Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 85
83
Þróun í hafiiamálum hérlendis er lík því sem verið hefur á meginlandi Evrópu. Flutninga-
höfnum hefur verið skipt á eina aðalhöfn, sem er í Reykjavík, og safiihafiiir og svæðishafiiir
fyrir hvert samgöngusvæði. Bættar landsamgöngur hafa aukið hlut landflutninga á skemmri
leiðum og draga úr þörf fyrir vöruhafiiir.
KÖNNUN Á STÖÐU KVENNA í DREIFBÝLIÁ NORÐURLANDIVESTRA
Árið 1998 var unnin úttekt á stöðu kvenna í dreifbýli á Norðurlandi vestra fyrir jafhréttisráð-
gjafann á Norðurlandi vestra. Þar var meginspumingin hver em starfs- og félagsleg skilyrði
kvenna í dreifbýli á Norðurlandi vestra. Skoðaðir vom búskaparhættir, atvinnumál, mögu-
leikar til náms og starfsfræðslu, þátttaka í félag- og sveitarstjómarmálum, menntun bama og
framtíðarhorfur. Þessir þættir vom bomir saman við aldur svaranda, menntun, fjölskyldu-
stærð, búsetu og stærð bús. Markmið könnunarinnar var að leiða í ljós hver staða kvenna er í
dreifbýli á svæðinu og hvaða úrræði gætu komið sér best fyrir þær gagnvart félags- og at-
vinnulegri stöðu þeirra.
Meginniðurstöður rannsóknarinnar em þær að starfsffamlag kvenna í dreifbýli á Norður-
landi vestra er mjög mikið við búreksturinn, auk þess sem rúmlega helmingur kvennanna
vinnur einnig utan bús og þá aðallega við þjónustustörf, aðallega hjá hinu opinbera. Þama
kemur glögglega ffarn mikilvægi opinberrar þjónustu á landsbyggðinni fyrir afkomu kvenna.
í langflestum tilfellum telja konumar tekjur heimilisins ekki nægar til þess að ffamfleyta Qöl-
skyldunni og á þetta aðallega við um þau heimili sem stunda sauðfjárrækt. Tæplega tuttugu
prósent kvennanna segjast ekki hafa áhuga á því að vinna utan bús, en gera það samt þar sem
tekjur heimilisins nægja þeim ekki til ffamfærslu.
í flestum tilvika telja konumar að um óbreyttan búrekstur verði að ræða til ffamtíðar, en
þriðjungur kvennanna sér fram á að afkomendur taki við búinu við starfslok þeirra. Helst em
það lítil bú í Vestur-Húnavatnssýslu sem búast má við að fari í eyði er ábúendur hætta bú-
rekstri. Tæplega þriðjungur kvennanna ætlar sér að reyna að stækka búið til að bæta stöðu
sína, en ekki virðist vera mikill áhugi á að skipta um búgrein eða bæta við aukabúgrein.
Fram kom mikill vilji meðal kvennanna til að fá starfstengt námskeið inn í sveitina og
vom atvinnuskapandi námskeið ofarlega í huga margra. Fáar konur í dreifbýli á Norðurlandi
vestra hafa menntað sig til landbúnaðarstarfa, eða einungis 4,6% þeirra. Þegar á heildina er
litið em hlutfallslega fleiri konur á svæðinu sem einungis hafa lokið grunnmenntun en gildir á
landsvísu. Ýmis menntunartækifæri bjóðast konum í dreifbýli á Norðurlandi vestra, en það
kom ffam hjá mörgum þeirra að Fjölbrautarskólinn á Sauðárkróki og Bændaskólinn á Hólum
væm að bjóða fjölda góðra námskeiða sem nýta þyrfti betur. Það em helst fjarlægðir og tíma-
setning námskeiða sem standa í vegi fyrir því að konumar geti nýtt sér þau.
í flestum tilvikum hófu konumar búskap á jörðunum vegna þess að maki þeirra ólst þar
upp, en áhugi á dýrum, búskap og því að búa í sveit réði einnig miklu þar um. Þama kom
glöggt ffam að búin ganga frekar til sona en dætra. Algengast er að um einstaklingsbú sé að
ræða og að makinn sé skráður fyrir búrekstrinum. Það þýðir einfaldlega að í langflestum til-
vikum er staðið í persónulegri ábyrgð fyrir rekstrinum í staðinn fyrir þá takmörkuðu ábyrgð
sem einkahlutafélag felur í sér.
Meira en helmingur kvenna í Húnavatnssýslum telja að aðstæður bama til að afla sér
ffamhaldsmenntunar séu slæmar, en aðeins fjórðungur svarar því til í Skagafjarðarsýslu.
Einnig mátti sjá mun á svörum kvenna eftir bústærð, en stærri búin virðast betur í stakk búin
til þess að fjárfesta í menntun bama. Einnig kom ffam gagnrýni á grunnskólann, en liðlega
helmingur kvenna á Norðurlandi vestra telur að daglegur skólatími sé of langur, böm veiji of
löngum tíma daglega í skólabílnum og að það skorti sveigjanleika m.t.t. tímabundinna starfa í