Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 41
PISTILL
Hin hliöin - Sólveig Ólöf
lllugadóttir
lög í danslagakeppnir og árið 1999 fékk ég 3ju
verðlaun fyrir tangóinn „I húmi nætur“ í dans-
lagakeppni Ríkisútvarpsins og árs aldraðra sem
fram fór á Broadway 21. nóvember. Ragnar
Bjarnason söng en ljóðið gerði Jónas Friðrik
Guðnason. Tvö önnur lög hafa verið í úrslitum á
Sauðárkróki, þ.e. „Töfrar“ sungið af Helgu Möll-
er og „Saknað vinar“ sungið af Jóhönnu Seljan,
en hún er Mývetningur.
A síðasta ári hefur verið unnið að upptökum á
diskinum mínum „Töfrum“ sem kom út 1. júní sl.
Á honum eru 8 frum-
samin lög og 3 lög eftir
aðra höfunda sem ég
syng sjálf. Eg hef feng-
ið þekkta hljóðfæra-
leikara í lið með mér
sem eru Magnús Kjart-
ansson, sem stjórnar
líka upptökum og út-
setur, Vilhjálmur Guð-
jónsson, Gunnlaugur Briem, Ásgeir Oskarsson,
Kristján Edelstein og sjálf spila ég á píanó í
tveimur lögum.
Þetta hefur verið skemmtileg vinna og í bland
við myndlistina gefur þetta lífinu mikið gildi. Ég
hef verið heppin með söngvara á þessum diski.
Jóhanna Seljan hefur stundað söngnám undan-
Diskurinn töfrar
farin ár en hún hefur hlotið þá
guðsgjöf að hafa fallega rödd
sem hrífur fólk. Einnig er Þor
valdur Þorvaldsson í söngnámi
og hann á ekki langt að sækja
hæfileika sína þar sem faðir
hans er Þorvaldur Halldórsson
sem heillaði allar ungar stúlkur
í Sjallanum hér áður. Sigrún
Eva Ármannsdóttir er kunn
fyrir söng sinn, hefur m.a. tekið
þátt í Eurovisionkeppni fyrir hönd Islands. Sjálf söng ég með
danshljómsveit sumarið 1960 en eftir að ég lærði klassískan
söng kom ég fram sem einsöngvari og ein sér í kringum 1960
62.
Sólveig þegar hún varviö nám í
hjúkrunarfræði.
Ég var 6 ára gömul þegar ég byrjaði að spila á hljóðfæri - gítar
og orgel. Þá raddsetti ég lögin sjálf og söng með. Frá 10 ára
aldri hef ég verið í kórum, m.a. Liljukórnum í Reykjavík und-
ir stjórn Jóns Ásgeirssonar tónskálds.
Tónlistin er minn fylgifiskur. Þegar ég mála set ég gjarnan
plötu á fóninn og spila djass sem er f miklu uppáhaldi hjá mér.
Ég held að ég mundi ekki lifa ef ég hefði ekki tónlist til að
hlusta á. Ég vona að þeir sem hlusta á diskinn minn eigi eftir
að hafa ánægju af . Netfangið mitt er solveig@fanndal.is og
heimasíðan www.fanndal.is. Eiginmaður minn er Birkir Fann-
dal Haraldsson frá Húsavík og eigum við 5 uppkomin börn og
7 barnabörn.
Sérlyfjatexti Seretide
Seretide Diskus
GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R.B
Innúðaduft (duft f afmældum skömmtum til innúöunar meö Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat 72,5 míkróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 míkróg og Fluticasonum INN, própiónat
100 mikróg, 250 mikróg eöa 500 mikróg. Ábendingar: Seretide er ætlaö til samfelldrar meöferöar gegn teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar sem samsett meöferö (berkjuvikkandi
lyfs og barkstera til innöndunar) á viö s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viðhaldsmeöferö meö langvirkandi berkjuvikkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa cinkenni þrátt fyrir aö nota barkstera til innöndunar.
Hjá sjúklingum á berkjuvikkandi meöferö, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö ereingöngu ætlaö til innöndunar um munn. Ráölagöirskammtar fyrir fulloröna og börn eldri rn 12ára:Einn skammtur (50
mikróg+100 míkróg, 50 mikróg+250 mikróg eða 50 míkróg+500 mikróg) tvisvar á dag. Sérstakirsjúklingahópar. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruöum eöa sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. Skammtastœröir
handa börnum 4 ára og eldri: Einn skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópiónat) tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum
af innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarreglur: Meöferö á teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega aö fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá klinískum einkennum og lungnaprófum.
Lyfiö er ekki ætlaö til meöhöndlunar á bráðum einkennum. í slikum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt aö hafa viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt lítiö finnist af
lyfinu í blóöi er ekki hægt aö útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP 3A4. Foröast ber notkun bæöi sérhæföra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum meö teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema aö
þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum meö barn á brjósti ætti einungis aö ihuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur
eöa barn. Þaö er takmörkuö reynsla af notkun á salmeterólxinafóati og flútíkasónprópiónati á meögöngu og viö brjóstagjöf hjá konum. Viö notkun hjá þunguöum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar
sem lyfiö inniheldur salmeteról og flútikasónprópiónat má búast viö aukaverkunum af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtlmis. Hæsi/raddtruflun, erting
i hálsi, höfuöverkur, sveppasýking I munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2% sjúklinga við klinískar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun salmeteróls eöa flútikasón- própiónats: Salmeteról:
Lyfjafræöilcgar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komiö fram, en hafa yfirleitt veriö timabundnar og minnkaö við áframhaldandi meöferö. Algengar (>1%): Hjarta- og œOakerfi:
Hjartsláttarónot, hraötaktur. MiOtaugakerfi: Höfuöverkjur. StoOkcrfi: Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): Almennar: Ofnæmisviöbrögð, þ.m.t, bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œOakeríi: Hjartsláttaróregla t.d.
gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. HúO: Ofsakláöi, útbrot Efnaskifti: Kaliumskortur í blóöi. StoOkerfí: /jöverkjir, vöðvaþrautir. Flútikasónprópiónat Algengar{>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking i munni og
hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): HúO: Ofnæmisviöbrögöum i húö. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka likurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi að skola munninn meö vatni eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar
er hægt aö meöhöndla meö staðbundinni sveppalyfjameöferö samtimis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö meö skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins.
Þetta þarf aö meöhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvikkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metiö og hefja aöra meöferö, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki. Innúöaduft
50 mikróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 250 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 500 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1. 60 skammtar
x 3. Seretide 50/100: 6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045 krónur. 01.03.02
Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal 8t al. Caa Respir. J. 1999; 6(1): 45-51.
Tilvitnun 2: G Shapiro £t al„ Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534.
m
ClaxoSmithKline
Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003