Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 55
vinnutímar eftir C5, 3. þrepi C7 Hjúkrunarstjóri á blandaðri stofnun og 25 fastir yfir- vinnutímar eftir C7, 3. þrepi Menntun: Hjúkrunarfræðingar með doktorspróf raðast 3 launaflokk- um hærra Hjúkrunarfræðingar með meistarapróf raðast 2 launa- flokkum hærra Annað viðurkennt framhaldsnám sem nýtist í starfi gefur 1 launaflokk Hjúkrunarfræðingar í B-launaramma með 60 stundir í viðbótarnám (5 ein.) hækka um 1 launaflokk Hjúkrunarfræðingar í B-launaramma með 120 stundir í viðbótarnám (10 ein.) hækka um 1 launaflokk Hjúkrunarfræðingar í B- og C-launaramma með 240 stundir í viðbótarnám (20 ein.) hækka um 1 launaflokk Sérstakt tímabundið álag: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tímabundið álag sem stendur að lágmarki í 3 mánuði. 1 slíkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning um verkefnið um tíma- bundna hækkun launa. Ef tímabundið verkefni varir leng- ur en í 2 ár verður samningurinn ótímabundinn. Starfsreynsla: Hjúkrunarfræðingur, með 3ja ára starfsreynslu fær hækk- un um 1 launaflokk Hjúkrunarfræðingur, sem unnið hefur innan Heilbrigði- stofnunar Austurlands sem hjúkrunarfræðingur í 8 ár, fær 1 launaflokk, í 15 ár fær 1 launaflokk til viðbótar HEILBRIGÐISTOFNUN VESTMANNAEYJA Starfsflokkar: B5 Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar B6 Hjúkrunarfræðingar eftir 2 ár í starfi B8 Hjúkrunarfræðingar eftir 5 ár í starfi B10 Aðstoðardeildarstjóri B12 Deildarstjóri C7 Hjúkrunarforstjóri heilsugæslusviðs C9 Hjúkrunarforstjóri sjúkrahússviðs TIL SÖLU - TILBOÐ ÓSKAST Sumarhús í Húsafelli Birkilundur 20 38,3 fm sem skiptast í stofu og eldhús sem liggja saman ásamt borö- krók. 2 svefnherbergi meö tveimur rúmum í hvoru. Svefnloft meö 4 dýnum. Sængur og koddar fyrir 8 manns. Eldhúsáhöld og húsgögn fylgja með ásamt sjónvarpi, myndbandstæki og útvarpi. Fyrir utan húsiö er góður pallur meö skjólvegg og heitum potti. Birkilundur 24 32,0 fm ásamt 6,6 fm svefnskála. Húsiö skiptist í stofu og eldhús sem liggja saman ásamt borökrók. Eitt svefnherbergi meö tvíbreiöu rúmi. Svefnloft meö þremur dýnum. í svefnskála eru 2 rúm. Sængur og kodd- ar fyrir 8 manns. Eldhúsáhöld og húsgögn fylgja ásamt sjónvarpi, myndbandstæki og útvarpi. Fyrir utan er góöur pallur meö skjólvegg ásamt heitum potti. Tilboösfrestur er 21. nóvember 2003. Tilboð skilist til: Skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Merkt: Húsafell - tilboö Ef viðunandi verðtilboð Jást ekki i sumarhúsin áskiljum við okkur rétt til að hafna öllum tilboðum og atiglýsa á altnennum markaði. Ortofsnefnd v Félags islenskra hjúkrunarfrœOinga Timarit islenskra hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 79. árg. 2003 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.