Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 51
RAÐSTEFNUR NoSB Norræn ráöstefna fagdeilda um hjúkrun barna r haldin á Islandi í október Þarin 3.-5. október næstkomandi veröur haldin í Háskólabíói norræn ráöstefna fagdeilda hjúkrunarfræðinga sem vinna meö börnum og fjölskyldum þeirra. Þetta er þriöja ráöstefna þessa samstarfs og fyrsta norræna fag- og vísindaráðstefna NoSB (Norrænt samstarf hjúkrunarfræöinga um börn). Samstarf þetta hefur staöið i um 10 ár og eru ráöstefn- ur og námskeið hugsuö sem meginkjarni þess. Aö þessu sinni er ráðstefnan haldin i Reykjavík og er hún skipu- lögö af tveimur aöildarfagdeildum á Islandi sem sér- hæfa sig í hjúkrun barna - fagdeild barnahjúkrunar- fræöinga og fagdeild heilsugæsluhjúkrunarfræðinga. Yfirskrift ráöstefnunnar er „Börn í dag: Hjúkrun án veggja." Fyrirlesarar koma víöa aö, en flestir eru frá Noröurlöndunum. Ráöstefnan er haldin í fyrsta sinn á ensku. Markmiö hennar er að miðla nýjustu faglegri og vísindalegri þekkingu á sviöi barnahjúkrunar og heilsu- gæslu barna og tengdum sviöum, auk þess aö stuðla aö faglegum samskiptum og samfélagi þeirra sem að þess- ari þekkingarsköpun standa og starfa viö hjúkrun barna frá degi til dags. Yfir 100 hjúkrunarfræöingar og fólk úr samstarfsstéttum á íslandi, hinum Noröurlöndunum og víöar miðla þekkingu sinni í formi fyrirlestra, vegg- spjalda og vinnusmiöja. Fyrirtæki hafa styrkt ráðstefn- una og kynna vörur sinar og þjónustu sem tengist heil- brigöisþjónustu viö börn. Börn og fullorönir munu skemmta og fræöa meö list sinni og reynslu. í daglegt líf. í þriöja lagi er fjallaö um hvernig megi skipuleggja og framkvæma heilbrigðisþjónustu fyrir börn og fjölskyldur þeirra í samfé- lagi sífelldra breytinga, að skapa farveg fyrir þau frá heimili til heil- brigöisstofnana. Loks er fjallaö um hvernig tengja má hjúkrun og aðra heilbrigöisþjónustu nútíma lífstíl barna og fjölskyldna þeirra og bjóða heildstæða heilbrigðisþjónustu fyrir börn í nútímasamfélagi. Auk 10 fyrirlestra í aöalsal veröa 14 málstofur um tengd efni á öllum undirsviöum barnahjúkrunar og heilsugæslu barna og þar aö auki 5 á- hugaveröar vinnusmiöjur um efni sem tengist áöurnefndum stefjum. l's- lenskum hjúkrunarfræðingum er boöin þátttaka á sérstökum kjörum. Ef skráning fer fram fyrir 15. ágúst kosta 2 dagar 22.000 krónur, en 1 stakurdagur 15.000 krónur. Eftir 15. ágúst kosta 2 dagar 24.000 krón- ur og einn stakur dagur 17.000 krónur (hátíðarkvöldverðurinn ekki inni- falinn). Fagdeildir barnahjúkrunarfræðinga og heilsugæsluhjúkrunarfræðinga hvetja alla sem áhuga hafa til að kynna sér dagskrá ráöstefnunnar, sem birt er i þessu blaði og skrá sig á ráöstefnuna á heimasíðu hennar www.nosb2003.hi.is, eöa hafa samband við ráöstefnuskrifstofuna: Efni ráöstefnunnar er fjölbreytt. Aöalerindiö veröur haldið af doktor Páli Biering, lektor, en hann mun fjalla um hina auknu þörf fyrir geöheilbrigöisþjónustu fyrir börn og unglinga í nútímasamfélagi. Fjórar meginá- herslur veröa í erindum í sameiginlegri málstofu (aöal- sal Háskólabíós). í fyrsta lagi er fjallað um mikilvægi þess aö skapa aöstööu og samstarf um þroska barna innan heilbrigöisþjónustunnar. í ööru lagi aö skapa far- sælan farveg fyrir barnið og fjölskyldu þess af spítala út NoSB2003 hjá Gestamóttökunni, Bankastræti 10, IS-121 Reykjavík. Simi: 551 1730, Fax 551 1736, GSM: 692 1730, tölvupóstur: inga@yourhost.is Fyrir hönd undirbúningsnefndar Dr. Guörún Kristjánsdóttir, prófessor Tímarit íslenskra hjúkrunarfræflinga 3. tbl. 79. árg. 2003 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.