Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 107
105
Hægt hefur á vexti í sölu á fyrstu kynslóð lyfVirkra próteina, en mikill vöxtur er fram-
undan vegna nýrra flokka lyfvirkra próteina, s.s. einstofna mótefiia. Því er áætlað að sala lyf-
virkra próteina aukist um 550% milli áranna 1999-2005 (heimild: Datamonitor’s October
2001 report: Therapeutic Protein 2000: Key Markets and Future Strategies).
Einstofiia mótefiii gefa möguleika á byltingu í lyflækningum vegna sérvirkni sinnar.
Mótefni eru náttúruleg prótein og eru m.a. milljónir mismunandi gerðir slíkra próteina að
finna í manninum. Eðli mótefna er að bindast ákveðnum sameindum með sérvirkum hætti,
þannig að með þeim má beina lyfjum markvisst að ákveðnum frurnum, frumuhlutum, bakter-
íum, veirum o.s.frv., öfugt við hefðbundin lyf sem fara víða um líkamann og hafa gjaman
umtalsverðar aukaverkanir.
Skortur er nú á framleiðslugetu í heiminum fyrir sérvirk prótein og þróun nýrra lyfja
hefur seinkað vegna skorts á próteinum til prófunar. Nýleg þróun á vel heppnuðum einstofna
mótefiium er aðalástæða fyrir mikilli umframeftirspum eftir ffamleiðslu á sérvirkum
próteinum. Áætlað er að eftirspum eftir ffamleiðslu á sérvirkum próteinum verði fjórum
sinnum meiri en framleiðslugetan árið 2005.
ENSÍM FYRIRIÐNAÐARFERLI
Áætlað er að árleg sala á sérvirkum próteinum til iðnaðar, landbúnaðar og annarra atvinnu-
greina nemi nú um 4 milljónum bandaríkjadala. Stór hluti þessara próteina em iðnaðarensím,
sem em náttúmlegir hvatar í fjölda efnaferla. Mörg þeirra em meðal öflugustu hvata sem
þekktir em og geta þeir hraðað efnaferlum um margar stærðargráður og dregið úr orkunotkun
Sem dæmi má nefiia að eitt kg af iðnaðarensími notað til framleiðslu á 1-ascorbic sým hvatar
ffamleiðslu á 10.000-100.000 kg af afurðinni. Notkun á iðnaðarensímum vex hratt, sem og
fjöldi ensíma sem ffamleidd em og æ fleiri notkunarmöguleikar hafa komið í ljós að undan-
fömu.
Hingað til hafa sérvirk prótein lítt verið notuð í hinum hefðbundna efnaiðnaði, sem veltir
um 1000 milljörðum bandaríkjadala á ári. Þessi litla notkun ensíma í greininni stafar að hluta
af háum ffamleiðslukostnaði á þeim hingað til, en efhaffamleiðsla þolir yfirleitt illa aukinn
framleiðslukosmað. Möguleikar til ffamleiðslu á miklu magni á iðnaðarensímum á tiltölulega
lágu verði í erfðabættum plöntum eykur möguleika á notkun ensíma í efiiaiðnaði.
NÝSKÖPUN í LANDBÚNAÐI
Með tækni sinni og einstökum ræktimaraðstæðum hér á landi á ORF möguleika á að verða
leiðandi í stórskala ffamleiðslu sérvirkra próteina fyrir lyfjaiðnaðinn, landbúnað og iðnað með
ræktun á erfðabættu byggi.
Áætlað er að eftir 10-15 ár verði erfðabætt bygg ræktað á um 6000 hekturum lands og að
fleiri en ein verksmiðja fyrir hreinsun á próteinum úr bygginu verði starffæktar nærri rækt-
unarsvæðunum. Heildarfjöldi starfsmanna við byggræktun og próteinhreinsun verði 300-500
og árlegar tekjur vegna sölu á hreinsuðum lyfvirkum próteinum og sérvirkum próteinum til
iðnaðar (nánast allt útflutningur) nemi 10-20 milljörðum króna. Gert er ráð fyrir samstarfi við
bændur um byggræktunina og að hún verði arðbær fyrir þá sem og fyrir aðra, sem að starf-
seminni koma.
í ORF felst því tækifæri til nýsköpunar og umfangsmikillar arðbærrar starfsemi í land-
búnaði, sem og í landbúnaðar-tengdum iðnaði á landsbyggðinni.
FJÁRMÖGNUN
ORF Líftækni leitar eftir fjármagni að upphæð um 120-130 milljónir króna til að ljúka þróun