Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Qupperneq 33
VIÐTAL
Hjúkrunarfræöingar
vannýttur auöur...
fæðingarorlofi og rannsóknaleyfi. Elsa segir að fyrir iðjuþjálfa víða í heilbrigðiskerfinu en einnig nýtist
námið í heilsuhagfræðinni hafi opnað nýjar vídd- menntun þeirra vel t.d. í menntakerfinu. „Ég er mjög stolt af
ir fyrir henni. Ur hjúkruninni hafi hún verið vön þessum tveimur börnum mínum þó það hafi ekki allir verið
að hugsa fyrst og fremst út frá faglegum og sið- sáttir við þessar breytingar meðan unnið var að þeim,“ segir
fræðilegum forsendum um meðferð sjúklinga en hún brosandi.
hagfræðin hafi spurt annarra spurninga sem
hefðu verið athygliverðar, svo sem hversu langt Hún hefur því sinnt mörgum ólíkum störfum undanfarin ár.
eigi að ganga í kostnaðarsamri meðferð sem skil- „Ég er reyndar alin upp við að það sé litið á það sem vinguls-
ar ef til vill takmörkuðum árangri miðað við að hátt ef menn finna ekki einhverja fjöl sem þeir eru fastir við
sama fjármagn gæti dugað fjölmörgum öðrum árum saman. Viðhorf mitt til vinnunnar hefur hins vegar ver-
sjúklingum sem fengju verulegan bata á öðrum ið að ég tel ekki heppilegt að menn séu árum og jafnvel ára-
sviðum. „Þetta er sá raunveruleiki sem við búum tugum saman í sömu stöðu. Hjúkrun er að vísu mjög fjöl-
við, við höfum ekki ótakmarkað fjármagn og breytileg og mikil sérhæfing er innan fræðigreinarinnar. Og
þurfum því að hugsa hvernig við verjum því best sérhæfing fæst m.a. með því að vinna við sömu sérgrein hjúkr-
til hagsbóta fyrir sem flesta." unar í langan tíma eins og fram kemur í bók Benner „From
novice to expert". Það er því mikið stökk að fara úr starfi þar
sem maður hefur aflað sér mikillar reynslu og sérhæfingar og
Eru hjúkrunarfræðingar íhaldssöm stétt? byrja upp á nýtt, verða byrjandi aftur. En þegar þetta skref
Me'ðan Elsa var forstöðumaður á Akureyri segist hefur verið stigið einu sinni er auðveldara að stíga það aftur."
hún hafa velt fyrir sér hvort hjúkrunarfræðingar
væru íhaldssöm stétt. Sem forstöðumaður mætti Elsa segir hjúkrunarfræðinga á margan hátt vera vannýttan
hún talsverðri mótstöðu þegar hún fór af stað auð innan heilbrigðisþjónustunnar. Rannsóknir hafi sýnt að
með fjarnám í hjúkrun á Isafirði og sögðu marg- skýrt samband sé á milli fjölda hjúkrunarstunda sem sjúkling-
ir ekki hægt að kenna hjúkrun á þennan hátt. ur nýtur og framvindu vandamála sjúklingsins. Meiri hjúkrun
Það hafi þó hjálpað við að koma á þessum breyt- þýði almennt færri aukaverkanir, færri legudaga og því minni
ingum að skólinn var ungur og hafði ekki mótað kostnað. Grundvallarviðhorf hjúkrunar, eins og virðing fyrir
sér margar óumbreytanlegar hefðir, ólíkt til hverjum einstaklingi og skoðunum hans, virk hlustun, reynsla
dæmis Háskóla Islands. Við Háskólann á Akur- hjúkrunarfræðinga af því að vinna með fólki og hafa umburð-
eyri kenndi þar að auki ungt fólk sem oft er arlyndi fyrir ólíkum viðhorfum, „þessi hjúkrunarnálgun passar
sveigjanlegra og opnara fyrir nýjungum en þeir mjög vel inn í nútímasamfélag þar sem fólk er orðið sjálfstæð-
sem eldri eru. Gagnrýni og efasemdir hafi helst ara og upplýstara. Eg vona sannarlega að ráðamönnum verði
komið „að sunnan“ . Þetta segir hún hafa verið Ijóst mikilvægi hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga, að vægi
erfitt, nemendur stundum við það að hætta, hjúkrunarfræðinga í ákvarðanatöku við skipulag heilbrigðis-
„maður þurfti jú að endurskoða afstöðu til mjög þjónustunnar verði meira og rödd hjúkrunarfræðinga heyrist
margra þátta varðandi kennsluna. En fjarnám er sem víðast,“ segir hún.
nú viðurkennt í mörgum greinum í vel flestum
háskólum landsins. Skólarnir hafa farið ólíkar Hún er að lokum spurð hvort það muni hafa áhrif á störf
leiðir en bjóða nú upp á margar námsleiðir í fjar- hennar sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að
námi.“ hún hefur tekið virkan þátt í starfi Framsóknarflokksins. Verð-
ur félagið flokkspólitískara?
Annað mjög skemmtilegt verkefni meðan hún
var forstöðumaður segir hún hafa verið að koma „Nei,“ svarar hún. „Ég kem í þetta starf úr pólitísku starfi. Ég
upp námi í iðjuþjálfun. Elsa segir að í góðri sam- leyni því ekki hver afstaða mín er í þeim efnum. Ég lít svo á
vinnu við Iðjuþjálfafélag Islands hafi verið kom- að starf mitt hér sé pólitískt, fagpólitískt, kjara- og rétt-
ið upp námsbraut í iðjuþjálfun við heilbrigðis- indapólitískt en ekki flokkspólitískt. Ég er ekki í vafa um að
deild Háskólans á Akureyri árið 1998 og fyrstu störf mín í flokkspólitík hafa kennt mér margt og það gagnast
iðjuþjálfarnir hafi verið útskrifaðir árið 2002. eflaust að minn fyrrverandi vinnuveitandi er áfram heilbrigð-
Fram að þeim tíma hafði eingöngu verið boðið isráðherra. En það er skylda mín að greina vel þarna á milli og
upp á nám í iðjuþjálfun erlendis og námsbrautin það mun ég gera.“
hafi því gjörbreytt möguleikum ungs fólks til að valgerdur@hjukrun.is
velja þessa námsleið. Elsa segir að mikil þörf sé
Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 79. árg. 2003 31