur nánast enga andkólinvirka, andhistaminvirka og andadrenvirka eiginleika. Paroxetfn hemur ekki mónóamlnoxfdasa. Ahnf á hjarta- og æðakerfi og blóðrás eru minni og færri samanborið við þrlhringlaga geðdeyfðarlyfin klómipramln oq imipramín. Lyfjahvörf: Frásogast að fullu Trá meltingarvegi óháð þvi hvort fæðu er neytt samtlmis. Umbrotnar töluvert við fyrstu umfero um lifur. Hámarksþéttni f blóði næst eftir um 6 klst. Viö endurtekna inntöku næst stöðug þéttni innan 1-2 vikna. Dreifingarrúmmál er um 10 l/kg. Próteinbinding er um 95%. Umbrotnar I óvirk umbrotsefni, sem skiljast út með þvagi og hægðum. Ekki hefur með vissu verið sýnt fram á samband milli blóðþéttni og klínfskrar verkunar lyfsins. Helmingunartimi í plasma er um 24 klst. Útlit: Hvftar, sporöskjulaga, kúptar tðflur, með deiliskoru á annarri hliðinni og merktar Seroxat 20 á hinni. Pakkningar og verð 1. janúar 2003: 20 stk. (þynnupakkað) verð 3.516 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) verð 9.107 kr.; 100 stk. (þýnnupakkað) verð 14.040 kr.; mixtúra 150 ml, 2mg/ml verð 3.719 kr. Hámarksmagn sem ávisa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Tímarit islenskra hjúkrunarfræðirga 3. tbl. 79. árg. 2003 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.