Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Side 33
FRÁ FÉLAGINU
Fulltrúaþing Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga 2003
Efri mynd: Starfskonur skrifstofu, Aöalbjörg, Efri mynd: Fráfarandi stjórn
Steinunn og Ingunn Neðri mynd: Jón Kristjánsson afhendir ræöupúlt sem var gjöf heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytisins i
Neðri mynd: Heiöursfélagarnir Maria og Guðrún tilefni þess að 80 ár voru liðin frá stofnun fyrsta fag- og stéttarfélags hjukrunarfræðinga 1999,
Guðriín Marteinsson, fyrrverandi hjúkrunar-
forstjóri Landakotsspítala, og María Finnsdóttir,
fyrrverandi fræðslustjóri Hjúkrunarfélags Islands,
voru gerðar að heiðursfélögum Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga fyrir störf þeirra í þágu
hjúltrunar og hjúkrunarfræðinga. Að lokum voru ýmsar ályktanir
samþykktar er varða menntunarmál, öldrunarmál, áfengis- og
vímuvarnamál, geðheilbrigðismál, heimahjúkrun, launajafnrétti
kvenna og karla og starfsemi skrifstofu félagsins. Þinginu eru gerð
nánari skil á vefsíðu félagsins www.hjultrun.is.
GHCÖIun AstraZeneca: SAMANTEKTÁ EIGINLHIKUM LYFS
Crestor 10 mg, 20 mg og 40 mg, filmuhúðaðar tðflur. Vlrkt Innlhaldsetni og styrklelkl: Hver tafla inniheldur 10 mg. 20 mg eða 40 mg rósúvastatln (sem rósúvastatin kalslum). Ábendlngar: Eðlislæg kólesterólhækkun I blóði (tegund lla, þa
með talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun i blóði) eða blönduð blóðfitutruflun (mixed dyslipidaemia) (tegund llb), sem viðbót við mataræði þegar sérstakt mataræði og önnur meðferð án lyfja (t.d. líkamsþjólfun og megrun) hefur ekki bori(
viðunandi árangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun i blóði sem viðbót við sérstakt mataræði og aðra blóðfitulækkandi meðferð (t.d. LDL siun (LDL apheresis)) eða ef slík meðferð á ekki við. Skammtar og lyfjagjðf: Áöur en meðferð er hafir
ætti sjúklingurinn að vera ó stððluðu kólesteróllækkandi fæði, sem skal haldið áfram meðan á meðferð stendur. Skammtur ó að vera einstaklingsbundinn og I samræmi við meðferðarmarkmið og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildand
viðmiðunarreglum. Ráðlagður upphafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni á dag og með þessum skammti næst viðunandi árangur hjá meirihluta sjúklinga. Ef nauðsyn krefur má breyta skammti i 20 mg að 4 vikum liðnum. Tvöföldun skammt!
í 40 mg ætti eingðngu að hafa (huga fyrir sjúklinga með kólesterólhækkun i blóði á háu stigi og í mikilli hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Crestor má taka ó hvaða tlma dags sem er, með eða án matar. Börn: öryggi og verkun hefur ekki verii
staðfest hjá bðmum. Þess vegna er Crestor ekki ráðlagt börnum að svo stöddu. Aldradr: Ekki er þðrf á að breyta skömmtum. Skammtar h]á sjúkllngum mo> akerta njrnastarfsomi: Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjó sjúklingum me(
vægt- til meðalskerta nýmastarfsemi. Crestor er ekki ætlað sjúklingum með mjög skerta nýmastarfsemi. Skammtar hjá sjúkllngum me> skerta lltrarstarfaeml: Crestor er ekki ætlað sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm. Frábendlngar: Cresto
á ekki að gefa sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatini eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins, sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm, þar með talið óútskýrða viðvarandi hækkun á transaminðsum I sermi eða hækkun á transaminösum
sermi upp fyrir þrefökf eðlileg efri mörk (ULN; upper limit of normai), sjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi (kreatínín úthreinsun <30 ml/min.), sjúklingum með vöðvakvilla (myopathy), sjúklingum sem fá ciklósporln samtímis, ó meðgðngutimt
og við brjóstagjöf og konum á barneignaaldri sem ekki nota viðeigandi getnaðarvöm. Sérstök varna>aror> og varú>arreglur vl> notkun. Áhrlfá nfru: Próteinmiga greind með strimilprófi og aðallega upprunnin I plplum, hefur komið fram hjf
sjúklingum sem höfðu fengið stóra skammta af Crestor, sérstaklega 40 mg en það var í flestum tilvikum tlmabundið eða ósamfellt. Ekki hefur verið sýnt fram á að prótein I þvagi sé fyrirboði um bróðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlf i
belnagrlndarvö>va: Eins og gildir um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá áhritum á beinagrindarvöðva t.d. vððvaþrautum og vöðvakvilla (uncomplicated myalgia and myopathy), hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. Grein
hefur verið frá einstaka tilvikum rákvöðvalýsu hjá einstaklingum sem fengu rósúvastatín 80 mg i kliniskum rannsóknum en það tengdist stundum skertri nýrnastarfsemi. öll tilvikin löguðust þegar meðferð var hætt. Áhrlfá lltur: Eins og á við urr
