Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Side 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Side 23
FRÆÐIGREIN Álit sjúklinga á gæðum hjúkrunar á lungnadeild þurftu á sérhæfðri meðferð að halda vegna Þátttakendum var einnig gefinn kostur á að gera skriflegar at- kæfisvefns og annarra sjúkdóma sem trufla hugasemdir á spurningalistanum. Þátttakendur gátu tilgreint svefn. Við úrvinnslu gagna var einungis tekið til- fleiri en eina ástæðu fyrir innlögn og til að henda reiður á lit til þeirra sem lágu inni vegna lungnasjúkdóma sjúkdómi sjúklings flokkuðu verkefnisstjóri og deildarstjóri þar sem í Ijós kom að síðarnefndi hópurinn lá of lungnadeildar svör þátttakenda eftir ástæðu innlagnar og stutt inni til að geta lagt mat á gæði hjúkrunar skiptu í fimm flokka. með því mælitæki sem notað var. Utilokaðir frá rannsókninni voru þeir sem: útskrifuðust á aðra Rannsókn Cronin og Harrison (1988) sýndi að áreiðanleiki stofnun, áttu ekki lögheimili á Islandi, lögðust (Cronbachs alfa) CBA-spurningalistans er á bilinu 0,66-0,90. inn til skimunar vegna svefnvandamála eða voru Areiðanleiki mælitækisins við íslenskar aðstæður reyndist með skert hugarstarf. Alls voru sendir út 128 vera 0,69-0,89 (Gyða Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir, spurningalistar og svöruðu 93 eða 72,7%. Af 2002) en mælitækis þessarar rannsóknar 0,82-0,97. þeim sem svöruðu voru 62 með lungnasjúkdóma en 31 með vandamál tengd svefni. Niðurstöður Mælitækið ásamt bréfi frá verkefnisstjóra var Karlar reyndust 41,9% þátttakenda en konur 58,1%. Meiri- sent í pósti til þátttakenda viku eftir útskrift og hlutinn, 78,7%, var búsettur á höfuðborgarsvæðinu en 21,3% ítrekun tveimur vikum seinna. Þátttaka í rann- utan þess. Flestir þátttakendur (55,7%) voru eldri en 71 árs sókninni jafngilti upplýstu samþykki og leyfi fyr- en 44,3% voru 70 ára og yngri. Stærstur hluti þátttakenda ir henni fékkst hjá siðanefnd Landspítala-há- (38,7%) hafði lokið barnaskóla eða styttra námi. Lungna- skólasjúkrahúss. Við úrvinnslu voru marktækni- þemba (COPD) var algengasta ástæða innlagnar eða 62,3% en mörk sett við p < 0,05. aðrar ástæður voru astmi, lungnabólga og ótilgreindar rann- sóknir. Flestir þátttakenda, eða 36,1%, lágu lengur en 21 dag á lungnadeildinni, 14,8% lágu í 15-21 dag, 27,9% lágu í 8-14 IVIocll IðcKI daga og 21,3% lágu skemur. Stærsti hópur þátttakenda, eða Mælitækið er spurningalisti og byggir á mæli- 41,7%, hafði legið oftaren 5 sinnum á deildinni, 38,3% höfðu tæki sem Cronin og Harrison (1988) þróuðu og legið 2-4 sinnum en 20% þátttakenda höfðu einungis legið kallast „Caring Behaviors Assessment“ (CBA). Á einu sinni á deildinni. Helmingi þátttakenda fannst þeir vera listanum er 61 spurning sem skipt er í 7 flokka mikið eða mjög mikið veikir við innlögn. er byggja á umhyggjuþáttum Watson. Gyða Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir (2002) þýddu Meðaltöl fyrir matsþætti mælitækisins reyndust á bilinu 3,32 og löguðu spurningalistann að íslenskum að- til 4,79. Mest ánægja var með að hjúkrunarfræðingar kynnu stæðum. I þessari rannsókn voru notuð sömu at- á tækin (4,79), sjá töflu 1 þar sem atriðum er raðað eftir mik- riði og í CBA-mælitækinu en ólíkt fyrri rann- ilvægi þeirra. Minnst ánægja var með að hjúkrunarfræðingar sóknum á mikilvægi tiltekinna umhyggjuþátta í útskýrðu ekki varúðarráðstafanir (3,32), sjá töflu II þar sem hjúkrun var spurt hversu vel þeim atriðum var þau atriði sem hafa minnst vægi er raðað fyrst og svo hinum sinnt á lungnadeild LSH-Víf. I þessari rannsókn í framhaldi af því. Af 7 flokkum mælitækisins var mest á- var lagt til grundvallar að þeir umhyggjuþættir, nægja var með flokkinn „aðstoð við mannlegar þarfir“ en sem fram koma í CBA-mælitækinu, endurspegl- minnst við flokkinn „tjáning jákvæðra og neikvæðra tilfinn- uðu kjarna hjúkrunar og þar með gæði hennar. inga“, sjá töflu III. Líkt og í fyrri rannsóknum var bætt við lýðfræði- legum spurningum auk nokkurra viðbótarspurn- Kannað var samband á milli kyns, búsetu, aldurs, menntunar, inga, s.s. um alvarleika sjúkdóms og aðbúnað á alvarleika veikinda, fjölda legudaga, fjölda lega á lungnadeild- deildinni (Cronin og Harrison, 1988; Gyða inni og ástæðu innlagnar á meðaltalsgildi hinna 7 flokka Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir, 2002; Hugg- mælitækisins. I ljós kom að karlar voru marktækt ánægðari en ins o.fk, 1993). Þátttakendur svöruðu spurning- konur með fimm flokka af sjö. Marktækur munur var á milli um um ástæðu innlagnar, veikindi, legutíma o.fl. aldurs og fjögurra flokka af sjö og voru þátttakendur í eldri á nafnbreytu/raðbreytukvarða en öðrum spurn- hópnum ánægðari en hinir yngri. Menntun og búseta höfðu ingum á 5 punkta Likertkvarða þar sem 1 þýddi engin áhrif á ánægju með gæði hjúkrunar og sömuleiðis höfðu mjög ósammála, 2 frekar ósammála, 3 nokkuð dvalartengdir þættir (alvarleiki veikinda, fjöldi legudaga, fjöldi sammála, 4 frekar sammála og 5 mjög sammála. lega á lungnadeildinni og ástæða innlagnar) ekki áhrif. Timarit islenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003 21

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.