Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 117
115
C-gerðar 0,29 og aðrir erfðavísar eru um 0,03. Hlutfall B-gerðarinnar er lægst hjá íslensku
kúnni, ásamt þeim norður-sænsku. Að sama skapi er hlutfall C-gerðarinnar hæst. Það vekur
athygli að svo virðist sem C-gerðin finnist ekki í fínnsku Ayrshire kúnum og tíðni hennar er
lág hjá NRF, brúnum svissneskum og Holstein Friesian (0,07-0,15). Það virðist sem tíðni C-
gerðarinnar sé almennt lág hjá hinum heföbundnu mjólkurkynjum af norður-evrópskum upp-
runa. Aftur á móti er tíðni C-gerðarinnar há hjá Bos indicus nautgripum og ef til vill Bos taurus
kúakynjum sem gætu hugsanlega hafa blandast slíkum gripum (Beja-Pereira o.fl. 2002).
Á 4. mynd sést tíðni erföavísa
fyrir p-laktóglóbúlín. Tíðni B-
gerðarinnar er 0,78 hjá íslensku
kúnum, 081 hjá norður-fmnsku
kúnum og 0,75 hjá NRF. Lægst er
tíðnin hjá Holstein Friesian (0,50) og
Jersey (0,54). í 4. töflu kemur ffam
marktæk tíðni á ctS2-kasein af gerð D,
sem er afar óvenjulegt. í öðrum kúa-
kynjum mælist tíðni þessa erföavisis
jafiian mjög lág og í mörgum til-
fellum hefúr aðeins fundist ein gerð
af þessu próteini (A-gerð).
í 5. töflu eru teknar saman niður-
stöður yfír tíðni þ-K-kasein-arfgerða
fyrir íslensku kýmar. Til saman-
burðar eru teknar niðurstöður fyrir
finnskar Ayrshire kýr, sænskar
rauðar kyr og bandanskar Holstem Ayrshire kýr (Ay)j sænskar rauðar kýr (SRB)> bandariskar
kýr (Ikonen o.fl. 1999b, Lundén o.fl. Holstein kýr (HF).
1997, Ojala o.fl. 1995). Hlutfall ís-
lenskra kúa sem eru arfhreinar fyrir
bæði þ-kasein A2 og K-kasein B (A2
A2 BB) er 0,27. Engar slíkar kýr eru í
hinum kynjimum. Hlutfall íslenskra
kúa með A’A^BB er 0,23 og aftur
engar kýr með þá arfgerð í hinum
kynjunum. Flestar rauðu sænsku
kýmar og Holstein kýmar eru með
arfgerðina A'A^AA (0,36 og 0,32).
Meira en helmingur finnskra Ayr-
shire kúa er með erföavísinn K-kasein
ÍSL Ay SRB HF
AlAl AA <0,01 0,02 0,18 0,11
AlAl AB 0,05 0,02 0,04 0,06
AlAl BB 0,06 <0,01 - -
A1A2 AA 0,03 0,13 0,36 0,32
A1A2 AB 0,15 0,07 0,14 0,15
A1A2BB 0,23 <0,01 - -
A2A2 AA 0,02 0,22 0,15 0,22
A2A2 AB 0,19 0,01 0,13 0,05
A2A2 BB --E- 0,27 0 0,52 (0,09)11
1) Sjaldgæfar.
E. Það er því ljóst að tíðni P-K-kasein-arfgerða hjá íslensku kúnum er verulega frábrugðin
þeirri tíðni sem er hjá rauðu norrænu kynjunum og Holstein Friesian kúnum.
í 6. töflu em teknar saman niðurstöður fyrir hlutföll arfgerða i hveiju sæti fyrir sig fyrir p,
k, asi og aS2 kasein og p-laktóglóbúlin sem fúndust hjá hjá nautunum er áttu dætrahópa í
rannsókninni. Tíðni fúndinna arfgerða var borin saman við þá tíðni sem búast mátti við ef
notað væri Hardy-Weinberg lögmál til að reikna tíðni arfgerða út frá tíðni einstakra erföavísa.
Samræmi þama á milli reyndist gott. Einungis tvö naut em arfhrein fyrir þ-kasein A\. Engin
naut em arfhrein fyrirK-kasein A, asi-kaseinC eða P-laktóglóbúlín A.