Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 135

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 135
133 VINNA Almennt færa búreikningabú ekki vinnuskýrslu. í Árskýrslu Hagþjónustu landbúnaðarins er úrvinnsla úr vinnuskýrslum nokkurra búa sem halda vinnuskýrslur. Þau eru sorglega fá, að- eins 7 kúabú með greiðslumark upp á um 100.000 lítra að jafhaði. Að jafiiaði nota þessi bú 449 vinnustundir á tún og engi og 114 klst við viðhald véla, væntanlega langmest véla sem tengjast heyskap (Ásdís B. Geirdal og Ingibjörg Sigurðardóttir 2002). Meðalinnlegg búanna 62 er 134 þús. lítrar, svo ekki er íjarri lagi að áætla vinnuþörfina um 700 vinnustundir. Dagvinnulaun í verðlagsgrundvelli í mjólk 1. nóvember 2001 eru 732 krónur/klst og heyskapurinn ætti því að greiða 512.400 í laun, eða 3,82 krónur á innlagðan lítra. Engar forsendur eru til að áætla vinnumagn á einstökum býlum, en ef þessari upphæð er bætt við breytilegan kostnað og „afskriftir“ kemur út 20,98 kr/1. Dreifing kostnaðar á ein- stökum býlum er sýnd á 1. mynd. Heildarkostnaður á meðalbúið er þá 2826 þús. krónur, eða 63.650 kr/ha og 83 þúsund á kú að teknu tilliti til túns vegna sauðfjár. Hagþjónusta landbúnaðarins reiknar meðalframleiðslukosmað á heyi og var hann 22,78 sumarið 2001 (Hagþjónusta landbúnaðarins 2002b). Þetta samsvarar 87.703 kr/ha miðað við áætlaða uppskem 3850 kg þe./ha. Inni í þeim útreikningum er leiga á landi, 4,14 krónur á kíló. Þessi leiga er ekki tekin með í dæminu að ofan, en sé hún dregin ffá, og ffamleiðslu- kostnaður heys þá metinn 18,64, er hektarakostnaður 71.764, eða um 8 þúsund krónum hærri en í þessari greiningu, sem er ótrúlega líkt þeirri niðurstöðu sem hér er fundin. Ingvar Bjömsson (2000) reiknaði kosmað við „túnreikninginn“, sem byggði á kostnaðar- skiptingu rekstrarþátta meðal búreikningabúsins árið 1998. Niðurstaðan var 2.891.770 kr. Túnstærðin var hin sama og nú, um 44 ha og kostnaður á ha því 65.700, eða nær sama talan og hér er fundin. Innlögð mjólk í dæmi Ingvars er mun minni, eða 99.249 1. Kostnaður á lítra því rúmar 29 krónur. Gagnasöfiiin em ekki sambærileg hvað þetta varðar, því vægi sauðfjár- ræktarinnar er mun þyngri í gögnum Ingvars. Árið 1999 var ffamleiðslukostnaður heys á Möðmvöllum 15 kr/kg (Þóroddur Sveinsson og Laufey Bjamadóttir 2000). Það ár gaf reiknilíkan Hagþjónustunnar 18,15; uppreiknað í hlutfalli við það er Möðmvallakostnaðurinn 18,75 kr/kg árið 2001. SAMHENGIHLUTANNA Kannað var samband reiknaðs verð/1 og fjölda innveginna lítra, fjölda kúa og hektarafjölda. Fylgni var í þá átt sem vænta mátti, aukinni stærð fylgdi lægri kostnaður/1. Fylgnin var þó aldrei marktæk. UMRÆÐUR Það er ljóst að búreikningar nýtast ekki vel við að greina kostnað milli rekstrarþátta. Tekjumar em vel greindar sem von er og sumir kosmaðarliðir, eins og t.d. áburður og sáð- vörur, fara trauðla annað en á ræktarlandið. Það er þó ekki nægilegt, því á sama búinu getur verið tún, kom og grænfóður. Vel má færa rök fyrir því að öll fóðuröflun á búinu eigi að vera í sama pottinum, en eins má rökstyðja að aðgreina þættina. Þá er að nefiia afskrift ræktunar, framræslu og girðinga. Þessir liðir em ekki söluvara á sama hátt og dráttarvélar og em ekki fymdar í bókhaldi, heldur em nýffamkvæmdir og endinnýjun gjaldfært. Ef árlegar framkvæmdir af þessu tagi em af svipaðri stærðargráðu er eðlilegast að gjaldfæra þær, en ef komi þær í kippum getur verið eðlilegt að færa þær til rekstrar á nokkrum, t.d. 5 árum, á svipaðan hátt og kvótakaup, en líta ekki á ffamkvæmdimar sem afskriftargrunn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.