Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 37
35>
Sýsla: Jörð: Kortlagt af: Hrafnhildur og
Mýrasýsla Sigmundarstaðir Einar Guðmann ítarefai:
Staðhættir Gróður Rof
Reitur Stærð (ha) 'Halli t-i 3 n 1 & 5-3 i- í- 3 *o S '2 o P •b SD u. O O 3 >© $ Ö p 3 p? I Athugasemdir B e | _ a oi '« w C _c * 5 ff |1 *o > *2 1/3 a ac «o -< o K ^ x:
2f 5 2,3,4 G 2 1 V B-S
5a 2 1 D 1 0 BT-S/H
1. mynd. Dæmi um skráningu gróðurflokka, gróðurþekju og rofs á Sigmundarstöðum. Hluti af eyðublaði nr.
la í námskeiðsmöppu Betra bús.
‘Halli: (1) Flatlendi (0-5%); (2) Aflíðandi (5-10%); (3) Hallandi (10-20%); (4) Bratt (20-33%).
2Gróðurflokkur: (G) Gras- og blómlendi; (D) Hálfdeigja.
3Gróðurþekja: (1) Algróið (90-100%); (2) Vel gróið (66-90% þekja).
4Rofgerð: (V) Vatnsrof.
5Rofflokkur: (1) Lítið rof, gott ástand jarðvegs; (0) Ekkert rof, gott ástand jarðvegs.
^Nýtingarkostir: (B-S) Sauðfjárbeit; (BT-S/H) Sauðfjárbeit/Hrossabeit með takmörkum.
2. Skref: Framtiðarsýn
Á aðra glæru sem lögð er yfir loftmynd af jörðinni teikna landeigendur inn óskir um hvemig
landið muni líta út eftir ákveðinn tíma.
í kjölfar námskeiðs í Betra bú skráðu ábúendur á Sigmundarstöðum sig í skógræktarverk-
efiii Vesturlandsskóga og í verkefhið Bændur græða landið. í framtíðarsýn fyrir jörðina eru
merkt inn á glæru fyrirhuguð skógræktarsvæði, gert er ráð fyrir skjólbeltum og gróður-
setningu skjóllunda fyrir búfé og við íbúðarhús. Uppgræðslusvæði og breyting á beitarhólfum
em einnig merkt inn. Auk þess sem áformað er að auka við ræktarland og hefja ræktun á
grænfóðri til haustbeitar lamba (2. mynd).
Bændur sem vinna landbótaáætlun, til þess að hljóta staðfestingu á landnýtingu vegna
gæðastýringar í sauðfjárrækt, teikna inn á glæm hvemig jörðin þarf að líta út til þess að fá
staðfestingu. Við þá vinnu er stuðst við greinargerð úttektaraðila, þar sem hann tiltekur þau
atriði sem framleiðandi þarf að bæta úr svo hann uppfylli skilyrði.
3. skref: Upplýsingar um núverandi nýtingu og landbætur
Næsta skref áætlanagerðarinnar er að merkja inn núverandi nýtingu jarðarinnar. Þá em merkt
inn á glæm girðingarhólf, tún, uppgræðslusvæði, ömefhi jarðarinnar o.fl. Nokkur munur er á
ffamtíðarsýn ábúenda og núverandi skipulagi á Sigmundarstöðum. Núna er landinu lítið skipt
niður í girðingarhólf og ekki búið að koma upp skjólbeltum.
Beit á Sigmundarstöðum er með þeim hætti að á vorin er tvílembum beitt á tún, frá burði
fram yfir miðjan júní, þegar þeim er hleypt upp í sk. Gijótháls ofan við bæinn. Einlembum og
geldám er ekki beitt á tún, en em settar beint í hálsinn. Öllu fénu er gefíð hey út, svo lengi og
svo mikið sem það vill fram í júní og einnig eftir að því er sleppt í hálsinn. Það er gert til að við-
halda mjólkurlagni ánna og minnka beitarálag á meðan gróður er að komast vel af stað. Féð er
allt keyrt á fjall í lok júni. Að hausti er sláturlömbum beitt á tún eftir að þau koma af fjalli, þar
til þeim er slátrað. Ánum er aftur á móti beitt i hálsinn ffam í lok október. Þá em þær teknar
heim á tún og fljótlega gefiiar rúllur út með beitinni til að minnka álag á túnin. Beitarhólf heim
við bæ skiptast í þijú hólf og afrnarkast þau eftir túnum. Hálsinn er eitt samfellt beitarhólf.