Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 18
RITRÝND GREIN
Kenning um samskiptahættí og
áhrif þeirra
ég því fyrst og fremst einbeita mér að þessum tveimur grund-
vallarsamskiptaháttum, eflandi annars vegar og niðurbrjótandi
hins vegar, og miða skilgreiningar við það, ásamt því að fjalla
um hlutlausan samskiptahátt - því þetta eru meginpólar kenn-
ingarinnar.
Notagildi kenningarinnar
Halldórsdóttir, S. (1996). Caring and uncaring encounters in nursing
and health care: Developing a theory. Doctoral Dissertation.
Linköping University Medical Dissertations No. 493. Linköping:
Linköpingháskóli.
Halldórsdóttir, S. (1997). Implications of the caring-competence
dichotomy. I S. Thorne og V.E. Hayes (ritstj.), Clinical knowledge
and praxis in nursing. Philadelphia: Sage, 105-124.
Halldórsdóttir, S. (2000). Cancer care in the new millennium. Recent
Advances and Research Updates 7(2), 9-16.
Markmið kenningarinnar er að auka skilning á samskipta-
háttum og áhrifum þeirra. Hiin gæti haft notagildi fyrir alla
sem starfa með fólki og fyrir fólk. Kenningin getur verkað eins
og spegill fyrir þá sem vilja átta sig betur á eigin samskipta-
háttum og getur verið gagnleg þeim sem eru að Iæra um sam-
skipti, t.d. nemendum innan heilbrigðisvísinda.
Lokaorð
Í þessari fyrri grein hef ég kynnt nýja samskiptakenningu, gert
grein fyrir kenningunni sjálfri, bakgrunni hennar og aðferð-
inni við að setja hana fram. Kenningin er sett fram í líkani
sem sýnir meginsamskiptahætti þar sem áherslan er á hvernig
sá einstaklingur, sem hefur valdið, beitir þvf og hvaða áhrif
samskiptin hafa á þann sem fyrir verður og þá einkum á
„rödd“ hans og varnarleysi. I öllum tilvikum fjalla ég um þessa
mismunandi samskiptahætti út frá sjónarhorni heil-
brigðisþjónustunnar, það er annars vegar hvernig heilbrigðis-
starfsmenn nota vald sitt (eða misnota það) og hins vegar
áhrif þess á varnarleysi sjúklinga og á „rödd“ eða raddleysi
þeirra. I síðari greininni mun ég ræða um höfuðþætti kenn-
ingarinnar í Ijósi þess sem aðrir hafa skrifað og rannsakað. Eg
leyfi mér síðan að velta því fyrir mér hvernig greina má
mannlegt samfélag í ljósi hennar og lýsi slíkum samfélögum
eins og ég sé þau fyrir mér.
Halldórsdóttir, S. (2000a). The Vancouver School of doing phenome-
nology. í B. Fridlund og C. Hildingh (ritstj.), Oualitative methods in
theservice ofhealth. Lund:Studentlitteratur, 47-81.
Halldórsdóttir, S. (2001). Þjáning og þroski: Reynsla kvenna af
brjóstakrabbameini. í Herdis Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.),
Framtiöarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert œtlum við að
stefna? Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknastofnun i
hjúkrunarfræöi, 234-252.
Halldórsdóttir, S., og Hamrin, E. (1996). Experieneing existential
changes:The lived experience of having cancer. CancerNursing,
/9(1), 29-36.
Halldórsdóttir, S., og Hamrin, E. (1997). Caring and uncaring encoun-
ters within nursing and health care: From the eancer patient's
perspective. Cancer Nursing, 20[2), 120-128.
Halldórsdóttir, S., og Karlsdóttir, S.I. (1996). Journeying through
labour and delivery: Perceptions of women who have given birth.
Midwifery, 72(2), 48-61.
Halldórsdóttir, S., og Karlsdóttir, S.I. (1996a). Empowerment or dis-
couragement: Women's experience of caring and uncaring
encounters during childbirth. Health Care for Women
International,77(4), 361-379.
International Council of Nursing (ICN). (1973). Code for nurses. Genf,
Sviss: ICN.
Walker, L.O., og Avant, K.C. (1988). Strategies for theory construction
in nursing[ 2. útg.). Norwalk, Connecticut: Appleton Et Lange.
16
Heimildir
Halldórsdóttir, S. (1989). Umhyggja í hjúkrun - frá sjónarhóli sjúklinga. Timarit Fhh, 6(1),
15-19.
Halldórsdóttir, S. (1990). The essential structure of a caring and an uncaring encounter
with a nurse: The patient's perspective. i B. Schulz (ritstj.), Nursing research forpro-
fessionalpractice. Frankfurt am Main, Þýskalandi: Þýska hjúkrunarfélagið, 308-333.
Halldórsdóttir, S. (1990a). Umhyggjuleysi i hjúkrun: Frá sjónarhóli sjúklinga. Timarit Fhh,
7(1), 28-31.
Halldórsdóttir, S. (1990b). The essential structure of a caring and an uncaring encounter
with a teacher: The nursing student's perspective. í M.M. Leininger og J.Watson (rit-
stj.), The caring imperative in education. New York: National League for Nursing, 95-
108.
Halldórsdóttir, S. (1991). Five basie modes of being with another. i J. Watson og D. Gaut
(ritstj.), Caring: The compassionate healer. New York: National League for Nursing,
37-49.
Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 3. tbl. 79. árg. 2003