Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 134
132
Sáðvara er að jafnaði
2. tafla. Samdráttur túnkostnaðar á 6 kúabúum á lítra innveginnar mjólkur.
um 7% af áburðarkostnaði
og flest þessara búa kaupa
eitthvað ffæ, mörg þó
hlutfallslega mjög lítið, en
hæsta gildi er 1,47 kr/1 og
þijú bú kaupa ffæ fyrir
meira en 1 kr/1. Nokkur
bú kaupa áburð og sáð-
vörur fyrir krónu eða
minna, en tvö fyrir yfir 7
kr/1.
Sá hluti rekstrar-
kostnaðar dráttarvéla sem
fluttur er á túnreikninginn
er að jafnaði nær jafii hár
áburðarkaupum, en skipt-
ingin þessa kostnaðarliðar
milli túns og annarra við-
fangsefiia byggir á vinnu-
skýrslum Hagþjónustunn-
ar (Ásdís B. Geirdal og
Ingibjörg Sigurðardóttir
2002). Tvö bú færa um 7
kr/1 á þennan lið og dæmi
Atriði Meðaltal Miðgildi 1. íjórð- ungur 4. íjórð- ungur
Aburður/1 3,77 3,96 3,12 4,55
Fræ/1 0,29 0,20 0,02 0,43
Lyf/1 0,01 0,00 0,00 0,00
Annað/1 0,02 0,00 0,00 0,00
Aburður, fræ og lyf alls/1 4,10 4,57 3,34 4,96
Rekstur dráttarvéla, 68,7% 3,33 3,15 2,34 4,19
Smurolía 0,00 0,00 0,00 0,00
Varahlutir 0,06 0,00 0,00 0,01
V arahlutir/viðgerðir 0,01 0,00 0,00 0,00
Búvélar alls/1 3,41 3,22 2,37 4,19
Verkfæri/1 0,05 0,00 0,00 0,01
Plast og gam/1 1,28 1,27 0,99 1,65
Aðrar rekstrarvörur/1 0,02 0,00 0,00 0,00
Rekstrarvörur alls/1 1,35 1,333 1,01 1,69
Flutningur 0,10 0,00 0,00 0,13
Önnur þjónusta 0,92 0,12 0,00 1,38
Aðkeypt þjónusta alls/1 1,02 0,25 0,05 1,75
Breytilegur kostnaður alls/l 9,87 9,84 7,73 11,13
Afskriftir/1 7,28 6,09 4,52 10,23
Samtals án vinnuliðar 17,16 17,04 12,61 20,45
Alls með vinnu 20,98 20,86 16,43 24,27
Alls, leiðrétt vegna sauðfjár 19,84 19,54 15,51 23,36
er um eina krónu. Varahlutir koma
lítið við sögu, en eitt bú hefur keypt
varahluti fyrir um eina krónu á lítra.
Dreifingin búvélaliðarins er mikil og
afbrigðilegar eru aðeins tölur undir 1
og yfir 7 kr/1.
Rekstrarvörur eru nær eingöngu
gam og plast, og dreifing þess er nær
samhverf. Þijú bú skera sig úr með að
kaupa gam og plast fyrir um 3 kr/1.
Flutningur em ekki stór liður, en
aðkeypt þjónusta, þar í talin verktaka-
vinna við heyskap, er í einstaka til-
fellum umtalsverð. í langflestum til-
fellum er hún þó hverfandi, en eitt bú
greiðir 8 kr/1 fyrir aðkeypta þjónustu,
það næsthæsta greiðir um 4 krónur.
Afskriftir, með þeim fyrirvara sem getið er um að ffaman, em að jafnaði um þrír fjórðu
breytilegs kostnaðar. Þar er mjög misskipt milli búa eins og munur meðaltals og miðgildis
gefur til kynna. Nokkur bú em án afskrifta, þar er þá ömgglega engin vél yngri en 6 ára, en
fjórðungur búanna afskrifa meira en 10 krónur á hvem lítra innveginnar mjólkur. Hæsta
gildið er rétt undir 20 kr/1.