Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Blaðsíða 24
Samhliða því að meta gæði hjúkrunar voru þátttakendur beðn-
ir að meta nokkra aðra þætti, það er lengd dvalar, útskrift,
andrúmsloftið á deildinni, umönnun hjúkrunarfræðinganna, |
aðstöðu, umhverfi og fæði. I Ijós kom að minnst ánægja var|
með aðstöðu (3,78) en mest með umönnun hjúkrunarfræðing-1
anna (4,63). Karlar og þátttakendur í eldri hópnum vorul
marktækt ánægðari en konur og yngra fólk með aðstöðu ogj
umhverfi. Fólk, sem búsett var utan höfuðborgarsvæðisins, |
reyndist ánægðara með lengd dvalar en hinir. Þess ber þó að I
gæta að einungis 13 þátttakendur voru búsettir utan höfuð-:
borgarsvæðisins. Menntun hafði ekki áhrif á ánægju með að-J
búnað. Ekki reyndist marktækur munur á milli aðbúnaðar ogj
fjölda lega, lengd dvalar og alvarleika veikinda.
Umræða
| Þátttakendur í þessari rannsókn álitu gæði hjúkrunar á lungna-1
deildinni mikil og er það í samræmi við aðrar rannsóknir (Beck
o.fl., 1999; Walsh og Walsh, 1999). Mest ánægja var með að
i hjúkrunarfræðingar kynnu á tækin og kynnu að gefa sprautur,
J vökva í æð o.s.frv. og er það í samræmi við niðurstöður annarra I
j rannsókna (Boudreaux, Ary og Mandry, 2000; Bruce o.fl,
1998; Larrabee og Bolden, 2001). Hins vegar eru niðurstöð-J
urnar nokkuð ólíkar öðrum rannsóknum þar sem sjúklingar eru
| ánægðastir með tilfinningalega þætti (McColl, Thomas og|
Bond, 1996; Walsh og Walsh, 1999). Hugsanlegt er að fólk
sem þjáist af öndunarerfiðleikum leggi svona mikla áherslu á
verklega framkvæmd hjúkrunar vegna þess að veigamikill hluti
| hennar felst í aðgerðum hjúkrunarfræðinga til að létta þeim
| öndunina. Einnig er hugsanlegt að tilfinningalegum þáttum séj
einfaldlega lakar sinnt en þeim verklegu.
: Þeir þættir, sem minnst ánægja var með, voru að hjúkrunar-1
| fræðingar útskýrðu ekki varúðarráðstafanir fyrir sjúklingi og!
\ fjölskyldu hans og spurðu sjúkling ekki hvað hann vildi vita
I um heilsu sína eða veikindi. Það að hjúkrunarfræðingar út-
| skýrðu ekki varúðarráðstafanir fyrir sjúklingi og fjölskyldu
hans hafa höfundar ekki séð í öðrum rannsóknum en ónógj
I fræðsla til sjúklings hefur komið fram í öðrum rannsóknum j
| (Bruce o.fl., 1998; Walsh og Walsh, 1999). Nokkrar skýringar
geta verið á því að minnst ánægja var með útskýringar á var-1
I úðarráðstöfunum. Líklegast er að þátttakendum hafi ekki I
| fundist spurningin mikilvæg eða viðeigandi, eða að þeir hafi
I einfaldlega ekki skilið spurninguna á sama hátt og rannsak-1
endur, en svörun við henni var einungis 66,1%. Varðandi óá-
nægju með fræðslu um heilsu eða veikindi má velta því fyrir
J sér hvort hjúkrunarfræðingarnir vanmeti fræðsluþörf sjúkling- j
anna þar sem svo stór hluti þeirra hefur oft legið á deildinni. I
j Líklegt má einnig telja að sjúklingar leggi annað mat í hugtak- j
ið fræðsla en rannsakendur og telji það ekki fræðslu sem
j hjúkrunarfræðingar nefna fræðslu og oft fer fram í óformleg-l
j um samræðum milli hjúkrunarfræðings og sjúk-
lings.
Mælitækið hefur ekki verið notað til að meta
j gæði hjúkrunar áður og því er samanburður við j
aðrar rannsóknir erfiður. Aðstoð við mannlegarj
| þarfir var sá flokkur sem mest ánægja var með íj
| þessari rannsókn en hann hefur einnig reynst j
I mikilvægastur í öðrum rannsóknum (Gyða Bald-j
ursdóttir og Helga Jónsdóttir, 2002; MariniJ
1999). Af 10 einstökum þáttum, sem mest á-|
; nægja var með, reyndust 5 þeirra tilheyra þessum j
: flokki. I flestum rannsóknum, sem nota CBA-;
! mælitækið, telja sjúklingar yfirleitt mikilvægastj
að hjúkrunarfræðingar viti hvað þeir eru að gera
(gefa sprautur, vökva í æð o.s.frv.) (Cronin og
Harrison, 1988; Marini, 1999) en í þessari rann-i
j sókn lýstu sjúklingar hins vegar mestri ánægju j
! með að hjúkrunarfræðingar kynnu á tækin. Sex af
j 10 mikilvægustu umhyggjuþáttum, sem fram!
j komu í rannsókn Gyðu Baldursdóttur og Helgu j
j Jónsdóttur (2002) á bráðamóttöku, eru meðall
| þeirra 10 þátta sem mest ánægja var með í þess-j
j ari rannsókn. Svipaðar niðurstöður er að finna íj
! rannsóknum á öðrum sjúklingahópum (Cronin1
og Harrison, 1988; Mullins, 1996) þó einnig hafi
! komið fram meiri áhersla á tilfinningalega þætti j
eins og fram hefur komið. Töluvert samræmi
; virðist samt vera á milli mats sjúklinga á mikil-
vægi umhyggjuþátta og ánægju með þá.
Minnst ánægja var með flokkinn tjáning já-
j kvæðra og neikvæðra tilfinninga en sá flokkurj
hefur einnig verið metinn léttvægastur flokk-
I anna 7 í að minnsta kosti þremur rannsóknum!
(Cronin og Harrison, 1988; Gyða Baldursdóttir
og Helga Jónsdóttir, 2002; Parsons o.fl., 1993). í
j þessari rannsókn virðist því sem grunnþörfum |
sjúklinga sé vel sinnt en að síður sé fengist við
| tilfinningalegar þarfir. Einnig er hugsanlegt að j
! sjúklingar búist síður við að tilfinningaþörfum |
þeirra sé sinnt og meti hjúkrunina í því ljósi.
Sá kynjamunur, sem kom fram í þessari rann-
sókn, hefur ekki komið fram í öðrum rannsókn-
um. Líklegt má telja að konur séu óánægðari en
karlar þar sem þær hafa frekar verið í þeirri
stöðu að veita öðrum umönnun og hafa því ann-
an skilning á umhyggju en karlar (Gordon,
1991). Rétt eins og í öðrum rannsóknum (Bullj
o.fk, 2000; Wu o.fl., 2000) reyndust eldri sjúk-
: Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003