Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Blaðsíða 10
hugsjón mín metin og hætt var að líta á mig og mitt sem vandamál kerlingar sem var alltaf með vesen. Fyrir tíð Guðlaugs og þess góða fólks, sem honum fylgdi, var heilbrigðisráðuneytið sérstakur kapítuli. Öll mál voru flækt og vandamálin voru hreint út sagt búin til. Það er meðal annars ástæða þess hve hægt hefur rniðað." Velviljinn er skýr En þótt hægt miði að mörgu leyti hefur margt áunnist. Velvilji og virðing þjóðarinnar gagnvart málstaðnum er skýr, að mati Auðar. Góðar undirtektir í landssöfnun til handa Mænuskaðastofnun íslands í september eru til vitnis um það þó þeir fjármunir, sem lofað var þar og þá, hafi enn ekki skilað sér sem skyldi, meðal annars vegna ástandsins á fjármálamörkuðunum. Mæðgur á Seltjarnarnesi. „Börnin mín og eiginmaðurinn hafa farið á mis við ýmislegt vegna afleiðinga slyss Hrafnhildar og köllunar minnar. Þegar allt kemur til alls erum við ekki óhamingjusöm fjölskylda." liðs við okkur í ríkari mæli en gerst hefur hingað til. Við eigum að koma af stað vitundarvakningu og beita okkurfyrir því að alþjóðastofnanir og sjóðir beini fjármagni inn á vísindasvið mænuskaðans. Eins geta fulitrúar íslands hjá WHO lagt fram tillögu þess efnis hjá stofnuninni, náist samkomulag meðal aðildarþjóðanna, að stofnaður verði sjóður sem þjóðir heims skuldbinda sig til að greiða í, til dæmis visst hlutfall að sektargreiðslum fyrir hraðakstur. Sjóðurinn yrði svo notaður til rannsókna á miðtaugakerfinu," segir Auður og heldur áfram: „Við íslendingar getum gert mannkyninu mikinn greiða með því að beita áhrifum okkar fyrir hönd þessa alvarlega heilbrigðisvandamáls sem svo erfiðlega hefur gengið að finna lækningu á. Ég hef haft þessar hugmyndir í fjölda ára og talað fyrir þeim í heilbrigðisráðuneytinu, oftast fyrir daufum eyrum. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson tók við embætti heilbrigðisráðherra á síðasta ári varð breyting. Þá fyrst var „Alþingismenn og ráðherrar hafa oft rétt mér hjálparhönd, bæði fjárhagslega og með kynningu á verkefninu hjá alþjóðastofnunum. Samt vantar alltaf herslumuninn, lokahnykkinn svo ísland verði raunverulega forystuafl í málefnum mænuskaðaðra. í því árferði, sem nú ríkir, þarf ísland að auka álit sitt. Tækifærið til að gefa er einmitt núna. Við íslendingar ættum að nota okkar alþjóðlegu sambönd til að gefa mannkyninu gjöf sem mölur og ryð fá ekki grandað. Ef vel tekst til gæti sú gjöf markað djúp spor og skilað íslandi virðingu umheimsins." Hjálp til alls mannkyns Auður kveðst óttast að hamfarir á fjármálamörkuðum muni breyta miklu fyrir starfsemi líknarfélaga. Útrásarfyrirtækin „Ég hef reynt að sannfæra alþingis- menn og ráðherra um að flokkaeigilækningu á mænuskaða undir þróunarmál og hef reynt að fá fjárveitingar til málaflokksins á þeim forsendum.11 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.