Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 40
Myndlistar- og tónlistar- kona í Mývatnssveit unnið við hjúkrun með hléum í yfir 30 ár. Árið 1996 er ég orðin óvinnufær og tek þá ákvörðuni að snúa mér alfarið að myndlistinni. Eg hafði þá; tekið nokkur námskeið í myndlist, m.a. hjá Sig- rúnu Jónsdóttur kirkjulistakonu. Einnig hafði ég tekið þátt í samsýningum og haldið nokkrar einkasýningar. Ég heiti Sólveig Ólöf lllugadóttir, f. 2.7.1939 í Vogum í Mývatnssveit. Foreldrar: lllugi Arinbjörn Jónsson og Bára Sigfúsdóttir. Á fjóröa ári flutti ég meö foreldrum mínum í Reykjahlíö þar sem ég ólst upp í stórum frændgarði. Síöar reistu foreldrar mínir nýbýli á Bjargi sem stendur nálægt vatninu en eilítiö sunnar en Reykjahlíö. Eftir barnaskóla lauk ég gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum að Laugum. Árið 1959 var ég við nám í orgelskóla þjóðkirkjunnar í Reykjavík þar sem ég lærði söng, orgelleik og söngstjórn. Veturinn 1960 - 61 dvaldi ég við nám á Fornby folkehögskola í Svíþjóð. .. Sólveig Ólöf llluqadóttir Par lærði eg klassiskan song og var einmg með mjög góðan myndlistarkennara og má segja að áhugi minn á myndlist hafi vaknað þar fyrir alvöru. En ég var búin að ákveða að verða hjúkrunarkona og fór því strax að vinna þegar ég kom heim frá Svíþjóð því enginn lánasjóður var til á þessum árum. Ég útskrifaðist frá HSI í október 1965 og hef Árið 1998 greindist ég með illkynja krabbamein í skjaldkirtli og þurfti að fara í erfiða meðferð að lokinni aðgerð. Allt þetta tók sinn toll og úthald- ið er minna en áður. En lífið heldur áfram og nú er svo komið að myndirnar mínar veita mér ekki lengur þá ánægju sem fyrr. Ég fór að semja lög. Fyrst spilaði ég lögin mín hér inni á heimilinu og geymdi þau með sjálfri mér. Það var erfitt og eft- ir 12 ár ákvað ég að snúa mér til Kristjáns Edel- stein og biðja hann að útsetja fyrir mig tvö lög. Hann tók mér mjög vel og hvatti mig til þess að halda áfram á tónlistarbrautinni. Fyrsta lagið sem ég samdi heitir „Töfrar“ og fékk ég Hákon Aðalsteinsson til að yrkja ljóð við það. Kvæðið heitir „Mývatnssveit" og er ort í minn orðastað um töfra Mývatnssveitar. Síðar komu fleiri lög og ég fékk mér nýjan útsetjara sem er Magnús Kjartansson, hinn kunni tónlistarmaður. Eftir að samvinna okkar byrjaði fór ég að senda 38 Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.