Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Side 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Side 30
Valgerður Katrín Jónsdóttir, ritstjóri „Hjúkrunarfræðingar vannýttur auður innan heilbrigðisþjónustunnar" - segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur sem kunnugt er gamall bóndabær með göngum, litlu eldhúsi, fengið nýjan formann, Elsu B. Friðfinnsdóttur. Ritstjóri baðstofu og svokallaðri norðurstofu þar sem afi Tímarits hjúkrunarfræöinga settist niður með henni einn og amma sváfu. Það voru margir í heimilinu, afi morguninn í Sigríðarstofu til að kynna hana fyrir lesend- og amma, foreldrar mínir og við fjögur systkinin um. Sigríðarstofa hefur tekið breytingum eins og flest ann- og svo bjuggu þrír bræður pabba á heimilinu, að í húsakynnum félagsins því miklar framkvæmdir hafa oftast var einhver þeirra heima. Þeir voru alls sjö átt sér stað meðan lokað var vegna sumarleyfa, húsnæðið bræðurnir. Pabbi byggði svo lítið timburhús við málað, settir nýir dúkar á gólf og smiðir verið önnum kafn- gamla bæinn sem átti að vera sérstaklega fyrir ir við að koma upp betri vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk og okkar fjölskyldu. félagsmenn. Þetta var því ekta stórfjölskylda sem bjó á gamal- dags torfbæ og 9 kílómetrar á næsta bæ sem var Elsa á áreiðanlega ekki marga jafnaldra sem hafa alist upp í í öðrum dal. Við bjuggum sem sagt á eina torfbæ. „Ég held ég sé yngsti Islendingurinn sem hefur átt bænum í dalnum. Það var aldrei rafmagn hjá heima í torfbæ um tíma því fyrstu sex árin í lífi mínu bjugg- okkur, það var innangengt í hlóðaeldhús og fjós um við í Baugaseli í Barkárdal. Þetta var gamaldags torfbær, og það var útikamar allan tímann sem við bjugg- tveggja bursta bær, dæmigert alþýðubýli, ekki þessi fínu höfð- um þarna. Það er í raun ótrúlegt að fólk skuli inglegu bæir eins og hafa verið gerðir upp á undanförnum hafa búið svona árið 1965. Við fluttum það ár til árum til að sýna ferðamönnum. Onnur burstin var hundakof- inn eins og hann var kallaður, skemma. Svo var þetta bara Akureyrar og þá fór bærinn í eyði.“ 8 Tímarit islenskra hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 79. árg. 2003

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.