Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 50
48
Það er er eðlilegt að þátttaka ríkisvaldsins í þessum málaflokki sé í stöðugri endurskoðun,
svo unnt sé að haga ríkisrekstri á þessu sviði þannig að hámarksskilvirkni og árangur starf-
seminnar sé tryggð. Einkum er mikilvægt að skilgreina vel hlutverk ríkisins og verkaskiptingu
þeirra aðila (stofiiana, hálfopinberu stofnana, einkaaðila og félagasamtaka) sem þiggja fé frá
ríki til reksturs starfsemi sinnar7. í þessu erindi er fjallað um landnýtingu með skógræktar-
verkefhum sem leið til þess að auka skilvirkni, ffammistöðu og bæta meðferð þeirra fjármuna
sem varið er til skógræktar í landinu.
UTGJÖLD RDCIS TIL SKOGRÆKTAR- OG LANDGRÆÐSLUMALA
Þáttur ríkis í fjármögnun
skógræktar- og landgræðslu-
mála nemur riflega milljarði
króna samkvæmt fjárlögum
ársins 20038 og stendur ríkis-
framlag undir mestum hluta
veltu í greininni (sjá 2.
mynd). Fjárveitingar til þessa
málaflokks hafa vaxið lítil-
lega að raungengi undan-
farinn áratug og nemur nú
0,12% af vergri landsfram-
leiðslu (3. mynd).
A þessu sviði starfa í dag
tvær ríkisstofhanir (Skógrækt
ríkisins og Landgræðsla ríkis-
ins) sem heyra undir land-
búnaðarráðuneytið og hafa
lögbundnu hlutverki að gegna
á aðskildum sviðum landbóta.
Skógrækt ríkisins sinnir ráð-
gjöf, rannsóknum, fræðslu,
vemdun og þróun á sviði
skógræktarmála. Einnig
sinnir stofiiunin ffam-
kvæmdum í skógum í ríkis-
eign. Landgræðsla ríkisins
sinnir ráðgjöf, rannsóknum,
ffæðslu, vemdun, þróun og
framkvæmdum á sviði „land-
græðslu“ (þ.e. annarri upp-
græðslu en skógrækt). Auk
þess em starfrækt sex lands-
hlutabundin skógræktarverk-
efiii, svo sem fyrr var nefnt.
Ríkisvaldið tekur einnig þátt í
■ Annað
□ Landgræðsla ríkisins
□ Skógræktarfélag
íslands
■ Landshlutabundin
skógræktarverkefni
OSkógrækt ríkisins
2. mynd. Ríkisframlög til einstakra stofhana og verkefha á sviði
skógræktar- og landgræðslumála 1998-2003 (uppfært á verðlag 2002,
skv. neysluverðsvísitölu; tölur fengnar úr ríkisreikningi 1998-2001
og fjárlögum 2002-03). Til þess málefnaflokks teljast eftirfarandi
fjárlagaliðir: Landgræðsla ríkisins; Skógrækt ríkisins; Héraðsskógar
og Landshlutabundin skógrækt (sem samanstendur af fimm lands-
hlutabundnum skógræktarverkefnum; Suðurlandskógum, Vestur-
landsskógum, Skjólskógum á Vestfjörðum, Norðurlandsskógum og
Austurlandsskógum). Auk stofnana ríkisins er ffamlag til Skóg-
ræktarfélags íslands og Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs.
0,06 —
I
0,04 —
0,02
0,00
1990 1991 1992 1993 1995 1998 1999 2000 2001
3. mynd. Ríkisútgjöid til skógræktar og landgræðslu sem hundraðs-
hlutfall af vergri landsffamleiðslu 1990-2001, skv. ríldsreikningi og
tölum frá Hagstofu íslands. Tölur uppfærðar á verðlag 2002, skv.
nevsluverðsvísitölu.
7
8
Sbr. Sigfus Jónsson, 2002. Umbætur í ríkisrekstri. Nýsir hf. ráðgjafarþjónusta, ágúst 2002, 8 s.
Fjárlagavefurinn (http://hamar.stir.is/).