Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Page 14

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Page 14
- 11 Fjármálaráðlierra getur sett nánari reglur um samruna hlutafélaga. 9. gr. Ef félag, sem er sjálfstsður skattaðili og hefur vara- sjóð, myndaðan af skattfrjálsum framlögum, ráðstafar honum til annsirs en Jiess að msta rekstrarhalla fyrirtaekisins, skal telja há fjárhesð að viðhcettum tuttugu af hundraði (20?o) til skattskyldra tekna á Jdví ári. Það telst ráðstöfun á fé varasjóðs samkvæmt framansögðu, ef félag ver einhverju af eignurn sínum með eftirgreindum hætti: A. Veitir hluthöfum, stjómendum félags eða öðrum lán 1 peningum eða öðrum verðmætum eða kaupir af þeim verðhréf sem ekki eru viðkomandi rekstri félagsins. B. Veitir hluthöfum, stjérnendvua félags, eigendum sameignar félags, aðilum samvinnufélags eða öðrum nokkur frlðindi beint eða óheint umfram venjulegar eða eðlilegar launa- greiðslur og arðsúthlutun eða úttekt af höfuðstúl 1 sameignarfélagi, sem sé meiri en svari til 10% ársvaxta af hókfærðu eigin fé félagsins. C. Kaupir eign éeðlilega háu verði að dómi skattayfirvalds. Skal þá meta, hvert verð geti talizt hæfilegt. Mismun hins raimverulega kaupverðs og matsverðs telst ráðstafað úr varasjéði og úthlutun arðs úr félaginu, ef keypt hefur verið af hluthafa. Nú hefur félag, sem myndað heftir varasjéð samkvæmt 2. mgr. 17. gr., ráðstafað fé á einhvern þann hátt, sem greinir 1 A-C liðum hessarar greinar, og fellur það þá til skattgreiðslu samkvæmt ákvæðvim 1. mgr. þessarar greinar, hó eigi hsrri fjárhæð en nemur varasjóði 1 lok skattársins að viðbættu 20tS álagi skv. 1. mgr. Nú hrökkva hreinar árstekjur félags að viðhættri þeirri hreinni eign, sem félagið á umfram varasjóð og hlutafé, eigi fyrir skatt- og útsvarsgreiðslum og því varasjóðstillagi, sem undanþegið er skattgreiðslu skv. lögum þessum, og er þá heimilt að taka þá fóárhað, sem á vantar, úr varasóóði. Arðjöfnunarsjóði, eftirlaunasjóði og aðra sjóði, sem ekki eru stofnaðir með skattfrjálsum framlögum, má ekki telja sem varasjóð. 10. gr. Til tekna telst ekki:

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.