Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 70

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 70
68 lands sem liggur á miðhálendi íslands. Hún er að hluta til byggð á rannsókn höfimdar á beitar- nýtingu á afréttum ámiðhálendi íslands 1999. STJÓRNKERFIBEITARNÝTINGAR Samkvæmt lögum nr. 6/1986, um afféttamálefni, fjallskil o.fl., er upprekstrarréttur eða afnota- réttur af beitilandi afréttar bundinn við búQáreigendur, sem landsafnot hafa í hreppi eða á félagssvæði. Sömu lög kveða á um að stjómun beitamýtingar á afréttum hér á landi sé að mestu á hendi heimaaðila, þ.e. sveitarstjóma og stjóma fjallskiladeilda. Slíkt fyrirkomulag er talið forsenda árangursríkrar auðlindastjómunar, að því tilskildu að fyrir liggi fúllnægjandi þekking á auðlindinni (McCay og Acheson 1987, Berkes 1995, Hanna 1995). Þekkingu á ástandi auðlinda er oft ábótavant, m.a. vegna ósamræmis i hugtakanotkun og víða er ekki lagt mat á ástand auðlinda á kerfisbundinn hátt (Steer og Luntz 1994). Áherslur sérfræðinga i beit- armálum hér á landi virðast í sumum tilvikum aðrar en þeirra sem fara með stjómun nýtingarinnar (Sveinn Runólfsson 1994) og því hefur verið haldið ffarn að um beitarmál hafi oft verið fjallað af vanþekkingu og án tillits til aðstæðna í viðkomandi sveitum (Ólafur R. Dýrmundsson 1990). Stafford Smith (1996) telur þessar mismunandi áherslur einkum stafa af því að vandamál tengd nýtingu úthaga em illa skilgreind, ráðleggingar em mismunandi eftir aðstæðum, góður árangur eins aðila er lengi að skila sér til aimarra og menn virðast ekki leita upplýsinga hver hjá öðmm. Hér á landi varð tjón á beitilöndum víða um land vegna ofbeitar á ámnum 1979-1983 (Landbúnaðarráðuneytið 1986), þrátt fyrir að í landgræðsluáætlun frá 1974 væri bent á að víða um land væm afféttir ofsemir (Landbúnaðarráðuneytið 1974). Á þessum ámm fór saman mikill fjöldi sauðfjár og hrossa á landinu og köld ár (Búnaðarfélag íslands 1988). Líklegt er að búfé á afféttum hafi í mörgum tilvikum fjölgað á árabilinu 1974-1979 í samræmi við fjölgun á landsvísu. Stjómkerfi beitamýtingar á afféttum hefur því ekki verið óbrigðult, þrátt fyrir að nægjan- legar upplýsingar um ástand auðlindarinnar liggi fyrir. VIÐHORF SVEITARSTJÓRNA Eins og segir að ffaman fara sveitarstjómir með stjómun nýtingar á afféttum. Viðhorf sveitar- stjóma til nýtingar á afréttum á miðhálendinu sýnir að á 65% afrétta telja þær hana sjálfbæra (1. tafla) (Bjöm H. Barkarson 2002). Þetta viðhorf er óháð ástandi gróðurs og jarðvegs. Óvissa um sjálfbæmi er hins vegar hjá um þriðjungi sveitarstjóma, sem er e.t.v. skiljanlegt i ljósi þess að margir hafa bent á að skilgreiningar á sjálfbæmi séu afar óljósar og veikar og gefi mikið rými til túlkunar (Callicott og Mumford 1997, Heilig 1997). Að mati Lebel og Kane (1991) er það meðal grundvallaratriða sjálfbærrar þróunar að varðveita og efla auðlindir og gefa endumýjunarsvæðum, þar sem jarðvegur hefur misst nær alla ffamleiðslugetu ffið, til að náttúrulegur bati geti orðið. í þessari umfjöllun em ekki for- sendur til að skera úr um hvort þessi skilyrði em uppfyllt, en fulltrúar bænda hafa bent á að víða er land í bata vegna minnkandi beitar (Amór Karlsson 1999, Ari Teitsson 2000). Hamli búfjárbeit hins vegar bata mikið hnignaðra vistkerfa, eða ýtir undir jarðvegsrof, em minni líkur á að nýtingin geti talist sjálfbær. KOSTNAÐUR VEGNA NÝTINGAR Beinn arður af nýtingu affétta hefiir hingað til einkum komið af því búfé sem þar gengur. Kostnaður vegna nýtingar affétta er umtalsverður og kemur helst til vegna fjallskila (1. tafla), en meðalkostnaður vegna fjallskila á afféttum á miðhálendinu var 373 kr/ærgildi sem þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.