Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREIN Álit sjúklinga á gæðum hjúkrunar á lungnadeild þurftu á sérhæfðri meðferð að halda vegna Þátttakendum var einnig gefinn kostur á að gera skriflegar at- kæfisvefns og annarra sjúkdóma sem trufla hugasemdir á spurningalistanum. Þátttakendur gátu tilgreint svefn. Við úrvinnslu gagna var einungis tekið til- fleiri en eina ástæðu fyrir innlögn og til að henda reiður á lit til þeirra sem lágu inni vegna lungnasjúkdóma sjúkdómi sjúklings flokkuðu verkefnisstjóri og deildarstjóri þar sem í Ijós kom að síðarnefndi hópurinn lá of lungnadeildar svör þátttakenda eftir ástæðu innlagnar og stutt inni til að geta lagt mat á gæði hjúkrunar skiptu í fimm flokka. með því mælitæki sem notað var. Utilokaðir frá rannsókninni voru þeir sem: útskrifuðust á aðra Rannsókn Cronin og Harrison (1988) sýndi að áreiðanleiki stofnun, áttu ekki lögheimili á Islandi, lögðust (Cronbachs alfa) CBA-spurningalistans er á bilinu 0,66-0,90. inn til skimunar vegna svefnvandamála eða voru Areiðanleiki mælitækisins við íslenskar aðstæður reyndist með skert hugarstarf. Alls voru sendir út 128 vera 0,69-0,89 (Gyða Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir, spurningalistar og svöruðu 93 eða 72,7%. Af 2002) en mælitækis þessarar rannsóknar 0,82-0,97. þeim sem svöruðu voru 62 með lungnasjúkdóma en 31 með vandamál tengd svefni. Niðurstöður Mælitækið ásamt bréfi frá verkefnisstjóra var Karlar reyndust 41,9% þátttakenda en konur 58,1%. Meiri- sent í pósti til þátttakenda viku eftir útskrift og hlutinn, 78,7%, var búsettur á höfuðborgarsvæðinu en 21,3% ítrekun tveimur vikum seinna. Þátttaka í rann- utan þess. Flestir þátttakendur (55,7%) voru eldri en 71 árs sókninni jafngilti upplýstu samþykki og leyfi fyr- en 44,3% voru 70 ára og yngri. Stærstur hluti þátttakenda ir henni fékkst hjá siðanefnd Landspítala-há- (38,7%) hafði lokið barnaskóla eða styttra námi. Lungna- skólasjúkrahúss. Við úrvinnslu voru marktækni- þemba (COPD) var algengasta ástæða innlagnar eða 62,3% en mörk sett við p < 0,05. aðrar ástæður voru astmi, lungnabólga og ótilgreindar rann- sóknir. Flestir þátttakenda, eða 36,1%, lágu lengur en 21 dag á lungnadeildinni, 14,8% lágu í 15-21 dag, 27,9% lágu í 8-14 IVIocll IðcKI daga og 21,3% lágu skemur. Stærsti hópur þátttakenda, eða Mælitækið er spurningalisti og byggir á mæli- 41,7%, hafði legið oftaren 5 sinnum á deildinni, 38,3% höfðu tæki sem Cronin og Harrison (1988) þróuðu og legið 2-4 sinnum en 20% þátttakenda höfðu einungis legið kallast „Caring Behaviors Assessment“ (CBA). Á einu sinni á deildinni. Helmingi þátttakenda fannst þeir vera listanum er 61 spurning sem skipt er í 7 flokka mikið eða mjög mikið veikir við innlögn. er byggja á umhyggjuþáttum Watson. Gyða Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir (2002) þýddu Meðaltöl fyrir matsþætti mælitækisins reyndust á bilinu 3,32 og löguðu spurningalistann að íslenskum að- til 4,79. Mest ánægja var með að hjúkrunarfræðingar kynnu stæðum. I þessari rannsókn voru notuð sömu at- á tækin (4,79), sjá töflu 1 þar sem atriðum er raðað eftir mik- riði og í CBA-mælitækinu en ólíkt fyrri rann- ilvægi þeirra. Minnst ánægja var með að hjúkrunarfræðingar sóknum á mikilvægi tiltekinna umhyggjuþátta í útskýrðu ekki varúðarráðstafanir (3,32), sjá töflu II þar sem hjúkrun var spurt hversu vel þeim atriðum var þau atriði sem hafa minnst vægi er raðað fyrst og svo hinum sinnt á lungnadeild LSH-Víf. I þessari rannsókn í framhaldi af því. Af 7 flokkum mælitækisins var mest á- var lagt til grundvallar að þeir umhyggjuþættir, nægja var með flokkinn „aðstoð við mannlegar þarfir“ en sem fram koma í CBA-mælitækinu, endurspegl- minnst við flokkinn „tjáning jákvæðra og neikvæðra tilfinn- uðu kjarna hjúkrunar og þar með gæði hennar. inga“, sjá töflu III. Líkt og í fyrri rannsóknum var bætt við lýðfræði- legum spurningum auk nokkurra viðbótarspurn- Kannað var samband á milli kyns, búsetu, aldurs, menntunar, inga, s.s. um alvarleika sjúkdóms og aðbúnað á alvarleika veikinda, fjölda legudaga, fjölda lega á lungnadeild- deildinni (Cronin og Harrison, 1988; Gyða inni og ástæðu innlagnar á meðaltalsgildi hinna 7 flokka Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir, 2002; Hugg- mælitækisins. I ljós kom að karlar voru marktækt ánægðari en ins o.fk, 1993). Þátttakendur svöruðu spurning- konur með fimm flokka af sjö. Marktækur munur var á milli um um ástæðu innlagnar, veikindi, legutíma o.fl. aldurs og fjögurra flokka af sjö og voru þátttakendur í eldri á nafnbreytu/raðbreytukvarða en öðrum spurn- hópnum ánægðari en hinir yngri. Menntun og búseta höfðu ingum á 5 punkta Likertkvarða þar sem 1 þýddi engin áhrif á ánægju með gæði hjúkrunar og sömuleiðis höfðu mjög ósammála, 2 frekar ósammála, 3 nokkuð dvalartengdir þættir (alvarleiki veikinda, fjöldi legudaga, fjöldi sammála, 4 frekar sammála og 5 mjög sammála. lega á lungnadeildinni og ástæða innlagnar) ekki áhrif. Timarit islenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.