aðra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor með varúð hjá sjúklingum sem neyta áfengis i miklum mæli og/eða eiga sögu um lifrarsjúkdóm. Ráðlagt er að mæla lifrarstarfsemi áður en og þremur mánuðum eftir að meðferð er hafin
Stððva ætti meðferð með Crestor eða minnka skammta þess ef gildi transamínasa f sermi eru meira en þrefðld eðlileg efri mörk. Milllverkanlr vl> önnur lyf og a>rar milliverkanlr: Clklóaporfn: Við samtlmis meðferð með Crestor og ciklósporln
var AUC gildi rósúvastaíns að meðaltali 7 sinnum hærra en hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum. Samtímis meðferð hafði ekki óhrif á plasmaþéttni ciklósporlns. K-vitamfn homlar: Eins og ó við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla getur orðið hækkur
á INR við upphaf meðferðar með Crestor eða þegar skammtur er aukinn hjá sjúklingum sem samtímis fá meðferð með K-vítamín hemli (t.d. warfarini). INR getur lækkað þegar meðferð með Crestor er hætt eða skammtur er minnkaður. Gemffbrózíl
Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, varð tvðfðldun á Cmax og AUC rósúvastatins við samtimis notkun á Crestor og gemfíbrózili. Sfrublndandl lyf: Við samtímis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihélt ól- oj
magnesíumhýdroxíð lækkaði plasmaþéttni rósúvastatíns um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindandi lyftð var tekið 2 klst. á eftir Crestor. Erftrómfafn: Samtimis gjöf Crestor og erýtrómýsíns leiddi til 20% lækkunar á AUC (0-t) og 30°/í
lækkunar á Cmax rósúvastatins. Getna>arvarnalyf tll lnntöku/hormónauppbótarme-for> (HRT; hormone replacement therapy): Samtímis gjöf Crestor og getnaðarvarnalyfja til Inntöku leiddi til 26% hækkunar á AUC etinýlestradíóls og 34í(
hækkunar ó AUC norgestrels. Þessa auknu plasmaþéttni ætfi að hafa i huga þegar skammtur getnaðarvamalyfs til inntöku er ákveðinn. Konur i klinlskum rannsóknum hafa samt sem óður oft tekið þessi lyf samtímis og þoldist það vel. önnu,
lyf: Samkvæmt niðurstöðum úr sértækum rannsóknum á milliverkunum er engra milliverkana með kliníska þýðingu að vænta við meðferö með digoxini eða fenófíbrati. Gemfíbrózll, önnur fibrlð og liplð lækkandi skammtar (> eða jafnt og 1 g/dag
af níacíni (nikótinsýru) auka hættu á vððvakvilla þegar þau eru gefin samtimis sumum HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdið vöðvakvilla þegar þeir eru gefnir einlr sér. Cftókróm P450 enaím: Niðurstöður ir
vitro og in vivo rannsókna sýna að rósúvastatín hvorki hemur né hvetur cýtókróm P450 isóensim. Milliverkanir við rósúvastatín hafa hvorkl komið fram við samtímis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) né ketókónazóls (CYP2A6 0{
CYP3A4 hemill). Aukaverkanlr: Aukaverkanir sem hafa komið fram við meðferð með Crestor eru venjulega vægar og tímabundnar. Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur, sundl. Moltingarfæri: Algengan Hægðatregða, ógleði, kviðverkir. Sto>kerfi
sto-vefur og bein: Algengar: Vððvaþrautir. Mjðg sjaldgæfar: Vððvakvilli. Almennar aukaverkanir. Algengar: Þróttleysi. Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla hefur tiðni aukaverkana tilhneigingu til að vera skammtaháð. Áhrlt á nfru
Próteinmiga, greind með strimilprófi og aðallega upprunnin f piplum, hefur komið fram hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. I flestum tihrikum dró úr próteinmigu eða hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meðferð var haldið áfram og ekki hefui
veriö sýnt fram á að hún sé fyrirboði um bráðan eða versnandi nýmasjúkdóm. Áhrlfá belnagrlndarvö>va: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá óhrifum á beinagrindarvöðva t.d. vöðvaverkjum og vöðvakvilli
(uncomplicated myalgia and mypathy) hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. öll tilvik gengu til baka þegar meðferð var hætt. Áhrif á llfur: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtaháð hækkun á transamlnðsurr
hjá fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatín; meirihluti tilvikanna voru væg, tímabundin og án einkenna.
Handhafi marka>sleyfls: AstraZeneca A/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umbo> á íslandl: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Pakkningastær>lr og ver>: Filmuhúðaðar töflur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 4.233; 98 stk
(þynnupakkað), kr. 12.739. Filmuhúðaðar tðflur 20 mg: 28stk. (þynnupakkað), kr. 6.237; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 18.551. Filmuhúðaðar töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 9.196; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 28.168. ATC-flokkun: C 10 A/
07. Afgrei>slutllhögun og grehsluflátttaka: R, 0. Nánari uppl$s!ngar er a> finna í Sérlyfjaskrá. AstraZeneca, mai 2003.
Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003
31