Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 34
32
RÁÐUNRUTflFUNDUR 2003
Gerum gott bú betra - Námskeið í gerð landnýtingaráætlana
Elín Heiða Valsdóttir1, Hrafhhildur Grímsdóttir2 og Einar G. Ömólfsson2
1Landgrœðslu rikisins
:bóndi á Sigmundarstöðum í Þverárhlið
YFIRLIT
í eftirfarandi grein er fjallaö um gerð landnýtingaráætlana á bújörðum, á grunni verkefnisins Betra bú, og nám-
skeið sem haldin eru í gerð slíkra áætlana. Jafnframt em sýnd dæmi úr landnýtingaráætlun sem bændur á Sig-
mundarstöðum í Þverárhlíð unnu á námskeiði sem haldið var á Hvanneyri, haustið 2002.
INNGANGUR
Vorið 2002 var farið af stað með námskeið í gerð landnýtingaráætlana á bújörðum, undir
nafninu Betra bú. Undirbúningur þessara námskeiða var í höndum samstarfshóps sem í eiga
sæti fulltrúar frá Bændasamtökum íslands, Landgræðslu ríkisins, Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri og stofnunum í skógræktargeiranum. Vegna þess hve landnýtingaráætlun getur
spannað vítt svið í skipulagi búrekstrarins hefur einnig verið lögð áhersla á að byggja upp
tengsl við hinar ýmsu stofnanir. Búnaðarsambönd, Náttúruvemd ríkisins (nú Umhverfis-
stofnun), Fomleifavemd ríkisins, Ömefnastofnun íslands, verkefnið Nytjaland og fleiri aðilar
em tengiliðir við verkefiiið. Þessir aðilar hafa fengið send gögn frá samstarfshópnum og
komið sínum ábendingum á ffamfæri við gerð námskeiðsefiiis.
Um þróun á verkefiiinu Betra bú og þá hugmyndafræði sem unnið er eftir við gerð land-
nýtingaráætlana á námskeiðum Betra bús er fjallað í grein Guðrúnar Schmidt, i þessu riti.
NÁMSKEIÐ, BETRA BÚ
Námskeið í Betra bú em ætluð landnotendum sem vilja gera markvissa landnýtingaráætlun,
s.s. vinna að landbótum og skipuleggja beitamýtingu vegna gæðastýringar í sauðfjárrækt eða
hrossarækt, endurskoða landnotkun með tilliti til jarðræktar, útivistar eða annarra landnota.
A árinu 2002 vom haldin þijú námskeið í gerð landnýtingaráætlana á bújörðum, undir
merkjum Betra bús. Þau vom haldin i Skagafirði, V-Skaftafellssýslu og á Hvanneyri. Nám-
skeiðin vom haldin á vegum endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og
vom styrkt af Framleiðnisjóði landbúnaðarins. Á þessum námskeiðum vom unnar land-
nýtingaráætlanir fyrir 35 jarðir. Þátttakendur á námskeiðum vom alls 38, en frá sumum
bæjum mættu fleiri en einn ábúandi á námskeið.
Leiðbeinendur á námskeiðunum vom Guðrún Schmidt frá Landgræðslu ríkisins, Ragn-
hildur Sigurðardóttir frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og héraðsfulltrúar Land-
græðslunnar á viðkomandi svæðum. Starfsmenn búnaðarsambanda, landshlutabundinna skóg-
ræktarverkefna og fleiri tengiliða við verkefnið mættu á námskeiðin, aðstoðuðu við áætlana-
gerðina og svömðu fyrirspumum þátttakenda.
Uppbygging námskeiða
Námskeiðum Betra bús er skipt upp í þijá hluta. í fyrsta hluta, sem er eins dags námskeið, fá
þátttakendur afhenta námskeiðsmöppu og loftmynd af eigin jörð. Farið er ítarlega í gegnum
vinnuferli Betra bús og sýnd dæmi um hvert skref í gerð landnýtingaráætlunar. Með myndum
og útskýringum em kynntir þeir gróðurflokkar sem notaðir em við kortlagningu lands og þátt-