Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Blaðsíða 53
RITRÝNDAR FRÆÐIGREINAR Annars staðar Hjá pabba 13,4 ■ 14,5 14,7 Hjá vinum 24,0 11.9 Yngrí stúlkur f/f Eldrí stúlkur | Yngri drengir Eldri drengir Á netinu 12.2 17,3 Hjá mömmu I 22,1 21,6 17.9 í blaði/bók 0,0 0.0 ■ 44,8 í skóla I 48,1 í sjónvarpi 49,6 51,0 10 20 30 70 Mynd 2. Hvar heyrðir þú um heimilisofbeldi? Rífast, rifrildi 0,0 eS0,7 | Yngristúlkur £ Eldri stúlkur B Yngri drengir |i;| Eldri drengir Kynferðislegt ofbeldi ■■■■ 3.0 ■i 1.0 3,7 Rífast og slást á heimilinu Fjölskyldumeðlimur meiðir annan Foreldri, systkini lemja meiða börn Ofbeldi á heimilum orðið endurtekið 0 5 10 15 20~ 25 30 35 40 % Mynd 3. Hvað heldurðu að sé átt við þegar talað er um heimilisofbeldi? Þegar svör allra þátttakenda eru skoðuö má sjá að meirihlutinn sagðist ekki þekkja neinn sem orðið hefði fyrir ofbeldi heima hjá sér og var lítill munur á svörum barna og unglinga. Athygli vakti hve margir (einkum börn) svöruðu að þeir vissu ekki eða vildu ekki svara. í þeim hópi gætu verið börn með beina eða óbeina reynslu, eða að þau eigi erfiðara af öðrum sökum með að svara spurningunni, og ber að fara varlega í ályktanir. Þegar aðeins eru skoðuð þau sem svöruðu játandi eða neitandi sést að 76,4% svöruðu „nei“ en tæplega fjórðungur svarenda sagðist þekkja einhvern sem orðið hefði fyrir ofbeldi á heimili sínu. Ekki var marktækt samband á milli persónulegrar þekkingar og aldurs þegar einungis svarmöguleikarnir „já“ eða „nei“ voru taldir. Athugaður var kynjamunur og tengsl á milli ýmissa viðhorfaspurninga og þess að þekkja einhvern sem hafði orðið fyrir ofbeldi heima hjá sér og yfirleitt komu slík tengsl ekki fram. Þetta átti t.d. við um afstöðu til þess að foreldrar rífist, um viðhorf til ofbeldis eftir því hvort um var að ræða karl eða konu, um hvort slíkt ofbeldi væri algengt o.fl. Tímarit hjúkrunarfræöinga - 5. tbl. 84. árg. 2008 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.