Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 100
98
mismunandi landgerðir og þau verð sem greidd voru hjá Norðurlandsskógum fyrir efni og
vinnu sumarið 2002 (4. tafla).
4. tafla. Sundurliðaður kostnaður og tekjur í kr/ha við skógrækt á mismunandi landgerðum miðað við núver-
andi verðlag og gefnar forsendur.
FramkvæmdMandgerð Mólendi Graslendi Deiglendi Framræst mýrlendi
Rækmnaráætlun 5 000 5 000 5 000 5000
Girðingar og slóðagerð 19 100 19 100 19 100 19100
Jarðvinnsla 0 13 350 13350 13350
Nýgróðursetning (efhi, vinna) 118 400 108 817 102 600 100067
Endurgróðursetning (efni, vinna) 0 37 557 25 600 25615
Umhirða, tafir, ýmislegt 25 000 25 000 25 000 25 000
Kostnaður við 1. grisjun 45 000 64 500 58.311 58311
Tekjur af 1. grisjun 31 200 44 500 33 794 33 794
Kostnaður við 2. grisjun 144 000 206200 186595 186 595
Tekjuraf2. grisjun 190900 273 300 247 239 188 928
Kostnaður við lokahögg 403 300 577 400 522 414 522414
Tekjur við lokahögg 750 500 1 074 600 972.270 972270
Innri vextir timburframleiðslu 0,8% 1,1% 1% 0,9%
Kolefhi 409 200 585 900 530100 530 100
Innri vextir með kolefiiisbindingu 2,2% 3,1% 2,9% 2,8%
Samkvæmt þessum útreikningum eru innri vextir skógræktar á viðkomandi jörð um 1%
ef aðeins er tekið tillit til timburffamleiðslu. Hér verður þó að gæta þess að aðeins hluti þess
kostnaðar sem hér er reiknað með fellur á viðkomandi bónda, þar eð bændur fá greidd 97% af
kostnaði við ræktunina, auk þess sem mikið af virmunni við skógræktina getur bóndinn innt
sjálfur af hendi. Vegna þess hversu langan tíma framleiðslan tekur er ljóst að miklu máli
skiptir að halda stofhkostnaði í lágmarki. Umhirða og grisjun sem hefiir áhrif á gæðaflokkun
lokaafurðar skiptir miklu máli, því sá kostnaður kemur seint á framleiðsluferlinu og jafnframt
getur verið mikill verðmunur á milli gæðaflokka. Vöxtur og lotulengd hefur mikið að segja
um arðsemina, en þar ráða almenn skógræktarskilyrði mestu og erfitt að hafa mikil áhrif.
Vönduð vinnubrögð við gróðursetningu, markviss áburðargjöf og rétt val á tegundum og
kvæmum fyrir viðkomandi stað eru þættir sem skipta miklu máli til að tryggja jafnan og
öruggan vöxt alla vaxtarlotuna.
TEKJUR BÓNDANS
Bændur sem taka þátt í landshlutabundnum skógræktarverkefnum í dag fá ffamlag sem nemur
97% af kostnaði við ræktunina og kostnað við fyrstu grisjun að ffádregnum tekjum af fyrstu
grisjun. Á meðan á ræktunarferlinu stendur eru því nokkrar beinar tekjur tengdar ræktiminni.
Dæmin sýna að
flestir bændur og
fjölskyldur þeirra
vinna mestan hluta
ræktunarinnar á
sínu lögbýli.
Tekjur bóndans á
jörðinni í dæminu
hér á undan gætu
t.d. litið út eins og
5. tafla sýnir.
5. tafla. Dæmi um tekjur bónda við ræktun skógar í landshlutabundnu skógræktar-
verkefni.
Framkvæmdilandgeró Fjöldi Ein.verð Samtals
Vinna við girðingar og slóðagerð 75 ha 10000 kr/ha 750000,-
Vinna við jarðvinnslu 14 ha 6500 kr/ha 91 000,-
Nýgróðursetning, áburðargjöf 158000 pl. 12,00 kr/pl 1 896000,-
Endurgróðursetning, áburðargjöf 8250 pl. 16,00 kr/pl. 132 000,-
Umhirða 55 ha 15000 kr/ha 75 000,-
Vinna við 1. grisjun 55 ha 30000 kr/ha 1 650 000,-
Samtals 4 594 000,-
- þar af kostnaður bónda (3 %) 138 000,-