Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 57
ATVINNUAUGLYSINGAR mmmmmmammmmmmmmmu Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Hjúkrunarfræöingar Hjúkrunarfræöingar óskast á morgun- og kvöldvaktir. Skjól er hjúkrunarheimili aldraöra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Upplýsingar um störfin veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 522 5600. Umsóknareyöublöð fást á staönum. Sjá einnig skjol.is. Hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræöingar athugið. í byrjun árs 2004 munum við taka í notkun nýbyggingu viö Eir, hjúkrunar- heimili. Þar veröa tvær 20 rúma hjúkrunardeild- ir og ein 20 manna dagdeild. Viö þurfum aö ráöa til okkar fleiri hjúkr- unarfræðinga til aö hjúkra öldruöum einstaklingum sem þar munu búa og njóta þjónustu dagdeildar. Ef þiö hafið áhuga á aö 'kynna ykkur starfsemina og huga aö starfi hjá okkur hafiö samband viö Birnu Kr. Svava rsdóttu r hj ú kru na rfo rstjó ra, sími 5225757, netfang birna@eir.is, og Guörúnu Jóhannesdóttur hjúkrunar- fræðslustjóra, sími 5225777, netfang gudrunj@eir.is. Heilbrigöisstofnun Suöurnesja Heilbrigöisstofnun Suöurnesja auglýsir eftir hjúkrunarfræö- ingum til starfa bæöi á sjúkrahúsi og í heilsugæslu. Möguleiki er á samsettum stöðum, þ.e. hlutastarfi á sjúkradeild og hlutastarfi á heilsugæslu. Heilbrigöisstofnun Suðurnesja sinnir um 17.000 íbúum svæðisins. Heilsu- gæslan er staösett í Reykjanesbæ og í Grindavík, auk útibúa í Vogum, Sand- geröi og Garöi. Þar er sinnt öllum lög- bundnum verkefnum heilsugæslu og ýmsum spennandi þróunarverkefnum. Sjúkrahúsið hefur tæplega 40 legurými auk 25 hjúkrunarrýma sem staösett eru í Grindavík. Þar af eru 8 rúm fyrir fæö- ingar og kvensjúkdóma, 21 rúm fýrir hand-/lyf- og öldrunarlækningar og 10 rúm á dagdeild sem er opin frá 8-16 virka daga. Starfsemin er vaxandi á flestum sviðum og í framtíðarsýn HSS er gert ráö fyrir aö auka mjög þjónustu viö Suöurnesja- búa í heimabyggö. Fram undan eru spennandi tímar í þró- un úrvalshjúkrunarþjónustu. Því leitum viö aö áhugasömum og hugmyndarík- um hjúkrunarfræðingum til að taka þátt í þeirri vinnu meö okkur. Allar nánari upplýsingar veitir Hildur Helgadóttir hjúkrunarforstjóri í síma 422-0625, netfang hildurhelga@hss.is. Heilbrigðisstofnun Austurlands Hjúkrunarfræöingar! Viö leitum aö hjúkrunarfræöingum til starfa hjá Heilbrigðisstofnun Austur- lands. Um er aö ræöa störf í Sundabúö á Vopnafirði og á Fjórðungssjúkra- húsinu í Neskaupstaö. Allar nánari upplýsingar gefa: Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri HSA. sími 860-1920 Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarstjóri á Vopnafiröi, sími 473-1320 Guörún Sigurðardóttir, hjúkrunarstjóri í Neskaupstaö, sími 477-1450 Heilsugæslustöðin, Borgarnesi Hjúkrunarfræöingar - Hjúkrunarfræöingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á Heilsugæslustööinni, Borgarnesi. Starfshlutfall samkomulag. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga og staðar- samningi. Borgarnes er H2-stöö, þar starfa nú þrír hjúkrunarfræðingar. Mjög fjölbreytt starf. Upplýsingar gefa Rósa Marinósdóttir hjúkrunarforstjóri og Guörún Kristjáns- dóttir framkvæmdastjóri. Tíftiarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 79. árg. 2003 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.