Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 18
RITRÝND GREIN Kenning um samskiptahættí og áhrif þeirra ég því fyrst og fremst einbeita mér að þessum tveimur grund- vallarsamskiptaháttum, eflandi annars vegar og niðurbrjótandi hins vegar, og miða skilgreiningar við það, ásamt því að fjalla um hlutlausan samskiptahátt - því þetta eru meginpólar kenn- ingarinnar. Notagildi kenningarinnar Halldórsdóttir, S. (1996). Caring and uncaring encounters in nursing and health care: Developing a theory. Doctoral Dissertation. Linköping University Medical Dissertations No. 493. Linköping: Linköpingháskóli. Halldórsdóttir, S. (1997). Implications of the caring-competence dichotomy. I S. Thorne og V.E. Hayes (ritstj.), Clinical knowledge and praxis in nursing. Philadelphia: Sage, 105-124. Halldórsdóttir, S. (2000). Cancer care in the new millennium. Recent Advances and Research Updates 7(2), 9-16. Markmið kenningarinnar er að auka skilning á samskipta- háttum og áhrifum þeirra. Hiin gæti haft notagildi fyrir alla sem starfa með fólki og fyrir fólk. Kenningin getur verkað eins og spegill fyrir þá sem vilja átta sig betur á eigin samskipta- háttum og getur verið gagnleg þeim sem eru að Iæra um sam- skipti, t.d. nemendum innan heilbrigðisvísinda. Lokaorð Í þessari fyrri grein hef ég kynnt nýja samskiptakenningu, gert grein fyrir kenningunni sjálfri, bakgrunni hennar og aðferð- inni við að setja hana fram. Kenningin er sett fram í líkani sem sýnir meginsamskiptahætti þar sem áherslan er á hvernig sá einstaklingur, sem hefur valdið, beitir þvf og hvaða áhrif samskiptin hafa á þann sem fyrir verður og þá einkum á „rödd“ hans og varnarleysi. I öllum tilvikum fjalla ég um þessa mismunandi samskiptahætti út frá sjónarhorni heil- brigðisþjónustunnar, það er annars vegar hvernig heilbrigðis- starfsmenn nota vald sitt (eða misnota það) og hins vegar áhrif þess á varnarleysi sjúklinga og á „rödd“ eða raddleysi þeirra. I síðari greininni mun ég ræða um höfuðþætti kenn- ingarinnar í Ijósi þess sem aðrir hafa skrifað og rannsakað. Eg leyfi mér síðan að velta því fyrir mér hvernig greina má mannlegt samfélag í ljósi hennar og lýsi slíkum samfélögum eins og ég sé þau fyrir mér. Halldórsdóttir, S. (2000a). The Vancouver School of doing phenome- nology. í B. Fridlund og C. Hildingh (ritstj.), Oualitative methods in theservice ofhealth. Lund:Studentlitteratur, 47-81. Halldórsdóttir, S. (2001). Þjáning og þroski: Reynsla kvenna af brjóstakrabbameini. í Herdis Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtiöarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert œtlum við að stefna? Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofnun i hjúkrunarfræöi, 234-252. Halldórsdóttir, S., og Hamrin, E. (1996). Experieneing existential changes:The lived experience of having cancer. CancerNursing, /9(1), 29-36. Halldórsdóttir, S., og Hamrin, E. (1997). Caring and uncaring encoun- ters within nursing and health care: From the eancer patient's perspective. Cancer Nursing, 20[2), 120-128. Halldórsdóttir, S., og Karlsdóttir, S.I. (1996). Journeying through labour and delivery: Perceptions of women who have given birth. Midwifery, 72(2), 48-61. Halldórsdóttir, S., og Karlsdóttir, S.I. (1996a). Empowerment or dis- couragement: Women's experience of caring and uncaring encounters during childbirth. Health Care for Women International,77(4), 361-379. International Council of Nursing (ICN). (1973). Code for nurses. Genf, Sviss: ICN. Walker, L.O., og Avant, K.C. (1988). Strategies for theory construction in nursing[ 2. útg.). Norwalk, Connecticut: Appleton Et Lange. 16 Heimildir Halldórsdóttir, S. (1989). Umhyggja í hjúkrun - frá sjónarhóli sjúklinga. Timarit Fhh, 6(1), 15-19. Halldórsdóttir, S. (1990). The essential structure of a caring and an uncaring encounter with a nurse: The patient's perspective. i B. Schulz (ritstj.), Nursing research forpro- fessionalpractice. Frankfurt am Main, Þýskalandi: Þýska hjúkrunarfélagið, 308-333. Halldórsdóttir, S. (1990a). Umhyggjuleysi i hjúkrun: Frá sjónarhóli sjúklinga. Timarit Fhh, 7(1), 28-31. Halldórsdóttir, S. (1990b). The essential structure of a caring and an uncaring encounter with a teacher: The nursing student's perspective. í M.M. Leininger og J.Watson (rit- stj.), The caring imperative in education. New York: National League for Nursing, 95- 108. Halldórsdóttir, S. (1991). Five basie modes of being with another. i J. Watson og D. Gaut (ritstj.), Caring: The compassionate healer. New York: National League for Nursing, 37-49. Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 3. tbl. 79. árg. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.