Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 59

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 59
57 FERÐAÞJÓNUSTA Framtíð vistvænnar ferðaþjónustu mun verða háð trúverðugleika Islands sem vistvæns lands. Víða mun aukin ferðaþjónusta ýmist styðja eða leysa af hólmi hefðbundinn búskap. Hjá mörgum „ferðabændum“ og hjá „netbændum“, eða öðrum sem stunda óhefðbundna vinnu á jörðum sínum, verður þó eitthvað af búfé sem hluti af lífsstíl. Sá vaxandi hópur landeigenda sem ekki stundar búfjárrækt á það sameiginlegt að amast við annarra fénaði á sínu landi. Krafa um aukna vörsluskyldu til að koma í veg fyrir ágang búfjár fer vaxandi. Flestir helstu ferðamannastaðir landsins eru því miður illa í stakk búnir til þess að taka á móti þeim mikla ferðamannafjölda sem nú sækir þá heim og alls ekki til að mæta þeirri aukningu sem spáð er að verði á næstu árum. Landskemmdir og náttúruspjöll af völdum ferðafólks em víða augljós á hálendi sem láglendi, því það gleymist svo oft hversu óskaplega viðkvæm okkar náttúra er fyrir hvers konar umferð og ágangi. Þrátt fyrir ötult vemdarstarf Náttúruvemdar ríkisins hafa orðið óbætanleg náttúmspjöll á fjölfomum ferðastöðum, eins og t.d. á Veiðivatnasvæðinu, Fjallabaksleiðum og á Lakagígasvæðinu. Fyrirsjáanlegt er að byggja verður upp aðstöðu og þróa nýja ferðamannastaði til þess að dreifa álagi ört vaxandi umferðar ferðafólks á næstu árum. Þessi atvinnuvegur þarfiiast stóraukins athafiiarýmis og mun hafa gríðarleg áhrif á land- nýtingu hér á landi. LANDÞÖRF ORKUVINNSLU í verkefiiisstjóm iðnaðarráðherra um gerð rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma er verið að leggja mat á 22 virkjanahugmyndir með jarðvarma og 20 hugmyndir um vatnsafls- virkjanir. Gert er ráð fyrir því að landþörf hverrar jarðvarmavirkjunar sé um 5 ferkílómetrar, en landþörf vatnsaflsvirkjan er langtum meiri og hefur nú þegar afgerandi áhrif á landnýtingu um allt land. Talið er að meta þurfi um 100 virkjanahugmyndir á næstu árum. VEGIR OG LANDNÝTING Vegir landsins em nú i heild um 13.000 km að lengd og ætla má að land sem farið hefur undir vegi og vegsvæði sé a.m.k. 300 ferkílómetrar. Með auknum kröfum um umferðaröryggi á þetta landsvæði eflaust eftir að stækka. Bættar samgöngur hér á landi á seinni hluta tuttugustu aldar hafa sennilega haft meiri áhrif á breytta landnýtingu en nokkurt annað ffamfaraspor í sögu íslendinga. FRAMTÍÐARSÝN Ríó-ráðstefhan um sjálfbæra þróun markaði nýja braut, sem nú hefur verið vörðuð nokkrum þýðingarmiklum sáttmálum. Þekking á vistkerfum hefur aukist hröðum skrefum og það leiðir til nýrra viðhorfa í landnýtingu. Áhersla eru lögð á viðhald, uppbyggingu og stöðugleika vist- kerfa, sem veita samfélaginu margvíslega þjónustu m.a. til vatnsmiðlunar og útivistar. Brýnt er að auka staðargróður eins og kostur er og stuðla að því að náttúran geti þróast í átt til sjálf- bærra og fjölbreyttra vistkerfa. Uppbygging og vemdun þeirra vistkerfa sem ennþá em gróin er ekki síður mikilvæg en endurheimt gróðurs á auðnum. Þrátt fyrir þann asa sem ríkir nú í stórframkvæmdum er byggja á auðlindum landsins, er umhverfisvitund almennings og vilji stjómvalda til að bæta umhverfið heldur að aukast. í um- hverfismálum hér á landi ríkir ekki svartnættisástand, en við erum eftirbátar margra annarra þjóða í þessum efiium. Við búum í stijálbýlu landi með afar viðkvæmri náttúm og verðum að gæta að okkur, ekki síður en þjóðir í þéttbýlli löndum. Oftast er tilgangurinn með nýtingu auðlinda að skapa störf. Umhverfið sjálft skapar hins vegar fjölmörg störf, en það vill gleymast í umræðunni. Við skulum öll hafa í huga þau gömlu og nýju sannindi um að um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.