Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Síða 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Síða 25
FRÆÐIGREIN Álit sjúklinga á gæðum hjúkrunar á lungnadeild Tafla I. 10 gæðaþættir hjúkrunar sem mest ánægja var með Umhyggjuþáttur meðaltal staðalfrávik n nr. CBA-flokks 1 Kunnu á tækin 4,79 0,72 58 6 2 Kunnu að gefa sprautur, vökva í æð o.s.frv. 4,73 0,83 59 6 3-4 Komu fram við mig sem einstakling 4,69 0,71 62 1 3-4 Kynntu sig fyrir mér 4,69 0,82 62 2 5-6 Veittu mér fulla athygli þegar þeir voru hjá mér 4,67 0,84 60 2 5-6 Vissu hvenær nauðsynlegt var að kalla á lækni 4,67 0,91 48 6 7-8 Gáfu mér lyf og veittu mér meðferö á réttum tíma 4,65 0,84 60 6 7-8 Gerðu fjölskyldu minni kleift að heimsækja mig eins mikið og hún óskaði 4,65 0,97 54 6 9-10 Voru nærgætnirvið mig 4,63 0,88 57 5 9-10 Voru rólegir i viðmóti 4,63 0,90 60 1 Tafla II. 10 gæðaþættir hjúkrunar sem minnst ánægja var með Umhyggjuþáttur meöaltal staöalfrávik n nr. CBA-flokks 1 Útskýrðu varúðarráðstafanir fyrir mér og fjölskyldu minni 3,32 1,60 41 5 2 Spurðu mig hvað ég vildi vita um heilsu mína eða veikindi 3,36 1,64 55 4 3 Buöu mér ýmislegt, s.s. að breyta um stellingu o.fl., svo að mér liði betur 3,42 1,58 50 5 4 Spurðu mig hvernig ég vildi láta gera hlutina 3,43 1,52 56 1 5 Töluðu við mig um líf mitt og tilveruna utan spítalans 3,52 1,59 54 2 6 Hvöttu mig til að tala um hvernig mér liði 3,55 1,56 56 3 7 Áttuöu sig á því hvenær ég þurfti að vera ein(n) 3,56 1,45 45 5 8-9 Spuröu mig spurninga til að vera vissir um skilning minn 3,60 1,43 52 4 8-9 Upplýstu fjölskyldu mina um gang mála 3,60 1,68 47 6 10 Hvöttu mig til þess að spyrja um veikindi mín og meðferð 3,62 1,55 52 4 Tafla III. Ánægja með hina 7 flokka gæða hjúkrunar Heiti flokka meðaltal staðalfrávik n nr. CBA-flokks 1 Aðstoð við mannlegar þarfir 4,51 0,78 61 6 2 Hjálp/traust 4,31 0,87 62 2 3 Mannúö/trú-von/næmni 4,29 0,87 62 1 4 Styðjandi/verndandi/bætandi umhverfi 4,24 0,90 62 5 5 Raunsannir/fyrirbærafræðilegir/andlegir kraftar 4,18 1,09 53 7 6 Kennsla/nám 3,86 1,22 62 4 7 Tjáning jákvæðra og neikvæðra tilfinninga 3,84 1,31 57 3 Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003 23

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.