Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 49
BÆKUR Bókaumfjöllun Siöfræöi lífs og dauða Alfræöibókin um golf Höfundur Ijallar um öll siðferðileg álitamál í heilbrigðisþjónustu á ýtarlegan en aðgengilegan hátt. Hann greinir ýmis Iykilhugtök mannlegs siðferðis og leitast við að jarðtengja þau með um- fjöllun um einstök vandamál sem upp koma við umönnun sjúkra og deyjandi, og við mótun heil- brigðisstefnu. Rætt er um mál á borð við þagnar- skyldu, réttindi sjúklinga, rannsóknir á fólki, fósturgreiningu, fóstureyðingar, líffæraflutninga, líknardráp og réttláta heilbrigðisþjónustu. I þessari nýju útgáfu tekst höfundur jafnframt á við nokkrar þeirra spurninga sem erfðarannsókn- ir hafa vakið á undanförnum árum. Rauði þráð- urinn í málflutningi Vilhjálms er krafan um að virða sjúklinginn sem manneskju. I því skyni þurfi fagfólk í heilbrigðisþjónustu að temja sér samráð við sjúklinga, ástunda samræður sem miða að gagnkvæmu trausti. Siðfræði lífs og dauð var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna 1993 og sama ár hlaut höfundur viðurkenningu Hagþenkis fyrir bókina. Ný og endurbætt útgáfa af bókinni Siðfræði lífs og dauða eftir Vilhjálm Arnason prófessor. Vilhjálmur Árnason er prófessor í heimspeki við Háskóla Is- lands og formaður stjórnar Siðfræðistofnunar. Bókin er 379 bls. Útgefandi: Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan. Golfáhugahjúkrunarfræðingum er bent á útkomu Alfræðibók- arinnar um golf. I henni er sagt frá öllum golfklúbbum og golfvöllum á íslandi, helstu golfmótum á íslandi og erlendis, helstu reglum íþróttarinnar, 250 íslenskum kylfingum og frægustu kylfingum heimsins fyrr og síðar. I bókinni eru teikningar af öllum 18 hola völlum landsins, ljósmyndir af golfvöllum landsins og þekktustu völlum erlendis og myndir af fremstu kylfingum landsins og frægustu kylfingum heims. Alls eru í bókinni um 400 myndir og teikningar af kylfingum, golfvöllum, golfútbúnaði, listaverkum og öðru er lýtur að íþróttinni. Ollum helstu heitum og hugtökum eru gerð skil á íslensku og ensku til að auðvelda byrjendum að komast inn í hinn sértæka orðaforða sem fylgir íþróttinni. Höfundur bókarinnar er dr. lngimar Jónsson. Bókin er 352 bls. Útgefandi: S'portiítgáfan. Grunnnámskeið í umönnun einstaklinga med heilabiiunarsjúkdóma. Dagsetning: Mánudaguriim 15. mars 2004 Tími: kl. 9-15 (6 klukkustimdir/8 kennslustundir) Staður: Skógarbœr, Árskógar 2. 109 Reykjavík Helstu efnisatriði: Sjá meðfylgjandi blað Námskeiðsgiald: d.kr. 950 - Innifalið: Námskeiðsgögn. léttur hádegisverður og kaffi Skránlng: Fyrir 1. mars 2004 til svava@nordic-lights.dk Nordic Lights sendir þátttakendmn staðfestingu á skráningu, efnisyfirlit og upplýsingar um greiðslufyrirkomulag. ATH. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Tímarit hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.