Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Síða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Síða 51
RAÐSTEFNUR NoSB Norræn ráöstefna fagdeilda um hjúkrun barna r haldin á Islandi í október Þarin 3.-5. október næstkomandi veröur haldin í Háskólabíói norræn ráöstefna fagdeilda hjúkrunarfræðinga sem vinna meö börnum og fjölskyldum þeirra. Þetta er þriöja ráöstefna þessa samstarfs og fyrsta norræna fag- og vísindaráðstefna NoSB (Norrænt samstarf hjúkrunarfræöinga um börn). Samstarf þetta hefur staöið i um 10 ár og eru ráöstefn- ur og námskeið hugsuö sem meginkjarni þess. Aö þessu sinni er ráðstefnan haldin i Reykjavík og er hún skipu- lögö af tveimur aöildarfagdeildum á Islandi sem sér- hæfa sig í hjúkrun barna - fagdeild barnahjúkrunar- fræöinga og fagdeild heilsugæsluhjúkrunarfræðinga. Yfirskrift ráöstefnunnar er „Börn í dag: Hjúkrun án veggja." Fyrirlesarar koma víöa aö, en flestir eru frá Noröurlöndunum. Ráöstefnan er haldin í fyrsta sinn á ensku. Markmiö hennar er að miðla nýjustu faglegri og vísindalegri þekkingu á sviöi barnahjúkrunar og heilsu- gæslu barna og tengdum sviöum, auk þess aö stuðla aö faglegum samskiptum og samfélagi þeirra sem að þess- ari þekkingarsköpun standa og starfa viö hjúkrun barna frá degi til dags. Yfir 100 hjúkrunarfræöingar og fólk úr samstarfsstéttum á íslandi, hinum Noröurlöndunum og víöar miðla þekkingu sinni í formi fyrirlestra, vegg- spjalda og vinnusmiöja. Fyrirtæki hafa styrkt ráðstefn- una og kynna vörur sinar og þjónustu sem tengist heil- brigöisþjónustu viö börn. Börn og fullorönir munu skemmta og fræöa meö list sinni og reynslu. í daglegt líf. í þriöja lagi er fjallaö um hvernig megi skipuleggja og framkvæma heilbrigðisþjónustu fyrir börn og fjölskyldur þeirra í samfé- lagi sífelldra breytinga, að skapa farveg fyrir þau frá heimili til heil- brigöisstofnana. Loks er fjallaö um hvernig tengja má hjúkrun og aðra heilbrigöisþjónustu nútíma lífstíl barna og fjölskyldna þeirra og bjóða heildstæða heilbrigðisþjónustu fyrir börn í nútímasamfélagi. Auk 10 fyrirlestra í aöalsal veröa 14 málstofur um tengd efni á öllum undirsviöum barnahjúkrunar og heilsugæslu barna og þar aö auki 5 á- hugaveröar vinnusmiöjur um efni sem tengist áöurnefndum stefjum. l's- lenskum hjúkrunarfræðingum er boöin þátttaka á sérstökum kjörum. Ef skráning fer fram fyrir 15. ágúst kosta 2 dagar 22.000 krónur, en 1 stakurdagur 15.000 krónur. Eftir 15. ágúst kosta 2 dagar 24.000 krón- ur og einn stakur dagur 17.000 krónur (hátíðarkvöldverðurinn ekki inni- falinn). Fagdeildir barnahjúkrunarfræðinga og heilsugæsluhjúkrunarfræðinga hvetja alla sem áhuga hafa til að kynna sér dagskrá ráöstefnunnar, sem birt er i þessu blaði og skrá sig á ráöstefnuna á heimasíðu hennar www.nosb2003.hi.is, eöa hafa samband við ráöstefnuskrifstofuna: Efni ráöstefnunnar er fjölbreytt. Aöalerindiö veröur haldið af doktor Páli Biering, lektor, en hann mun fjalla um hina auknu þörf fyrir geöheilbrigöisþjónustu fyrir börn og unglinga í nútímasamfélagi. Fjórar meginá- herslur veröa í erindum í sameiginlegri málstofu (aöal- sal Háskólabíós). í fyrsta lagi er fjallað um mikilvægi þess aö skapa aöstööu og samstarf um þroska barna innan heilbrigöisþjónustunnar. í ööru lagi aö skapa far- sælan farveg fyrir barnið og fjölskyldu þess af spítala út NoSB2003 hjá Gestamóttökunni, Bankastræti 10, IS-121 Reykjavík. Simi: 551 1730, Fax 551 1736, GSM: 692 1730, tölvupóstur: inga@yourhost.is Fyrir hönd undirbúningsnefndar Dr. Guörún Kristjánsdóttir, prófessor Tímarit íslenskra hjúkrunarfræflinga 3. tbl. 79. árg. 2003 49

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.