Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 17
RITRYND GREIN Tafla III. Efling eða niðurbrot: Samskiptahættir og áhrif þeirra. Kenning um samskiptahætti og áhrif þeirra Samskiptaháttur Eflandi Persónan með valdið Gagnkvæmnin Hin persónan • Eflandi persónur hafa siðferðilegt hugrekki til að vera þátttakendur i lifi þeirra sem þær hitta. • Hafa raunverulegan velvilja gagnvart öðrum og gefa af sjálfum sér. • Virða og styrkja sjálfstæði annarra. • Viöurkenna persónu annarra og tengj- ast þeim á lífgefandi og eflandi hátt. • í samhengi sjúkrahússins sýnir heil- brigðisstarfsmaðurinn faglega um- hyggju - er faglega fær, umhyggju- samur og tengist sjúklingnum á eflandi hátt og brú er byggð milli per- sóna. • Báðar persónurfinna fyrir jafnræði, skilningi og samkennd í tengingu sem byggist á virðingu og kærleika. • í eflandi samskiptum eru eflandi samræður milli persóna. • Báðar persónur lifa í núinu og eru meðvitaðar og vakandi fyrir sjálfum sér og öðrum. • Eru í góðri tengingu við sig sjálfar og hina persónuna - viðurkenna og samþykkja persónu hvor annarrar. • Bæði tala og hlusta og það er oft fallegur og ánægjulegur „sam- ræöudans". • Þessi samskiptaháttur léttir auðsæran- leikann af hinni persónunni og eflir hana frá innsta grunni. • Áhrifin eru umskapandi. • í sjúkrahússamhenginu finnst sjúklingnum hann vera meðtekinn og viðurkenndur sem sjúklingur og sem persóna. • Hann öðlast nýja tilfinningu fýrir mann- legri reisn sinni og finnst hann ekki eins einn, einhver stendur með honum. • Hann styrkist og eflist og finnur fyrir aukinni vellíðan og öryggiskennd, til- finningu fyrirauknu heilbrigði og aukinni innri lækningu. • Hann fyllist auknum lífskrafti. Styöjandi • Styðjandi persónur deila hluta af valdi sínu með þeim sem í hlut eiga. • Styðja yfirleitt og hvetja aöra. • Styðjandi persónur hlusta á spurn- ingar og veita svör við þeim og gefa jákvætt ans (feedback) þegar viö á. • Það eru hins vegar ekki lífgefandi tengsl - engin „brúarsmíði" á sér stað. • Þessi samskiptaháttur hefur jákvæð áhrif á líf viðtakandans. • í sjúkrahússamhenginu vinnur heilbrigðis- starfsmaðurinn með sjúklingnum svo sjúklingnum finnst hann ekki eins ber- skjaldaður. Finnst hugsað um hann, að hann njóti stuðnings og hvatningar. • Hann fær hins vegar ekki aukinn lífskraft. Hlutlaus • Hlutlausar persónur nota ekki vald sitt og hafa því takmörkuö/engin áhrif á líf annarra. • Þær koma og fara og eru einhvern veginn ekki þátttakendur í lífinu, eru meira eins og áhorfendur í mannlegum aðstæöum og i samskiptum. • Það eru takmörkuð eöa engin boðskipti. • Hlutlausar persónur virðast stundum annars hugar og utan við sig. • Viröist stundum vera sama um allt og alla. • Virðist stundum vanta alla lífsgleði. Hamlandi • Hamlandi persónur virðast tilfinninga- lausar og standa á sama um aöra. • Misnota stundum vald sitt yfir öðrum. • Samskiptin einkennast yfirleitt af stjórnsemi og kulda og persónan, sem valdið hefur, virðist stundum tilfinn- ingalaust vélmenni. • Hamlandi persónur eru yfirleitt valds- mannslegar í allri framkomu, sam- skiptin eru neikvæð og einkennast yfirleitt af fyrirskipunum, fyrirmælum og tilvísun í reglur. • Þessi samskiptaháttur gerir það að verkum að hinni persónunni finnst hún stundum ein og yfirgefin. • Finnst hún ekki njóta stuðnings. • Finnst að viðkomandi sé sama um hana. • í sjúkrahússamhenginu finnst sjúklingnum að heilbrigöisstarfsmaðurinn sé stundum annt um rútínuna en ekki um manneskjur. • Sjúklingnum finnst hann alveg jafnber- skjaldaður og áður og rödd sjúklingsins styrkist ekki og veikist stundum. • Þessi samskiptaháttur takmarkar mjög frelsistilfinningu hinnar persónunnar. • Minnkar tilfinningu hennar fyrir stjórn á eigin lífi, veldur aukinni streitu, eykur auðsæranleika hennar og hefur neikvæð áhrif á líf hennar. • i sjúkrahússamhenginu finnur sjúklingurinn fyrir vanlíðan, honum finnst honum stjórn- að og stýrt og samskiptin hafa letjandi áhrif á hann sem sjúkling og sem persónu og hafa þau áhrif að honum líður illa. • Þessi samskiptaháttur hefur hamlandi áhrif á batatilfinningu. Niðurbrjótandi • Niðurbrjótandi persónur misbeita yfir- leitt valdi sínu. • Gera lítiö úr persónu annarra. • Krefjast undirgefni og brjóta niður lífskraft og lífsgleöi annarra. • Hræða og nota valdbeitingu með niðurlægingu, hótunum og kúgun. • Hrifsa til sín vald yfir öörum og mark- miðiö virðist vera að ná algjöru valdi yfir þeim þegar færi gefst. • Þessi samskiptaháttur veldur óhamingju, neyð, þjáningu og jafnvel örvæntingu. • Þessi samskiptaháttur meiðir og getur brotið niður persónuna sem fýrir því verður. • Hún finnur fyrir aðskilnaðarkennd, aö hún sé algjörlega berskjölduð og óvarin. • í sjúkrahússamhenginu finnst sjúklingnum hann kúgaðurog niðurbrotinn og honum misbeitt. • Rödd hans þagnar. TímanrislénsRraTijúkrunarfraðinp"3. tbl. 79Tafgi 2003 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.