Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 25
FRÆÐIGREIN Álit sjúklinga á gæðum hjúkrunar á lungnadeild Tafla I. 10 gæðaþættir hjúkrunar sem mest ánægja var með Umhyggjuþáttur meðaltal staðalfrávik n nr. CBA-flokks 1 Kunnu á tækin 4,79 0,72 58 6 2 Kunnu að gefa sprautur, vökva í æð o.s.frv. 4,73 0,83 59 6 3-4 Komu fram við mig sem einstakling 4,69 0,71 62 1 3-4 Kynntu sig fyrir mér 4,69 0,82 62 2 5-6 Veittu mér fulla athygli þegar þeir voru hjá mér 4,67 0,84 60 2 5-6 Vissu hvenær nauðsynlegt var að kalla á lækni 4,67 0,91 48 6 7-8 Gáfu mér lyf og veittu mér meðferö á réttum tíma 4,65 0,84 60 6 7-8 Gerðu fjölskyldu minni kleift að heimsækja mig eins mikið og hún óskaði 4,65 0,97 54 6 9-10 Voru nærgætnirvið mig 4,63 0,88 57 5 9-10 Voru rólegir i viðmóti 4,63 0,90 60 1 Tafla II. 10 gæðaþættir hjúkrunar sem minnst ánægja var með Umhyggjuþáttur meöaltal staöalfrávik n nr. CBA-flokks 1 Útskýrðu varúðarráðstafanir fyrir mér og fjölskyldu minni 3,32 1,60 41 5 2 Spurðu mig hvað ég vildi vita um heilsu mína eða veikindi 3,36 1,64 55 4 3 Buöu mér ýmislegt, s.s. að breyta um stellingu o.fl., svo að mér liði betur 3,42 1,58 50 5 4 Spurðu mig hvernig ég vildi láta gera hlutina 3,43 1,52 56 1 5 Töluðu við mig um líf mitt og tilveruna utan spítalans 3,52 1,59 54 2 6 Hvöttu mig til að tala um hvernig mér liði 3,55 1,56 56 3 7 Áttuöu sig á því hvenær ég þurfti að vera ein(n) 3,56 1,45 45 5 8-9 Spuröu mig spurninga til að vera vissir um skilning minn 3,60 1,43 52 4 8-9 Upplýstu fjölskyldu mina um gang mála 3,60 1,68 47 6 10 Hvöttu mig til þess að spyrja um veikindi mín og meðferð 3,62 1,55 52 4 Tafla III. Ánægja með hina 7 flokka gæða hjúkrunar Heiti flokka meðaltal staðalfrávik n nr. CBA-flokks 1 Aðstoð við mannlegar þarfir 4,51 0,78 61 6 2 Hjálp/traust 4,31 0,87 62 2 3 Mannúö/trú-von/næmni 4,29 0,87 62 1 4 Styðjandi/verndandi/bætandi umhverfi 4,24 0,90 62 5 5 Raunsannir/fyrirbærafræðilegir/andlegir kraftar 4,18 1,09 53 7 6 Kennsla/nám 3,86 1,22 62 4 7 Tjáning jákvæðra og neikvæðra tilfinninga 3,84 1,31 57 3 Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.