Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 56
NÆTURVAKTIR á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Óskum eftir aö ráða hjúkrunarfræðinga á næturvaktir. Um er aö ræða tvær stööur, 30°/o og 40% sem losna næstkomandi 15. nóvemberog l.janúar. Þeim sem hefðu áhuga á að leggja okk- ur lið er velkomið aö koma og fræðast um staöinn, starfið og launakjörin. Allar nánari upplýsingar gefur Erla M. Helgadóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 555-6580, netfang erla@solvangur.is. DVALARHEIMIUÐ HÖFÐI /;/\:\ A Dvalarheimilinu Höfða, á Akranesi eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 100% staða hjúkrunarforstjóra. 90% staða deildarstjóra á hjúkrunar- deild. 80% staða deildarstjóra á almennri vistdeild. 60% staða hjúkrunarfræöings á vöktum. Dvalarheimiliö Höfði er blandaö hjúkr- unar- og dvalarheimili með 78 íbúum. Stöðurnar eru lausar frá 1. janúar 2004. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 431 2500. if!; HUKBinSPlTUl 111 HTTMBMtil Heilsugæsla - Sjúkrahús HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Á St. Franciskusspítalann í Stykkis- hólmi, sjúkrasviö, óskast hjúkrunar- fræðingar til starfa. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi FÍH og SFS. Spítalinn er almennt sjúkrahús en auk þess er rekin viö spítalann sérhæfð þjónusta viö greiningu og meöferð vegna bak- og hálsvandamála. Á spítal- anum eru 42 rúm og þjónar hann rúmlega 5000 manns. Um er að ræða tvískiptar vaktir, morgun- og kvöld- vaktir auk bakvakta, frí er aöra hverja helgi. Unnið er meö skráningu hjúkrun- ar samkvæmt tilmælum Landlæknis- embættisins. Skipulagsform hjúkrunar er einstaklingshæft og hóphjúkrun fer eftir sjúklingahópum. Fleiri spennandi viðfangsefni eru til að takast á við eftir aðstæðum hverju sinni. Nánari upplýsingar veita hjúkrunar- forstjóri sjúkrasviðs, Ingibjörg K. Stefánsdóttir, ingibjorgk@sfs.is, Hrafnhildur Jónsdóttir, hrafn- hildur@sfs.is, eða framkvæmdastjóri, Róbert Jörgensen, robert@sfs.is í síma 433-2000. Hjúkrunarfræðingar óskast Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands á Hornafirði. Hafið samband og kynnið ykkur kjörin sem eru í boði. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Júlía Jónsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 478 1021 og 866 3051. 54 ATVINNUAUGLÝSINGAR =#= Heilbrigöisstofnun Vestmannaeyja Lausar eru stöður hjúkrunar- fræðinga á heilsugæslu- og sjúkrahússviði. Staða hjúkrunarfræðings í heilsugæslu: Starfshlutfall samkomulag. Staða hjúkrunarfræðings á sjúkradeild: Vinnuhlutfall er 80-100% vaktavinna. Störfin eru spennandi, fjölbreytt og skemmtileg. Kynnið ykkur góö launakjör, starfsemina og húsnæðismál. Við Heilbrigðisstofnunina fer fram fjöl- breytt, fagleg og heildræn hjúkrun með frábæru starfsfólki. Þar er veitt sólar- hringsþjónusta fyrir bráðveika og slas- aða einstaklinga ásamt öldurnarþjón- ustu, fæðingarhjálp og heilsugæslu. í október 2002 var opnuð glæsileg ný og endurbætt deild á sjúkrahússsviöi. Unniö er markvisst eftir hjúkrunar- skráningu NANDA. Reglulega eru spennandi umbóta- og gæðaverkefni hjúkrunar á stofnuninni. Við tökum vel á móti ykkur. Vestmannaeyjar eru ómótstæðileg fjöl- skyldu- og náttúruparadís, stutt á golf- völlinn, íþróttahúsiö, likamsrækt, sund, bókasafnið og önnur söfn. Einnig lista- og saumanámskeið og aðra afþreyingu. Nánari upplýsingar veitir Guðný Boga- dóttir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu í síma 481-1955. Farsími: 891 9644. Netfang: gbhiv@eyjar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.