Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Page 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Page 38
Valgerður Katrín Jónsdóttir, ritstjóri M A sjó... 10 ára afmæli Tímarits hjúkrunarfræöinga WBB&0 hann matreiddur... Á þessu ári eru 10 ár síðan fyrst kom út sameiginlegt tímarit Hjúkrunarfélags Islands og Félags háskólamennt- aðra hjúkrunarfræðinga en félögin sameinuðust ári síðar eða 15. janúar 1994. I tilefni afmælisins var öllum ritnefndarfulltrúum, sem starfað hafa við tímaritið undanfarin 10 ár, boðið í sjóstangaveiði með Eldingunni. Siglt var i Hvalfjörðinn í byrjun sumars og í blíðskapaveðri tókst að lokka nokkra fiska úr sjó sem síðan voru grillaöir um borö og borðaðir af bestu lyst! Timarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 79. árg. 2003

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.