Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 126
124
áhættan á ný. Kýr sem eru 39 mánaða
við fyrsta burð eru í rúmlega 30% meiri
hættu á að vera fargað en kýr sem bera
fyrsta kálfi við 24-32 mánaða aldur.
Sáralítill munur er á FPL og MPL hvað
þessi aldursáhrif varðar. Nánari útlistun
er á 3. mynd.
Hœsta dagsnyt. Áhrif afurða eru mjög
greinileg á FPL. Kýr sem fara i innan
við 65% af meðaltali hæstu dagsnytar á
búinu eru í riflega 120% meiri hættu á
að vera styttur aldur en meðalkýrin á
búinu. Mjög afúrðamiklar kýr virðast
hins vegar endast lítið betur en meðal-
gripurinn, kýr sem fara í >135% af
meðaltali eru í 78% af áhættu meðal-
kýrinnar. Varðandi MPL eru áhrifm
ekki eins afgerandi, kýr sem mjólka
>65% af meðaltali em í 66% meiri
áhættu á förgun en meðalkýrin. Á 4.
mynd má sjá nánari útlistun á þessum
eiginleika.
4. tafla. Þau 20 naut fædd 1990 og síðar sem eiga dætur með
minnsta áhættu á forgun.
Naut Einkunn fyrir FPL Fjöldi fargaðra dætra Röðun
Hafúr 90026 0,645 49 1
Almar 90019 0,690 138 2
Punktur 94032 0,698 19 3
Mars 95007 0,711 20 4
Völsungur 94006 0,719 26 5
Drómi 94025 0,726 23 6
Óðinn 9401211 0,731 29 7
Kaðall 94017 0,737 25 8
Tindur 950061) 0,750 10 9
Dalur 90010 0,757 68 10
Gnúpur 900181' 0,763 66 11
Tími 90014° 0,769 60 12
Trefill 960062) 0,778 10 13
Búði 91014 0,780 52 14
Ölur 93032° 0,780 26 15
Tjakkur 92022 0,782 40 16
Lukkuláki 90015° 0,783 67 17
Snarfari 93018 0,784 23 18
Foss 93006 0,788 29 19
Múkki 90027° 0,793 34 20
1) Ekki tekinn til ffekari notkunar að loknum afkvæmapróf-
unum. 2) Afkvæmaprófun ekki lokið.
1,60
1.40
s 1’20
1 1,00
-ro
j? 0,8:1
I 0,63
3
X 0,40
0,20
0,01
Sfsppwj |gj{' ‘v 4
-h" •• . i !,•; ,-r ■ \
^ sT t
: ' ■' i :
■ Z'l' m
; i <r
' ■■■ ■' •' —♦~fpl -*-MPL
■frl
<18 19 21 23 25 27 29 31 33 35 37 39
Aldur vió fyrsta burö, mánuöir
3. mynd. Áhrif aldurs við fyrsta burð á förgunar-
áhættu.
Staða á mjaltaskeiði. Nokkur munur er á
FPL og MPL á fyrsta mjaltaskeiði, á síðari
mjaltaskeiðum er mynstrið svipað. Áhætta á
förgun er býsna mikil í byijun fyrsta mjalta-
skeiðs, en dvínar þegar líður á. Á öðm og
þriðja mjaltaskeiði er áhættan lítil í upphafi,
eykst mjög hratt á bilinu 81-160 dagar frá
burði og dvínar þegar líða tekur á mjalta-
skeiðið (5. mynd).
Skyldleikastuðull. Skyldleikastuðull kúnna
hafði ekki marktæk áhrif á endingu þeirra.